Bloggfćrslur mánađarins, júní 2016

Snillingurinn Lars reyndist sannspár um frestun starfsloka sinna

Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson hafa náđ ótrúlegum árangri međ íslenska landsliđiđ í knattspyrnu og auđvitađ eiga liđsmennirnir sjálfir stóran ţátt í ţeim ótrúlegu úrslitum sem náđst hafa í ađdraganda EM og á mótinu sjálfu.

Lars mun láta af störfum sem ţjálfari eftir EM en reyndist sannspár um ađ leikurinn gegn Austurríki yrđi ekki lokaleikur hans međ liđinu, svo sannfćrđur var hann um ađ strákarnir nćđu ađ komast í sextán liđa úrslit keppninnar, en ađ ţađ skuli hafa gerst er í raun lyginni líkast.

Í fréttinni er m.a. haft eftir ţjálfaranum um liđiđ:  "Minn­umst ţess ađ ţetta er ţeirra fyrsta stór­mót og and­legi styrk­ur­inn í liđinu er al­gjör­lega magnađur."  

Auđvitađ eiga leikmennirnir sjálfir stćrsta ţáttinn í stórkostlegum árangri liđsins, en hlutur ţjálfaranna er líka stór enda vinnast sigrarnir ekki nema međ góđri leiđsögn og forystu ţjálfarateymisins.

Árangum liđsins og ţjálfaranna vakti mikla athygli í knattspyrnuheiminum strax og tekist hafđi ađ tryggja ţátttökuréttinn á HM og Lars og Heimir taldir međ bestu ţjálfurum ársins 2015, eins og sjá má hérna:  http://www.mbl.is/sport/efstadeild/2015/12/31/lars_og_heimir_a_medal_theirra_bestu/

Nćsti leikur liđsins verđur á mánudaginn gegn Englandi og án efa munu strákarnir berjast eins og ljón í ţeim leik, ţó varla sé raunhćft ađ reikna međ sigri ţeirra. Úrslitin á mótinu til ţessa eru svo stórkostleg ađ hvernig sem fer í nćsta leik verđur frammistađa liđsins og ţjálfaranna í minnum höfđ međan fótbolti verđur spilađur í landinu.


mbl.is Lars: Ekki lokaleikur minn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veglegar vöggugjafir

Ţađ hefđi mátt halda ađ ekki vćri hćgt ađ koma Íslendingum á óvart lengur međ frásögnum af ţeim bröskurum og banksterum sem ollu ţví ađ alţjóđlega bankakreppan varđ mun meiri og hafđi verri áhrif á almenn lífskjör hér á landi en víđast hvar annarsstađar.

Braskaragengin, sem í mörgum tilfellum voru líka bankaeigendur, hreinsuđu allt eigiđ fé út úr ţeim fyrirtćkjum sem ţeim tókst ađ komast yfir, greiddu sjálfum sér ţađ út sem arđ og fluttu síđan peningana úr landi og virđast hafa skráđ ţá sem eign skúffufélaga á svokölluđum aflandseyjum og reynt síđan ađ fela ţá á leynilegum bankareikningum vítt og breitt um heiminn.

Sagan um ađ börn Sigurđar Bollasonar skuli hafa byrjađ ađ lána félögum föđur síns hundruđ milljóna króna um leiđ og ţau skutust úr móđurkviđi og veriđ honum og braskfélögum hans fjárhagslegir bakhjarlar öll sín leik- og barnaskólaár slćr ţó út flest ţađ sem áđur hefur komiđ fram um framferđi aurapanna árin fyrir og eftir hruniđ.

Menn sem leika svona fáránlegar fléttur viđ svokallađar "fjárfestingar" sínar geta varla veriđ međ allt sitt á hreinu og ađ öll ţeirra "viđskipti" ţoli dagsins ljós.

Eins vaknar spurning um hver hafi gefiđ blessuđum börnunum svona ótrúlega ríflegar vöggugjafir.


mbl.is Dagsgamalt barn lánađi aflandsfélagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ógeđfelldur ađdragandi forsetakosninga

Níu manns bjóđa sig fram til ađ gegn embćtti forseta Íslands og verđur kosiđ milli ţessara frambjóđenda ţann 25. júní n.k.

Frambjóđendurnir sjálfir hafa veriđ tiltölulega málefnalegir og reynt eftir besta megni, hver um sig, ađ benda á sína eigin kosti til ađ gegna embćttinu án ţess ađ stunda skítkast og róg um hina frambjóđendurna.

Stuđningsfólk átta frambjóđendanna hafa hins vegar stundađ ótrúlega ógeđslegan málflutning gegn níunda frambjóđandanum og ekki sparađ illmćlgi, róg og í mörgum tilfellum hreinar lygar um gerđir hans og/eđa ađgerđarleysi í fortíđinni.

Ţeir sem styđja ţennan frambjóđanda, sem kosningabaráttan hefur ađ mestu snúist um ađ níđa og taka ekki ţátt í níđskrifum og rógsumrćđum um hann eru ţá kallađir öllum illum nofnum af stuđningsmönnum hinna átta og yfirleitt sagđir hálfvitar, dusilmenni og glćpamenn.  

Ţeir sem lengst ganga spara ekki gífuryrđin og kalla jafnvel frambjóđandann sjálfan og stuđningsmenn hans nautheimskan glćpalýđ sem nánast engan tilverurétt eigi í ţjóđfélaginu.

Varla verđur ţví trúađ ađ nokkur hinna átta frambjóđenda kćri sig í raun um eins ógeđlegan stuđning, ef stuđning skyldi kalla, og ţeir sýna sem mest hafa sig í frammi í ţessu efni.

 


mbl.is Guđni Th. međ 56,6% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband