Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2018

Átakanleg saga af kerfi Dags og félaga í Reykjavík.

Félagslega kerfiđ í Reykjvíkurborg er í molum, eins og allir vita sem vita vilja, en átakanlegri lýsingu á samskiptum viđ fulltrúa kerfisins en fram kemur í viđtalinu viđ Aldísi Steindórsdóttur er varla hćgt ađ ímynda sér.

Lýsing hennar á baráttunni viđ embćttismenn Reykjavíkurborgar er svohljóđandi í Mogga dagsins:

„Ég hef ekki tölu á ţeim fundum og viđtölum sem ég hef fariđ í út af húsnćđismálum pabba á ţessum tveimur árum,“ segir Aldís. „Ég heyri yfirleitt sömu setningarnar, sömu stöđluđu svörin, en enginn býđur upp á neinar lausnir.“

Hún segist hafa ţurft ađ bíđa lengi eftir ađ fá viđtal viđ umbođsmann borgarbúa, hún hafđi samband í janúar og fékk bođ um viđtal í byrjun apríl. Ţar bađ hún hann ađ hafa milligöngu um ađ hún fengi ađ rćđa viđ yfirmenn á velferđarsviđi borgarinnar. Ţví var hafnađ, ţar sem umbođsmađurinn átti ađ vera milliliđur á milli hennar og sviđsins. „Ég er semsagt ađ tala viđ einn embćttismann sem síđan segir öđrum embćttismanni allt ţađ sem ég segi. Eru ţetta góđ vinnubrögđ?“ spyr Aldís.

Um miđjan febrúar síđastliđinn óskađi hún eftir ađ fá ađ hitta Dag B. Eggertsson borgarstjóra til ađ rćđa málefni föđur síns, ekki var orđiđ viđ ţeirri beiđni en henni bođiđ í stađinn ađ rćđa viđ framkvćmdastjóra ţjónustumiđstöđvar Vesturbćjar, Miđborgar og Hlíđa sem fer međ málefni Steindórs. Viđ tók nokkurra vikna biđ eftir ţví samtali. „Ţví miđur var ekki mikiđ annađ rćtt ţar en ađ svona vćri stađan bara, ţví miđur.“

Ýmsir ađrir hafa kvartađ yfir samskiptum sínum viđ embćttismannakerfi Dags B. Eggertssonar og nćgir ađ benda á ađ verktakar eru nánast búnir ađ gefast upp á ađ reyna ađ hafa samskipti viđ kerfiđ, sem ţeir lýsa svo seinvirku og flóknu ađ jafnvel taki allt upp í ţrjú ár ađ koma byggingaframkvćmdum af stađ í borginni.

Lýsingin á ţrautagöngunni um félagslega kerfiđ er hins vegar átakanlegt og svo lygilegt ađ erfitt er ađ ímynda sér hvernig í ósköpunum hćgt er ađ koma svona fram viđ fólk í neyđ.


mbl.is Geđfatlađur og býr í bíl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband