Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Höfđađ til ţjóđhollustu skuldara "gengislánanna"

Seđlabankinn og Fjármálaeftirlitiđ haf gefiđ út "leiđbeinandi" reglur til fjármálafyrirtćkjanna um endurreikning á "gengistryggđu" lánunum og skuli ţau ţeirra sem falla undir dóm Hćstaréttar verđa endurreiknuđ eins og óverđtryggđ lán, međ lćgstu vöxtum Seđlabankans, sem um slík lán gilda, nú 8,25%.

Enginn ţarf ađ láta sér dyljast, ađ ţessi niđurstađa er samkvćmt fyrirskipunum AGS, en sendinefnd sjóđsins hefur veriđ hér á landi undanfarnar vikur, til ađ yfirfara efnahagsáćtlun sína og gefa út nýjar tilskipanir vegna fjárlaga fyrir nćsta ár og fleira sem ađ fjármálum ţjóđarinnar snýr, ţar međ talin viđbrögđ viđ dómi Hćstaréttar vegna gengistryggingar lána međ höfuđstól í íslenskum krónum.

Ríkisstjórnin hefur hins vegar hvorki döngun, trúverđugleika né traust til ađ gefa út "tilmćli" um eitt eđa neitt og ţví eru Seđlabankinn og FME notuđ til ţess, enda látiđ líta út fyrir ađ fjármálafyrirtćkin geti illa gengiđ gegn "tilmćlum" ţessara stofnana, sem eiga ađ annast eftirlit međ fjármálalifinu.

Til ţess ađ milda ţessi "tilmćli" er höfđađ til ábyrgđarkenndar skuldara og ţeir minntir á, ađ samstađa allra ţjóđfélagsţegna til ţess ađ vinna bug á kreppunni og verđi ekki fariđ ađ "tilmćlunum" muni allt fara í kaldakol á ný.

Ţetta sést t.d. á ţessari setningu úr yfirlýsingunni:  "Framkvćmd samkvćmt lögum um vexti og verđtryggingu gerir ţví hvort tveggja, tryggir lántakendum hagstćđari niđurstöđu en samkvćmt upphaflegum lánasamningum, og ver um leiđ almannahagsmuni og ţar međ t.d. hagsmuni allra skuldara og skattgreiđenda, sem myndu ţurfa ađ bera kostnađinn ef fariđ yrđi eftir ýtrustu kröfum sumra kröfuhópa. Ađalatriđiđ er ţó ţađ, ađ ţetta er sú nálgun sem lögin kveđa á um ađ mati eftirlitsstofnananna og hún er nauđsynleg til ţess ađ varđveita fjármálastöđugleika."

Nú á bara eftir ađ reyna á hvort skuldarar "gengistryggđra" lána séu ţjóđhollt fólk, eđa setji hér allt á annan endann í fjármálakerfinu, ađ mati Seđlabankans og FME.


mbl.is Í ţágu almannahagsmuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Milljarđaköttur "bankarćningjanna"

Fjallađ er um "viđskiptaveldi" Jóns Ásgeirs í Bónus, Pálma Haraldssonar í Iceland Express og félaga ţeirra, í helgarblađi norska viđskiptablađsins Dagens Nćringsliv og fariđ ófögrum orđum um ţá félaga, viđskiptahćtti ţeirra og ţađ ljúfa líf, sem ţeir stunduđu á annarra manna kostnađ.

Sérstaklega er fjallađ um sölu Sterling flugfélagsins fram og aftur milli ţeirra Jóns Ásgeirs og Pálma, en gríđarlegur "hagnađur" myndađist í ţeim viđskiptum og eigiđ fé ţeirra félaga óx og óx viđ hverja sölu, enda hćkkađi flugfélagiđ um marga milljarđa á nokkurra mánađa fresti, ţangađ til varđ gjaldţrota, en ţađ hafđi ţađ nú raunar veriđ allan tímann, sem braskiđ međ ţađ átti sér stađ.

Dagens Nćringsliv vitnar í ummćli breskra kaupsýslumanna um ţessa viđskiptahćtti og er ţađ einhver besta lýsing, sem sést hefur, á "íslensku leiđinni" í viđskiptum, sem fundin var upp af Jóni Ásgeiri og ástunduđ allt fram ađ hruni, ţó allt vćri í raun komiđ í óefni međ "viđskiptaleiđina" a.m.k. tveim árum fyrr, ţó svikamyllunni vćri haldiđ gangandi fram í rauđan dauđann.

Breska lýsingin á ţessum viđskiptaháttum er svona:  „Ţú átt hund og ég á kött. Viđ verđleggjum dýrin á milljarđ dollara hvort um sig. Ég kaupi hundinn af ţér og ţú köttinn af mér og nú erum viđ ekki lengur gćludýraeigendur. Nú erum viđ fjármálamenn međ milljarđ dala í eigiđ fé.“

Í raun er ekki hćgt ađ orđa ţetta betur og engu viđ ţetta ađ bćta öđru en ţví, ađ Jón Ásgeir og Pálmi seldu hundinn og köttinn margoft á milli sín og bjuggu ţannig til ennţá meira "eigiđ fé".

Íslenska gćludýraleiđin var međ stćrri svikamyllum sem sögur fara af í viđskiptalífi veraldarinnar og nú er veriđ ađ gera ţađ dćmi upp hjá Sérstökum saksóknara.


mbl.is „Bankarćningjarnir“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru yfirvöld ólćs á lagatexta?

Eins og öllum er kunnugt dćmdi Hćstiréttur ţann 16. júní s.l. ađ gengistrygging lána vćri ólögleg, en slíkt hafđi tíđkast í níu ár, eftir lagabreytingu sem bannađi slíkt.  Ekki einn einasti lögmađur í landinu, ekki Lagadeild Háskólans, ekki lögmenn bankanna, ekki sýslumenn og yfirleitt bara enginn, las lögin á ţessum níu árum, a.m.k. ekki til skilnings. 

Viđskiptaráđherrann sem hafđi forgöngu um lagasetninguna, sagđist ađ vísu hafa vitađ allan tímann ađ ţetta vćri ólöglegt og allir í ráđuneytinu hefđu vitađ ţađ einnig, en hvorki ráđherranum né ráđuneytisfólki datt í hug ađ segja frá ţeirri vitneskju sinni, fyrr en eftir Hćstaréttardóminn.

Nýlega óskađi Tollstjórinn í Reykjavík eftir kyrrsetnigu á eignum nokkurra útrásargarka og sýslumađur veitti hana umsvifalaust.  Garkarnir stefndu málinu umsvifalaust fyrir Hérađsdóm og dómarinn ţar ţurfti ekki nema fletta upp í lögunum til ađ sjá, ađ engar heimildir voru í nýsettum lögum um kyrrsetningarheimildir vegna virđisaukaskatts. 

Alţingi hafđi, ađ ţví er virđist, gleymt ađ gera ráđ fyrir öđrum opinberum gjöldum en tekjusköttum, ţegar lögin voru sett.  Tollstjóri og Ríkisskattstjóri fögnuđu lagasetningunni ákaflega á sínum tíma, greinilega án ţess ađ hafa látiđ svo lítiđ ađ glugga í frumvarpiđ fyrir samţykkt ţess.

Allur ţessi skrípaleikur er Alţingi, Ráđherrum, sýslumönnum og öđrum stjórnvöldum til svo mikillar skammar, ađ réttast vćri ađ setja allt heila liđiđ á námskeiđ í lestri og skilningi á lagatćknilegum atriđum.

Ekki síđur ţyrfti ađ orđa lög ţannig ađ ţau skiljist og eins ţyrfti Hćstiréttur ađ ganga ţannig frá dómum sínum, ađ ekki ţurfi ađ deila um ţađ í marga mánuđi, hvađ úrskurđirnir ţýđa.


mbl.is Kyrrsetning felld úr gildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er íslensk hagfrćđi skárri en lögfrćđin?

Jón Steinsson, lektor í hagfrćđi vđ Columbia hásólann í New York, efast mikiđ um íslenska lögfrćđi, vegna ţeirrar skođunar flestra lögfrćđinga, ađ önnur ákvćđi "gengislánanna" en gengistryggingin, standi óhögguđ í ţeim lánasamningum, sem Hćstiréttur úrskurđađi um fyrir stuttu.  Ađ flestu leyti má taka undir ţessa skođun Jóns, ţar sem vaxtaforsendur samninganna voru háđar gengistryggingunni og hefđu auđvitađ aldrei komiđ til, hefđi átt ađ vera um óverđtryggt lán ađ rćđa.

Enginn löglćrđur mađur, né nokkur annar benti á ađ ţessi tegund lána vćri ólögleg í heil níu ár, ţangađ til Hćstiréttur kvađ upp sinn dóm, en eftir ađ dómurinn var kveđinn upp, hafa ýmsir komiđ fram í dagsljósiđ og segjast hafa vitađ um ţađ allan tímann, en ţögđu bara um ţađ.  Einhvern tíma hefđi slíkt veriđ kallađ yfirhylming og samsekt um lögbrot.  Fyrir nokkrum dögum var fjallađ um ţetta á ţessu bloggi og má sjá ţađ hérna

Hitt er svo annađ mál, ađ Jón Steinsson er einn ţeirra hagfrćđinga, sem hafa fariđ mikinn í dómum sínum um hvađ betur hefđi mátt fara hér á landi, árin fyrir hrun, en aldrei hafđi hann hugmyndaflug, ţrátt fyrir hagfrćđimenntunina, til ađ benda á ţađ sem betur mátti fara, fyrr en eftir hrun.  Sama má segja um nánast alla íslenska hagfrćđinga, ţeir virtust vera algerlega sammála ţví fyrir hrun, ađ íslenska hagkerfiđ vćri í fínum málum og útrásargarkar og bankamógúlar vćru á góđri leiđ međ ađ gera Ísland ađ fjálmálalegu stórveldi á heimsvísu. 

Eftir hrun, hefur allt háskólasamfélagiđ, hvort sem eru hagfrćđingar eđa ađrir, haldiđ lćrđar ráđstefnur og flutt marga og langa pistla og rćđur um ástćđur hrunsins, sem allir sáu fyrir, en sögđu bara ekki neitt, vegna ţess ađ ţađ hefđi ekki falliđ í góđan jarđveg í ţví andrúmslofti, sem ríkti í ţjóđfélaginu, eins og ţađ hefur stundum veriđ orđađ.

Líklega er rétt hjá Jóni Steinssyni, ađ lögfrćđingar ţyrftu ađ skođa sín frćđi betur en ţeir hafa gert hingađ til.

Ţađ á ekki síđur viđ um hagfrćđingana.


mbl.is Efast um íslenska lögfrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvörn réttvísinnar malar hćgt, en örugglega

Fyrsta ákćra frá embćtti Sérstaks saksóknara hefur nú litiđ dagsins ljós, en ţađ er ákćra á hendur ţrem mönnum fyrir umbođssvik í sambandi viđ viđskipti međ stofnfjárbréf í Byr og er ţar um ađ rćđa ţrjá af ađalstjórnendum Byrs og MP banka.

Ţetta mál ţykir međ ţeim smćrri í sambandi viđ flest ţau mál, sem á góma hefur boriđ í sambandi viđ svindlstarfsemi innan fjármálageirans, árin fyrir hrun, en ţó ţađ ţyki ekki stórt á ţeim mćlikvarđa, snýst ţađ samt um nokkur ţúsund milljónir króna, en slíkar upphćđir töldu ţeir stóru í bankageiranum nánast fyrir neđan sína virđingu ađ fjalla um, enda varla mikiđ hćrri en sćmilegur ársbónus fyrir ţá gríđarlegu ábyrgđ, sem topparnir sögđust bera.  Ţessir karlar töldu sjálfa sig ţyngdar sinnar virđi í gulli og ađgang ađ snilligáfu sinni seldu ţeir ekki fyrir neina smáaura.

Smátt og smátt munu málin sem frá Sérstökum saksóknara fara í ákćrur, stćkka og veđa viđameiri, en stóru málin eru flókin í rannsókn og teygja arma sína víđa um veröld.

Ţađ er ánćgjuefni ađ kvörn réttvísinnar sé farin ađ mala, hćgt en örugglega.


mbl.is Ţrír ákćrđir í Exeter-málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ ţarf ađ kyngreina hagrćnu áfrifin

Allir í heiminum vita, ađ hagrćnar greinar hafa mikil áhrif á efnahagslífiđ, en hinsvegar er verra ađ ekki nokkur mađur veit hvađa, né hve mikil, áhrif skapandi greinarnar hafa og ţví hefur nú veriđ ráđist í ţađ stórvirki, ađ "greina og meta hagrćn áhrif skapandi greina á Íslandi á heildstćđan hátt".  Sem betur fer, verđur rannsóknin heildstćđ, en ekki neitt hálfkák, eins og ađrar rannsóknir hljóta ađ vera, samkvćmt ţessu.

Katrín Jakobsdóttir, ráđherra mennta-og menningarmála, sagđi af ţessu merka tilefni, vart mćlandi af hrifningu: „Sú ţekking sem ţetta verkefni elur af sér verđur ómetanleg ţegar kemur ađ ţví ađ taka mikilvćgar og stefnumarkandi ákvarđanir um hvernig stađiđ verđur ađ endurmótun og uppbyggingu íslensks samfélags, m.a. varđandi áherslur í atvinnuuppbyggingu.“ 

Ţađ eru engir venjulegir Jónar, sem ţessa rannsókn munu framkvćma, en hún verđur undir stjórn Colin Mercer, sem er brautryđjandi í rannsóknum og skrifum á kortlagningu hagrćnna áhrifa skapandi greina, og honum til liđssinnis verđur Tómas Young, sem nýlega lauk MS ritgerđ sinni í markađsfrćđum og alţjóđaviđskiptum frá Háskóla Íslands og Margrét Sigrún Sigurđardóttir lektor viđ Háskóla Íslands veitir faglega ráđgjöf.

Ţegar allar forsendur fyrir frekari atvinnuuppbyggingu í landinu liggja ljósar fyrir, hlýtur ríkisstjórnin ađ ráđa kynjafrćđing, til ađ kyngreina rannsóknina og niđurstöđur hennar, ţví annars mun ţjóđin aldrei komast ađ hagrćnum áhrifum skapandi greina á Íslandi, skipt eftir kyni, aldri og búsetu.

Verđi ţetta ekki kyngreint, veđur niđurstađan aldrei heildrćn.


mbl.is Hagrćn áhrif skapandi greina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Landsstjórinn ruglar fréttamenn og kemst upp međ ţađ

Mark Flanagan, landsstjóri AGS yfir Íslandi, og Franek Rozwadowski, lénsherra hans hér á landi rugluđu í fréttamönnum á fundi í dag og allavega samkvćmt fyrstu fréttum, hafa ţeir ekki setiđ undir ströngum yfirheyrslum, eđa djúphugsuđum.

Međal annars sögđu ţeir ađ kreppan vćri "tćknilega lokiđ", ţó enginn fyndi fyrir ţví og minnir ţetta orđalag óţćgilega á umrćđuna um ađ 70% fyrirtćkja á landinu séu "tćknilega gjaldţrota", en ađeins sé eftir ađ veita ţeim náđarhöggiđ.  Á međan svo er ástatt um meirihluta fyrirtćkjanna og spár hljóđa ennţá upp á aukningu atvinnuleysis í haust og fram til ársins 2012, er kreppunni langt frá ţví ađ vera "tćknilega lokiđ".

Einnig töldu landshöfđingjarnir ađ dómur Hćstaréttar vćri hinn óljósasti og fleiri dóma ţyrfti til ađ útkljá máliđ, en bankakerfinu myndi samt lítiđ muna um ađ taka á sig tapiđ af ţessum lánum, en ţađ er ţvert ofan í ţađ sem ríkisstjórnin hefur veriđ ađ telja almenningi trú um s.l. átján mánuđi.  Ráđherrarnir hafa alltaf sagt, ađ ekki vćri hćgt ađ veita krónu afslátt af neinu láni, ţví ţađ myndi ekki bara setja bankana á hausinn, heldur ríkissjóđ í leiđinni.

Viđ ađra endurskođun efnahagsáćtlunar AGS fyrir landiđ gáfu ráherrarnir og seđlabankastjórinn AGS skriflegt loforđ um ađ ekkert yrđi meira gert í málefnum skuldugra heimila og uppbođum fasteigna yrđi ekki frestađ lengur en fram í Októbermánuđ n.k.  Á fréttamannafundinum létu yfirmenn ríkisstjórnarinnar ţau orđ hins vegar falla, ađ ţađ litla sem ţó vćri búiđ ađ samţykkja af ađgerđum til ađstođar heimilunum, vćri svo sem ágćtt, en miklu meira ţyrfti ţó ađ gera.

Ekki verđur séđ ađ fréttamenn hafi spurt út í ţessar mismunandi yfirlýsingar frá ćđstavaldinu og skósveina ţeirra í ríkisstjórninni.  Viđ ţví var svo sem ekki ađ búast, ţví féttamenn virđast ótrúlega oft vera blindir á fréttapunktana og fréttanef ţeirra löngu komiđ međ hrossasóttina.

AGS og skósveinarnir í ríkisstjórninni tala greinilega tungum tveim og hvor međ sinni, án nokkurrar samrćmingar.  Ef til vill er sameiginlegur skilningur á málinu enginn.


mbl.is Kreppunni lokiđ segir AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tćkifćri til ađ taka landsstjórann á beiniđ

Mark Flanagan, Landsstjóri AGS yfir Íslandi og Franek Rozwadowski, lénsherra hans, hafa bođađ til blađamannafundar í dag og ćtla ţar ađ kynna stöđu mála vegna ţriđju endurskođunar efnahagsáćtlunar sjóđsins fyri Ísland, en ef fer sem horfir, gefur sjóđurinn út tilskipun um hvađ ríkisstjórninni ber ađ framkvćma og lofa ađ gera og gera ekki á nćstunni.

Fréttamenn fá ţarna kjöriđ tćkifćri til ađ spyrja ţá félaga almennilega út í loforđ ríkisstjórnarinnar til sjóđsins um ađ ekkert skuli gert frekar fyrir skuldug heimili í landinu og ađ um frekari frestanir á fasteignauppbođum verđ ekki ađ rćđa, eftir Októbermánuđ n.k.  Ţađ loforđ var sjóđnum gefiđ skriflega og undirritađ af Jóhönnu, Steingrími J, Gylfa og Má í tengslum viđ endurskođun áćtlunar sjóđsins númer tvö.

Einnig verđa fréttamenn ađ spyrja út í fyrirskipanir landsstjórans vegna nýgengis dóms Hćstaréttar um gengislánin, en miđađ viđ hvernig Gylfi Magnússon talar um vaxtaákvćđi ţeirra lána, hlýtur hann ađ vera búinn ađ fá einhverjar fyrirskipanir um hvernig sjóđurinn vill láta međhöndla vaxtakjörin.

Ţá er bráđnauđsynlegt ađ fá svör viđ ţví, hvernig stjórnendur ríkisstjórnarinnar líta á skemmdarverk hennar gegn atvinnuuppbyggingu í landinu og baráttu hennar fyrir flutningi ţúsunda manna úr landi, til ţess ađ geta falsađ atvinnuleysistölurnar og látiđ ţćr líta betur út en ella.

Fréttamenn hafa oft sýnt ađ ţeir hafa afar lítiđ fréttanef og koma oft ekki auga á fréttnćmustu punkta hverrar fréttar.

Nú er tćkifćri til ađ reka af sér slyđruorđiđ og knýja fram skýr svör og undanbragđalaus.


mbl.is AGS bođar blađamenn á fund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju Jóhanna og Jónína

Í dag ganga í gildi ein hjúskaparlög, sem gilda fyrir alla Íslendinga og enginn greinarmunur gerđur á ţví, hvort ţađ er gagnkynhneigt eđa samkynhneigt par sem gengur í hjónaband.

Ţađ hefur veriđ áratugabarátta samkynhneigđra, ađ öđlast allan sama rétt og gagnkynhneigđir á ţessu sviđi, ţví hjónaband skiptir öllu máli í sambandi viđ erfđarétt o.fl., sem fólk í óvígđri sambúđ nýtur ekki. 

Ţjóđinni er hér međ óskađ til hamingju međ ţessa réttarbót, sem kemur Íslandi í fremstu röđ í heiminum, hvađ réttindi samkynhneigđra varđar.

Ţeim sem gegnu í hjónaband í dag eru einnig fćrđar hamingjuóskir, ekki síst Jóhönnu Sigurđardóttur og eiginkonu hennar Jónínu Leósdóttur, sem fengu stađfestri sambúđ sinni breytt í lögformlegt hjónaband í dag.


mbl.is RÚV: Jóhanna í hjónaband
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómarinn stal marki af Englendingum

Nú er leikhlé í gríđarspennandi leik Ţjóđverja og Englendinga í 16 liđa úrslitum HM.  Leikurinn hefur veriđ vel spilađur af báđum liđum og mikil spenna um hvernig leikurinn fer, en nú er stađan 2-1 fyrir Ţjóđverja.

Ţađ sögulegasta sem gerđist í fyrri hálfleik var ađ dómarinn skyldi dćma fullkomlega löglegt mark af Englendingum, en allir nema dómarnir sáu ađ boltinn fór úr slá og langt innfyrir marklínu.

Fari svo, ađ Ţjóđverjar vinni leikinn međ eins marks mun, mun allt verđa vitlaust, a.m.k. hjá enskum fótboltabullum og ţá gćti dregiđ til stórtíđinda í Suđur-Afríku.

Hvernig sem fer, verđur ţetta leikur sem lengi verđur munađ eftir og um hann verđur talađ nćstu árin.


mbl.is Ţjóđverjar skelltu Englendingum 4:1
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband