Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

Viđ Austurvöll - eđa úti á Austurvelli?

Katrín Jakobsdóttir, formađur VG, segist tilbúin til ađ leiđa fimm flokka ríkisstjórn, sem hún segir ađ sé sín óskaríkisstjórn, svo furđulega sem ţađ hljómar.

Ţriggja flokka ríkisstjórnir hafa yfirleitt ekki gefist vel hér á landi, jafnvel ekki tveggja flokka vinstristjórnir og nćgir ađ benda á hina "einu sönnu og tćru vinstri stjórn" sem sat viđ völd á síđasta kjörtímabili međ hörmulegum árangri.

Ýmsir vinstrisinnar eru byrjađir ađ ţylja áróđurinn um ađ allir flokkar sem fara í stjórnarsamstarf međ Sjálfstćđisflokki tapi á slíkri samvinnu, en ţó hafa engir flokkar beđiđ annađ eins afhrođ og Samfylkingin eftir stjórnarsamstarf viđ VG, sem reyndar stórtapađi líka á ţví samkrulli.

Ýmislegt sem öfgvavinstriđ hvefur látiđ frá sér fara á samfélagsmiđlunum eftir kosningar benda til ţess ađ annađhvort verđi VG í meirihlutasamstarfi innan Alţingishússins viđ Austurvöll, eđa leyniher vinstriöfgaaflanna verđi kallađur út međ sína potta, pönnur, lúđra og kröfuspjöld til ţess ađ gera hverri ţeirri ríkisstjórn lífiđ leitt sem VG myndi ekki eiga ađild ađ.

Samfylkingin er ein rjúkandi rúst eftir kosningarnar og ekki er hennar tap tilkomiđ vegna samstjórnar međ Sjálfstćđisflokknum, enda var hún í stjórnarandstöđu allt kjörtímabiliđ og í mikilli og góđri samvinnu viđ VG, Pírata og Bjarta framtíđ.  

Velgengni flokka og hrun ţeirra rćđst eingöngu af eigin vinnubrögđum ţeirra og trúverđugleika, en ekki hvort ţeir eru innan eđa utan ríkisstjórnar.  Sumir ţurfa bara ađ kenna öđrum en sjálfum sér um útkomu kosninga.

Einmitt vegna ţess ađ ýmsir ţola ekki ađ ađrir flokkar en ţeir sjálfir styđja starfi í ríkisstjórn er nánast öruggt ađ leyniherinn verđur rćstur út til ađ standa fyrir óspektum á Austurvelli verđi VG utan ríkisstjórnar, sem allt bendir raunar til ađ verđi.


mbl.is Fimm flokkar fyrsti kostur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Erfiđ stjórnarmyndun framundan

Niđurstađa kosninganna leiđir af sér ađ líkur eru á stjórnarkreppu nćstu vikur og mánuđi, ţar sem engir augljósir kostir eru í stöđunni um hvađa flokkar vćru líklegir til ađ taka upp stjórnarsamstarf.

Sjálfstćđisflokkurinn vann stórsigur, sem festir Bjarna Benediktsson í sessi sem áhrifamesta stjórnmálamann landsins, VG vann verulega á og Píratar fengu ótrúlega mikiđ fylgi ţó ţađ yrđi langt frá ţví sem ţeir sjálfir vćntu og skođanakannanir höfđu spáđ ţeim.

Píratar höfđu bođađ vini sína úr sambćrilegum utangarđsflokkum frá fimmtán löndum og bođađ tugi erlenda fréttamenn til landsins og fyrir kosningar búnir ađ bođa til blađamannafundar í dag kl. 15:00, ţar sem Birgitta ćtlađi ađ gorta sig af ţví ađ hafa leitt stjórnarandstöđuflokka núverandi kjörtímabils til ríkisstjórnarmyndunar undir sinni forystu og ţar sem hún sjálf yrđi forsćtisráđherra.

Annađ eins rugl og framkoma Birgittu og flokks hennar fyrir kosningar hefur líklega orđiđ til ţess ađ nú heyrir Samfylkingin nánast sögunni til og líklegasta niđurstađan ađ afar erfitt verđur ađ mynda starfhćfa ríkisstjón og erfiđir tímar framundan í ţjóđarbúskapnum.

Erlendir fjölmiđlar eru ţegar farnir ađ fjalla um flopp Birgittu og félaga og fróđlegt verđur ađ sjá og heyra hvernig hún ćtlar ađ snúa sig út úr eigin flumbrugangi á fundinum međ hinum útlendu fréttamannanna.

 

 


mbl.is Lágmark ţriggja flokka ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stefnir í stórsigur Sjálfstćđisflokksins

Miđađ viđ ţćr tölur sem hafa birst núna (kl. 0:30) úr talningu atkvćđa í kosningunum stefnir allt í stórsigur Sjálfstćđisflokksins.  Ađ sama skapi hljóta atkvćđatölur Pírata ađ teljast stórkostlegt áfall fyrir ţá miđađ viđ ađ "flokkurinn" var ađ mćlast allt upp undir 40% í skođanakönnunum fyrir tiltölulega fáum vikum síđan.

Í frambođi voru allt ađ tólf stjórmálaflokkar og allir stefndu ţeir ađ ţví ađ ná fylgi frá Sjálfstćđisflokknum, sem miđađ viđ ţćr tölur sem komnar eru hefur algerlega mistekist.  Hins vegar tókst ađ helminga fylgi Framsóknarflokksins og Samfylkingin býđur algert afhrođ.

Bjarni Benediktsson er ótvírćtt sá stjórnmálamađur sem höfuđ og herđar ber yfir ađra stjórnmálamenn landsins og nćst honum hefur Katrín Jakobsdóttir mesta persónufylgiđ og nýtur flokkur hennar ţess, enda á stefna hans engan sérstakan hljómgrunn međal ţjóđarinnar.

Viđreisn, sem er algerlega nýr flokkur sem stofnađur var sérstaklega til ađ kljúfa Sjálfstćđisflokkinn, sem reyndar mislukkađist algerlega, hefur nú í höndum sér hvort Birgitta Jónsdóttir og hennar liđ verđur leitt til ráđherrastóla í fimm flokka ríkisstjórn sem yrđi ekkert annađ en stórslys í íslenskri stjórnmálasögu.

Vonandi verđur gćfa ţjóđarinnar höfđ í fyrirrúmi og stjórn mynduđ fljótlega undir styrkri stjórn Bjarna Benediktssonar.

 

 


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn međ yfir 30%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leyniríkisstjórn

Pírarar, Vinstri grćnir, Samfylking og Björt framtíđ hafa komist ađ samkomulagi um ađ REYNA ađ mynda ríkisstjórn ađ loknum kosningum á laugardaginn, en neita ađ gefa nokkuđ upp um hvađa stefnu slík ríkisstjórn myndi fylgja.

Ţađ undarlega viđ ţessa yfirlýsingu flokkanna er ađ sagt er ađ hér yrđi um ađ rćđa afgerandi mótvćgi viđ núverandi ríkisstjórn ţó ekkert sé útskýrt í hverju ţađ lćgi. Meira ađ segja er tekiđ fram ađ áhersluatriđi vćntanlegrar ríkisstjórnar séu ómótuđ.

Birgitta pírataforingi hefur marg lýst ţví yfir ađ flokkur hennar setti ţađ sem algert skilyrđi fyrir ţátttöku í ríkisstjórn ađ kjörtímabiliđ yrđi ekki nema í mesta lagi átján mánuđir og sá tími yrđi fyrst og fremst notađur til ađ breyta stjórnarskránni, sem fáir ađrir telja mikla nauđsyn vera á ađ breyta nema ţá í fáeinum atriđum.

Nú er hins vegar allt annađ hljóđ komiđ í sjórćningjaflokkinn, eđa eins og fram kemur í lok viđhangandi fréttar:  "Varđandi kröfu Pírata um styttra kjör­tíma­bil til ţess ađ koma í gegn nýrri stjórn­ar­skrá og hvort samstađa sé um ţađ seg­ir Ein­ar ađ ţađ verđi ađ koma í ljós. Pírat­ar hafi ekki út­fćrt ţađ ná­kvćm­lega. Hins veg­ar séu all­ir sam­mála um ađ klára stjórn­ar­skrár­máliđ. Spurđur um ţjóđar­at­kvćđi um Evr­ópu­sam­bandiđ seg­ir hann: „Viđ ákváđum ađ gefa ekki kost á nein­um upp­lýs­ing­um um nein mál­efni annađ en ţađ ađ orđa ţetta svona al­mennt. Ađ ţađ sé sam­hljóm­ur í ţess­um stóru mál­um.“"

Kjósendur hljóta ađ sameinast um ađ hafna ţessum flokkum og bođađri leynistefnuskrá ţeirra í komandi kosningum.


mbl.is Ágreiningsmálin óafgreidd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjósendur sýni ábyrgđ og réttsýni í kosningum til Alţingis

Líklega hefur aldrei veriđ betra ađ búa á Íslandi en einmitt núna, eftir ađ tekist hefur á lygilegan hátt ađ rétta ţjóđarskútuna af eftir bođaföllin sem yfir hana gengu haustiđ 2008.

Núverandi stjórnarflokkar hafa unniđ sannkallađ ţrekvirki viđ endurreisn lífskjaranna í landinu, enda sýna allar mćlingar ađ hagur almennings hefur stórbatnađ undanfarin ár og kaupmáttur sjaldan eđa aldrei veriđ meiri en einmitt nú.

Kröfur eru hávćrar um ađ ţingmenn sýni starfi sínu virđingu og fjalli um mál af alvöru og ábyrgđ, en eyđi ekki tíma ţingsins í einskisvert karp um aukaatriđi og hvađ ţá endalaust ţvarg um "störf ţingsins" eđa "fundarstjórn forseta".

Kjósendur ţurfa ađ sýna sömu ábyrgđ ţegar kemur ađ kosningum til Alţingis og kasta ekki atkvćđi sínu á ţá sem hćst hafa og mestu lofa upp í ermina á sér án ţess ađ ćtla sér ađ standa nokkurn tímann viđ fagurgalann og vita reyndar ađ ţađ mun aldrei verđa mögulegt.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur sýnt ţađ í störfum sínum á ţví kjörtímabili sem nú er ađ ljúka ađ honum er best treystandi til ađ stjórna ţannig ađ stöđugleiki verđi varanlegur, kjör almennings fari stöđugt batnandi um leiđ og skuldir ríkissjóđs verđa minnkađar svo verulega ađ vaxtakostnađur verđi viđráđanlegur.

Stöđugleikanum og styrkri stjórn má ekki fórna međ kćruleysi og trúgirni á fagurgala ţeirra sem aldrei hafa sýnt annađ af sér en ruglanda og háreysti.

Kjósendur hljóta ađ gera sömu kröfu til sjálfra sín og ţeir gera til ţeirra sem á Alţingi sitja hverju sinni, ţ.e. ábyrgđ og réttsýni.


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnarkreppa eftir kosnignar???

Miđađ viđ skođanakönnun Félagsvísindastofnunar, sem er í takt viđ ađrar undanfariđ, er varla útlit fyrir annađ en ađ um alvarlega stjórnarkreppu verđi ađ rćđa eftir kosningarnar um nćstu helgi og ađ jafnvel ţurfi ađ kjósa aftur í vor.

Samkvćmt venju mun forseti fela núverandi ríkisstjórn ađ sitja sem starfsstjórn ţangađ til ný yrđi mynduđ, sem alveg öruggt er ađ mun taka langan tíma.  Líklegra er reyndar ađ ţađ muni hreint ekki takast gangi spár um kosningaúrslitin eftir.

Starfsstjórn hefur ekki umbođ til ađ leggja fram önnur ţingmál en ţau sem algerlega bráđnauđsynleg eru og skylda ţingsins er ađ afgreiđa fjárlög fyrir áramót. Fjárlög núverandi stjórnarflokka, sem auđvitađ eru löngu tilbúin, munu ţví verđa nánast einu lögin sem samţykkt verđa á nćstu máuđum.

Viđreisn hefur sýnt lítinn áhuga á ađ starfa í vinstri stjórn og vinstri flokkarnir ţykjast a.m.k. ekki vilja vinna međ Sjálfstćđisflokki eđa Framsóknarflokki.  Samkvćmt skođanakönnunum yrđi ţá eini möguleikinn til ađ mynda stjórn međ nćgan ţingmeirihluta vera stjórn Pírata, Vinstir grćnna, Samfylkingar og Bjartrar framtíđar.  

Myndun slíkrar stjórnar hlýtur ţó ađ vera ósennileg vegna ţess ađ af fimmtán líklegum ţingmönnum Pírata yrđu ţrettán ţeirra nýliđar á ţingi og hópurinn ţar međ algerlega óreyndur, ósamstćđur og flokkurinn lengi ađ taka ákvarđanir í stórum málum.

Skođi kjósendur ekki hug sinn betur en skođanakannanir benda til núna, munu ţeir sitja uppi međ skelfilega fjögurra flokka vinstri óstórn eđa ţađ sem líklegra er, langvarandi stjórnarkreppu og nýjar kosntingar á vördögum.  


mbl.is Áfram sveiflast fylgiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misskilja píratarnir sjálfa sig?

Fyrir nokkrum dögum sendu píratarnir nokkrum öđrum vinstri flokkum bréf sem ţeir skildu ekki á nokkurn hátt öđruvísi en ađ ţar vćri veriđ ađ bjóđa upp á stjórnarmyndunarviđrćđur fyrir kosningar.  

Slík stjórnarmyndun hefđi auđvitađ veriđ algert nýmćli og sett kjósendur í ţá stöđu ađ geta kosiđ hvern ţessara vinstri flokka sem vćri og alltaf veriđ vissir um ađ "sinn flokkur" fengi a.m.k. tvö ráđherrasćti eftir kosningar, jafnvel ţó allir hefđu vitađ fyrirfram ađ fimm flokka stjórnarsamstarf myndi aldrei endast nema í fáeinar vikur.

Eftir ađ sumir ţessara nýju pennavina píratanna tóku erindinu fálega hafa píratarnir keppst viđ ađ neita ţví ađ um stjórnarmyndunarbeiđni hafi veriđ ađ rćđa, heldur hafi ţetta eingöngu veriđ vingjarnlegt bođ um kaffispjall um daginn og veginn.  T.d. segir Smári McCarty, hugmyndafrćđingur píratanna, á Facebook ađ ţetta sé allt misskilningur:  "Viđ erum ţví ekki ađ bođa til stjórn­ar­mynd­un­ar­viđrćđna, viđ erum ađ bođa til sam­starfsviđrćđna. Mun­ur­inn skipt­ir miklu máli - viđ erum ađ fara [sic] um mál­efni, ekki embćtti," skrif­ar Smári.

Ţetta stangast ađ vísu algerlega á viđ  ţađ sem sagđi í stjórnarmyndunartilbođinu sem píratarnir sendu frá sér fyrir stuttu, en ţar sagđi m.a.:  "Viđ munum ekki taka ţátt í ríkisstjórnarsamstarfi međ ţeim flokkum sem ekki geta skuldbundiđ sig til ákveđinna verka fyrir kosningar."

Ţessa setningu gćti enginn misskiliđ ađrir en píratarnir sjálfir.


mbl.is Rćđa um málefni, ekki embćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband