Bloggfrslur mnaarins, jl 2014

Af hverju a skipa rna r sendiherrastu?

Geir H. Haarde verur glsilegur fulltri slands stu sendiherra erlendri grund, enda varla hgt a finna vandari mann me vtka reynslu af opinberri stjrnsslu en hann. Fyrir utan langan ingmannsferil hefur hann bi gegnt starfi forstis- og utanrkisrherra og v gjrkunnugur eim strfum sem sendiherrar landsins urfa a inna af hendi.

Hins vegar veldur meiri undrun a rni r Sigursson, ingmaur VG, skuli einnig vera skipaur i sendiherrastu, enda me tiltlulega litla reynslu af utanrkismlum hann hafi seti Alingi sj r og reyndar haft ar nasasjn af strfum utanrkismlanefndar.

Ekki leikur nokkur vafi a Geir H. Haarde mun vera landi og j til sma snum nja starfsvettvangi og veri hann sendiherra Wasington, eins og mbl.is getur sr til, mun hann rugglega vinna tullega a v a efla n vinttu og samvinnu slands og Bandarkjanna, sem ssur Skarphinsson virtist gera allt sem hann mgulega gat til a spilla sinni utanrkisrherrat.

Vonandi stendur rni r sig einnig vel sendiherrastarfinu, mun meiri vonir hljti a vera gerar til Geirs H. Haarde eim efnum. Bum er eim ska velfarnaar njum starfsvettvangi.


mbl.is Geir Haarde sendiherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gulli a kaffra sjlft sig?

Miki gulli hefur gripi um sig landinu vegna snggt vaxandi fjlda feramanna, en fjldi eirra stefnir a n milljninni essu ri. Gangi spr eftir mun feramnnum enn fara fjlgandi nstu rum, enda enn veri a byggja htel t um hvippinn og hvappinn og alger sprenging hefur ori tleigu ba til tristanna og ekkert lt virist eirri run, frekar en htelfjlguninni.

Norurslir eru tsku um essar mundir og a sjlfsgu ntur sland gs af v, en ekki er lklegt a feramenn sem landi heimskja muni koma hinga aftur og aftur, nema auvita ltill hluti eirra sem f dellu fyrir landinu, eins og gengur og gerist me a sem grpur um sig huga flks og vill ekki aan vkja.

Tska getur veri duttlungafull og breyst undraskmmum tma og egar norri dettur r tsku, sem getur gerst hvenr sem er, verur miki hrun feramannainainum slenska og ekki sst gistihsageiranum, en ar munu vera mrg og mikil gjaldrot. Lklega mun eins fara fyrir mrgu veitingahsinu, en eim geira hefur veri og mun vera mikil fjrfesting eins og gistingunni.

rtt fyrir a feramannastraumurinn s ekki kominn a hmark sem sp er, eru gistihsaeigendur egar farnir a kvarta undan offjrfestingu greininni og a ver urfi a lkka vegna samkeppninnar sem egar er orin, a.m.k. miborg Reykjavkur.

Gullgrafarai hefur ur gripi um sig hr landi msum atvinnugreinum og alltaf hefur slkt enda illa. Af eirri reynslu draga menn hins vegar aldrei neina lrdma og v endurtekur sagan sig sfellt.

Efnahagslf jarinnar kemst aldrei jafnvgi mean gullgrafarahugsunarhtturinn verur rkjandi meal jarinnar.


mbl.is Sprenging tleigu ba
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ptin er byrgur fyrir fjldamorunum flugfaregunum

Ptin, Rsslandsforseti, reynir aumlegan htt a kenna stjrnvldum kranu um ann mennska glp a faregaota hafi veri skotin niur yfir yfirrasvi uppreisnarmanna ar landi, sem sameinast vilja Rsslandi og hafa yfir trlega miklum og fullkomnum vopnabirgum a ra.

Anna eins vopnabr er ekki fr neinum komi rum en rssneskum yfirvldum og stafest hefur veri a eldflaugar sem tlaar eru til a granda flugvlum mikilli flugh voru einmitt nlega flutt fr Rsslandi yfir til uppreisnarmannanna kranu.

tilgangur Rssa me essum vopnasendingum hafi veri a lta ptintta sna kranu skjta niur kranskar flugvlar eru glpaverkin sem unnin eru me essum vopnum algerlega byrg Rssa og undan eirri byrg getur Ptin ekki skoti sr.

v miur er htta v a essi glpaverk falli skuggann af eim voaatburum sem eiga sr sta srael um essar mundir og munu v ekki vera fordmd af jafn mikilli hrku og annars hefi veri. bum tilfellum eru a breyttir borgarar sem verst vera ti og ola jningar og daua sem enginn virist geta ea vilja stva.


mbl.is Ptn varpar byrg kranu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hverjir eru "stru leigusalarnir"?

Hsaleiga hefur fari rt hkkandi markai undanfarna mnui og er "strum leiguslum" ekki sst kennt um a spenna upp veri leigubunum.

Nokkur flg, sem keypt hafa upp tugi ba, eru orin talsvert randi leigumarkainum og egar au kaupa bir sem egar eru leigu, hkka au leiguveri um allt a 30%, enda reikna rekstrarailar flaganna me v a leigendur samykki slka hkkun egjandi og hljalaust ar sem eir hafi hvort sem er ekki nein nnur hs a venda.

ljsi ess a einstaklingar kvarta yfir v a bankar su ornir afar strangir greislumati og flki s jafnvel neita um ln til hsniskaupa rtt fyrir a slk kaup kmu betur t en a leigja, er a mrgu leyti undarlegt a "strir leigusalar" virast hafa takmarkaan agang a lnsf sem eir endurgreia me shkkandi hsaleigu.

essir smu "stru leigusalar" spenna upp veri bum me yfirboum og eru v ekki sur til tjns fyrir sem eru kauphugleiingum en hinum sem urfa a greia sfellt hrri hsaleigu vegna innkomu essara aila markainn.


mbl.is 500 vildu leigja eina b
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meira frelsi og ekki bara fyrir Costco

Eftir a t spurist a bandarska verslunarkejan Costco hefi huga a opna verslun Reykjavk og selja ar, samt ru, fengi, lyf, og ferskt innflutt kjt, hefur mikil umra ori jflaginu um mli og til a byrja me virtist s skilningur rkja a kejan vri a fara fram alls kyns undangur fr eim lgum og reglum sem gilda landinu.

egar ryki fr a setjast og lnur a skrast kom ljs a Costco rekur t.d. verslanir Kanada en ar er algerlega banna a flytja inn bandarskt nautakjt, hvort sem a er af heilbrigisstum ea til a vernda innlenda framleislu, en Kandada flytur hins vegar miki af nautakjti til Bandarkjanna.

Hrlendis er ori tmabrt a endurskoa lg og reglur um innflutning kjti og mtti rmka til fyrir innflutningi svna- kjklinga- og nautakjti fr Evrpu, enda standist a allar krfur um heilbrigi og arar vottunarreglur ESB.

Algerlega er tmabrt a fra slu llu fengi, hverju nafni sem a nefnist, til almennra verslana eins og tkast nnast llum vestrnum rkjum. A sjlfsgu urfa a gilda um slka slu lka reglur og eru vi li ngrannalndunum.

Boa hefur veri a frumvarp til laga veri flutt Alingi haust ar sem fengisslunni veri gjrbreytt og er a miki fagnaarefni og vonandi a v veri betur teki en ur hefur veri egar lka frumvrp hafa veri flutt.


mbl.is „Sjlfsagur hlutur a leyfa etta“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjr og brennd vn birnar

Andrmslofti sem virist rkja samflagsmilunum, eftir a vitnaist a Costco hefi huga a opna verslun Reykjavk, er ann veg a sjlfsagt s a breyta lgum veru a fengi veri selt matvrubum samt nnast takmrkuum innflutningi fersku kjti.

Af og til hafa veri settar fram hugmyndir og jafnvel flutt um a frumvrp Alingi a leyft veri a selja bjr og ltt vn matvrubum, en allar slkar hugmyndir hafa jafnan veri kaffrar og eim mtmlt harlega, enda slkar tilslakanir fengislggjfinni aldrei fengist samykktar.

Hugmyndir um a matvruverslanir selji aeins bjr og ltt vn leiir auvita af sr a TVR yri a halda fram rekstri sinna verslana, en selja ar aeins sterkt fengi sem vonlaust er a borgai sig, enda bjr og ltt vn orin uppistaa fengisslunnar n ori.

Veri anna bor leyft a selja bjr og anna fengi matvruverslunum tti auvita a ganga alla lei og loka verslunum "rkisins", en lta frjlsa markainn alfari um fengissluna eins og gert er vast hvar verldinni.

Umran um ferska kjti tti svo a vera vitrnni ntum en a tala um a hollusta slensks kjts s meiri en erlends, en slkt er auvita fjarri llum sanni enda lifir flk gtu lfi vast hvar af eim matvlum sem framleidd eru vikomandi lndum.

a sem raun er um a ra varandi kjti er hvort reka skuli landbna slandi ea ekki, a.m.k. eirri mynd sem veri hefur fram til essa. umru ekki a rugla me rugli um heilbrigisml, enda yri aldrei leyft a flytja inn kjt sem ekki vri heilbrigisstimpla bak og fyrir.


mbl.is Vni veri ekki selt samstarfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vrur lkka EKKI veri vi tollalkkanir

Frverslunarsamningur milli slands og Kna tk formlega gildi gr og strax dag koma fram yfirlsingar fr talsmnnum verslunareigenda a vrur, t.d. fatnaur, muni ekkert lkka veri rtt fyrir samninginn.

Skringin sem gefin er, er s a Knverjar afgreii ekki nema risapantanir og v veri slenskir kaupmenn a flytja allar knverskar vrur inn fr millilium Evrpu, sem hvorki nenni n vilji tfylla upprunavottor vegna framhaldssendinga vrum til slands.

r skringar a Knverjar vilji ekki afgreia nema risastrar pantanir stemma illa vi stareynd a almenningur slandi hefur sauknum mli panta sr fatna og annan varning beint fr Kna gegnum vefverslunina Aliexpress og mrgum tilfellum n ess a sendingarkostnai s btt vi uppgefi ver vrunnar.

egar virisaukaskattur matvlum var lkkaur fyrir nokkrum rum lkkai tsluver lti, sem ekkert, en lagning verslana var hkku sem eirri lkkun nam, annig a neytendur voru ekki ltnir njta lkkunarinnar.

Bartta samtaka verslunarinnar fyrir tollalkkunum msum vrum og ekki sst matvru arf a skoa essu ljsi. Sporin hra og engin trygging virist fyrir v a tolla- ea skattalkkanir vrum og jnustu skili sr til neytenda.


mbl.is hrif Knasamnings fatna takmrku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband