Bloggfćrslur mánađarins, júní 2017

Fjármálaráđherra beygđur í duftiđ á mettíma

Fáránlegasta hugmynd sem komiđ hefur frá ráđherra í manna minnum var kveđin í kútinn á mettíma og traustiđ á fjármálaráđherranum, sem ekki var sérstaklega mikiđ, hvarf eins og dögg fyrir sólu.  Eftir ţessa útreiđ verđur erfitt fyrir hann ađ endurvinna ţađ traust og verđa tekinn alvarlega framvegis.

Hugmyndin arfavitlausa gekk út á ađ taka alla tíuţúsund króna seđla úr umferđ og síđan fimmţúsund króna seđlana í framhaldinu.  Hefđi ţađ komist í framkvćmd yrđi eittţúsund króna seđillinn sá verđmesti sem í umferđ yrđi, ţó einhversstađar í kerfinu sé líklega til tvöţúsund króna seđill sem sjaldan sést.  Fyrir ţá sem ekki hafa greiđslukort, annađhvort vilja ţau ekki eđa af öđrum ástćđum, hefđi ţá eina ráđiđ veriđ ađ nota mynt međ ţúsundkallinum og líklega hefđu einhverjir valiđ ađ reiđa fram hestburđi af hundađköllum í öllum stćrri viđskiptum.

Ađrar hugmyndir, sem sumar hverjar virđast ágćtar, til ađ sporna viđ skattsvikum, falla algerlega í skuggann fyrir ţessari ótrúlega vitlausu um seđlaafnámiđ og verđa síđur teknar alvarlega eftir rassskellingu fjármálaráđherrans međ tíuţúsundkallavendinum.

Međ tilliti til ţess ađ ţessi sami fjármálaráđherra berst fyrir ţví ađ Ísland verđi hjáleiga í ESB og tekin verđi upp evra sem gjaldmiđill hér á landi gerir hugmyndina um seđlaafnámiđ enn undarlegra, ţar sem til eru fimmhundruđ evru seđlar, sem jafngilda tćpum sextíu ţúsund íslenskum krónum og ţví erfitt ađ sjá hvernig Benedikt myndi afnema stóru seđlana frá ESB, enda eru ţar notađir 500, 200, 100 og 10 evru seđlar sem yrđu íslenskum skattsvikurum til frjálsra afnota í sínum svörtu viđskiptum, eins og skattsvikurum og öđrum glćpamönnum innan ESB.

Gönuhlaup Benedikts fjármálaráđherra verđur lengi í minnum haft og spurning hvort honum verđur hreinlega sćtt í embćttinu áfram eftir ţessa sneypuför.


mbl.is Tíu ţúsund kallinn ekki á förum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Costco afhjúpar langvarandi okur á flestum sviđum

Okur hefur viđgengist á Íslandi lengur en elstu menn muna og ţrátt fyrir hávćrar kvartanir um ţađ verđsamráđ, okur og jafnvel hreinan fautaskap í verđlagningu sem tíđkast hefur hafa ekki haft meiri áhrif en ţegar vatni er stökkt á gćs.

Samkeppni hefur veriđ í skötulíki og margoft veriđ bent á ađ lágvöruverđsverslanirnar skođi verđ hver hjá annarri og stilli svo verđin af svo ađ ekki muni mikiđ meiru en einni krónu eđa tveim á hverri einingu og alveg sérstaklega á ţeim vörum sem oftast eru teknar međ í verđkönnunum ASÍ.

Lengi vel var tollum, vörugjöldum og flutningskostnađi kennt um háa verđiđ á Íslandi og eftir ađ tollar og vörugjöld voru felld niđur hefur söngurinn um verđmuninn snúist um flutningskostnađinn og háa vexti.  Gríđarleg styrking krónunnar hefur hins vegar komiđ seint og illa fram í vöruverđi og janfvel alls ekki orđiđ til ađ skapa verđhrun á innfluttum vörum, sem ţó hefđi átt ađ verđa.

Til gamans má nefna eina vörutegund sem seld er í Costco, innflutt frá Bandaríkjunum, en nákvćmlega sams konar vara er framleidd og seld á Íslandi og ţví skemmtilegt ađ bera saman verđin.  Hér er um vinsćlan gosdrykk ađ rćđa sem seldur er í hálfs lítra plastflöskum, nákvćmleg eins framleitt í báđum löndum og innihaldiđ eingöngu kolsýrt vatn međ bragđ- og litarefni.

Flaskan sem seld er í Costco kostar sextíukrónur stykkiđ en í lágvöruverđverslununum er íslenska gosflaskan seld á eitthundrđaţrjátíuogeina krónu og á bensínstöđvum á ţrjúhundruđogfimmtán krónur.  Eftir ađ Costco kom til skjalanna hafa Krónan og Bónus sést auglýsa tilbođ á svona drykk og ţá eru seldar níu flöskur saman á "ađeins" áttatíuogníu krónur stykkiđ.

Íslenskir gosdrykkjaframleiđendur verađ ađ útskýra ţetta gosdrykkjaokur, sem jafnvel má kalla verđníđ, ţví ameríski vatnsdrykkurinn er framleiddur nákvćmlega eins og sá íslenski og ţar ađ auki fluttur á milli landa um langan veg međ öllum ţeim flutningskostnađi sem ávallt er notađur sem afsökun fyrir háu verđi innfluttra vara.

Íslensku framleiđendurnir hljóta ađ útskýra ţetta okur, ásamt öllum hinum sem stundađ hafa verđníđ gagnvart neytendum undanfarna áratugi. Ţetta gosdrykkjadćmi er ađeins neft til gamans ţar sem um algerlega hliđstćđa framleiđslu er ađ rćđa.  Okur á öllum öđrum sviđum er ekki minna og jafnvel alvarlegra.  

Meira ađ segja forstjóri Ikea á Íslandi viđurkennir ađ fyrirtćkiđ hafi okrađ á landanum undanfariđ og hagnađurinn sé orđinn "fullmikill".


mbl.is 43% Íslendinga hafa fariđ í Costco
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband