Bloggfrslur mnaarins, september 2017

Eru umsagnir "valinkunnra manna" ekki allar af sama toga?

Vegna afgreislu erinda um "uppreist ru" hefur veri fari fram umsagnir riggja "valinkunnra manna" um skikkanlega hegun vikomandi glpamanns eftir afplnun fangelsisvistar, oftast a.m.k. fimm r eftir tugthssvistina.

Umsagnir essara "valinkunnu" eru ekki rttlting af neinu tagi verknai glpamannanna, n byrg v hvernig essir menn muni haga sr til framtar, en vottunin snr eingngu a v a lsa eftir bestu vitun um afinnanlega hegun undangengnum rum, a vikomandi hafi teki snum mlum og jafnvel veri duglegir og samviskusamir vinnu.

Allt ferli er hugsa sem asto vi vikomandi afturbataglpamann a vera virkur samflaginu n, enda vallt tala um a fangelsun eigi ekki eingngu a vera refsins heldur betrun afbrotamannsins. Sem sagt allt a snast um a endurhfa vikomandi og gera hann n a ntilegum borgara jflaginu, a s fyrst og fremst hans eigin hndum a vinna sr traust samborgaranna aftur.

Allt vri etta auskiljanlegt ef ekki hefi upp skasti nnast veri glpavtt a hafa skrifa slkar umsagnir um fyrrum glpamenn og jafnvel reynt a gera einstaka stjrnmlaflokka byrga fyrir eim glp umsagnarailanna a hafa vilja taka tt a astoa afturbataglpamenn ferli eirra til a betrumbta lf sitt.

a undarlega vi umruna jflaginu er a svo virist sem hinir "valinkunnu" fi misjafna mehndlun eftir v hvaa stjrnmlaflokk eir hafi stutt samkvmt liti eirra sem mest fjalla um mlin samflagsmilunum.

a virist sem sagt anna gilda um umsagnir Tolla Mortens en Benedikts Sveinssonar, enginn efnislegur munur s umsgnum eirra og bir a vitna um breytta hegun manna sem hfu afplna fangelsisdm fyrir viurstyggilega glpi.


mbl.is Ggn aftur til 1995 afhent
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Syndir feranna......

Bjrt framt hefur fundi sr tilefni til a hlaupa fr rkisstrnarsamstarfi, sem flokkurinn hefur aldrei veri fr um a axla.

Tilefni sem flokkurinn ntir er a fram hefur komi a fair forstisrherra var einn "valinkunnra" manna sem vitnai um a kynferisafbrotamaur sem aplna hafi sinn dm hefi haga sr skikkanlega, eftir v sem hann best vissi, eftir tugthssvistina.

allt sumar hefur veri mikil umra jflaginu um relt lg um "uppreist ru" glpamanna kvenum rum eftir afplnun og vlrna afgreislu runeytisins slkra mla. Fram a eim tma hafi essum mlum veri ltill gaumur gefinn jflaginu, enda sami httur veri hafur slkum mlum ratugum saman og ll ml afgreidd sama htt, hver sem hlut tti.

Eftir a umran fr af sta sumar jkst krafa um a upplst vri hverjir essir "valinkunnu" menn vru v mli sem hst bar umrunni eim tma. Runeyti taldi sig ekki geta upplst um essi ml, fyrr en eftir a krunefnd upplsingamla hefi lagt blessun sna yfir hvaa upplsingar mtti veita vegna svona mla.

Af einhverjum stum stigu hinir "valinkunnu" ekki fram og einfaldlega skru fr sinni akomu a mlunum, enda fyrst og fremst um umsagnir um hegun brotamannanna eftir afplnun a ra. Hefu hinir "valinkunnu" einfaldlega stigi fram er lklegt a umran um eirra a komu hefi ori eins og hn var, me allri eirri heift, stryrum og dylgjum og raunin var.

N er komi ljs a Benedikt Sveinsson, fair Bjarna forstisrherra, var einn hinna "valinkunnu" vegna umsknar kynferisglpamanns um "uppreist ru" og fyrsta lagi er fuulegt a hann skuli hafa lagt nafn sitt vi slka umskn vegna stu sonarins og ekki sur a hann skuli ekki hafa stigi fram strax sumar og birt a afskunarbrf sem hann hefur n sent fr sr.

Memli furins hefur n ori til ess a Bjrt framt hefur gripi a sem hlmstr til a slta rkisstjrninni.

ar me sannast enn og aftur a "syndir" feranna bitna brnum eirra, eins verskulda og a er n alla jafna.


mbl.is Slta samstarfi vi rkisstjrnina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

svfin skattahkkanaform fjrmlarherra

Me fjrlagafrumvarpi fjrmlarherra fyrir ri 2018 eru boaar svvirilegar skattahkkanir mrgum svium, t.d. hkkun skatta fegni og tbak og trlega brfnar hkkanir bifreiaskttum, sem er alls ekki tla a renna til vegaframkvmda.

li Bjrn Krason og fleiri ingmenn Sjlfstisflokksins hafa lst efasemdum um a meirihluti s inginu fyrir essum skattahkkunum og verur a treysta v a eir berjist me oddi og egg gegn essum fyrirleitnu formum fjrmlarherrans.

Stjrnarandstunni finnst aldrei ng a gert varandi skattahkkanir og v er alls ekki trlegt a hn sameinist um a styja fjrmlarherrann essu efni og annig kmi rherrann lgunum gegn um ingi kk meirihluta jarinnar og vonandi ingmanna Sjlfstisflokksins.

Kmi essi staa upp inginu vri rkisstjrnin auvita fallin og framhaldinu yri vonandi boaa til nrra kosninga, hugsanlegur mguleiki yri nrri vinstri stjrn undir forsti VG me tttku allra flokka Alingi, annarra en Sjlfstisflokksins.

Stjrnarslit, frekar en skattahkkanir, er s mguleiki sem ingmenn Sjlfstisflokksins vera a velja til a standa undir stefnu flokksins og vntingum kjsenda flokksins. ar er ekki hgt a semja um neina afsltti, ara en afsltti nverandi skattlagningu, .e. me lkkun skatta sta hkkunar.

Framundan eru kjarasamningar og me tekjuskattsinnheimtu sinni mun rkissjur gleypa htt fjrutu prsent eirra launahkkana sem um semjast til handa launegum. S tekjuauki rkisins hltur og verur a duga sejandi fkn stjrmlamanna aukna hlutdeild rstfunartekjur almennings.

Sjlfstisflokkurinn getur ekki lti essar htanir um skattahkkanir yfir sig ganga n harkalegrar mtspyrnu.


mbl.is Eru efins um ingmeirihluta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lra arf af reynslunni vegna straums hlisleitenda

Fyrir tpum tveim rum greip Alingi fram fyrir hendur eirra stjrnsslustofnana sem me framkvmd mlenfna hlisleitenda fara og samykkti a veita tveim albnskum fjlskyldum rkisborgarartt, sem ur hafi veri synja um landvist.

Nna hafa einstakir ingmenn lst v yfir a eir tli a leggja fram frumvarp til laga um a veita tveim fjlskyldum rkisborgarartt vegna ess a r falla ekki innan ramma laga og reglna um skilyri til landvistar.

Fljtfrni Alingis, sem auvita byggist vorkunn me bgum astum vikomandi fjlskyldna, hafi a fr me sr a straumur "hlisleitenda" fr Albanu, Rmenu, Makednu og jafnvel fleiri lndum margfaldaist, enda flaug fiskisagan fljtt um essi lnd af essum trlegu vibrgum lggjafaingsins sem auvita hafa hvergi veri leikin eftir verldinni svo vita s.

Allir geta veri sammla um a eir einstaklingar, sem miki hefur veri fjalla um upp skasti, su alls gs maklegir, en trlegt er a hlusta og lesa um a skaland s svo mannfjaldsamlegt land a anga s ekki htt a senda nokkurn mann, jafnvel hann hafi ur veri binn a skja ar um landvist.

Afar randi er a um essi ml su skr lg og reglugerir um framkvmd eirra, samrmi s afgreislu stjrnsslunnar og ekki s skpu htta fordmum sem jafnvel margfaldi fjlda hlisleitenda til landsins, sem er rinn n egar og a vera viranlegur.


mbl.is Verur a ganga jafnt yfir alla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband