Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013

Ţekkir Jón Gnarr ekki sitt eigiđ nafn?

Jón Gnarr segist vera ađ íhuga ađ flytja úr landi til ţess ađ geta fengiđ ađ heita Jón Gnarr, en ţađ fái hann ekki  samkvćmt íslenskum lögum.

Samkvćmt Ţjóđskrá eru tveir Íslendingar sem heita ţessu nafni, en skráningin er ţessi: 

Niđurstađa leitar:

Kennitala         Nafn                           Heimili             Póstfang

020167-3439  Jón Gnarr Kristinsson Marargötu 4   101

310505-2850  Jón Gnarr Jónsson     Marargötu 4    101

 

Illa verđur ţví trúađ ađ mađurinn ţekki hvorki sitt eigiđ nafn né sonar síns. 

Kannski átti ţetta ađ vera sniđugt hjá honum, en fyndiđ er ţađ ekki. 

 

 


mbl.is Jón Gnarr leitar nýs ríkisfangs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrćsni vegna upplýsingaleka

Trúnađarupplýsingar um menn og málefni eiga skiljanlega ekki ađ liggja á glámbekk og vera á almannavitorđi, hvorki upplýsingar um hćlisleitendur, fórnarlömb mansals né annađ sem trúnađur á ađ ríkja um.

Vegna ţeirra upplýsinga sem "lekiđ" hafa um hćlisleitanda sem segist eiga von á barni međ konu, sem "lekinn" gefur í skyn ađ sé fórnarlamb mansals sem hćlisleitandinn hafi veriđ viđriđinn, hafa margir ruđst fram á ritvöllinn og hneykslast á ţví ađ slíkar upplýsingar skuli yfirleitt komast fyrir almenningssjónir. 

Stundum er gerđ krafa um opiđ ţjóđfélag, ţar sem allar upplýingar skuli vera uppi á borđum og öllum ađgengilegar til ţess ađ almenningur geti myndađ sér upplýsta skođun á öllum málum til ţess ađ geta tekiđ afstöđu til ţeirra á málefnalegan og öfgalausan hátt.   Ţegar upplýsingar "leka" til almennings verđur hins vegar oftar en ekki uppi fótur og fit á samfélagsmiđlunum og skammast ógurlega vegna slíks upplýsingaleka.

Hallćrislegast af öllu er ađ sjá og heyra Birgittu Jónsdóttur, ţingmann Sjórćningja og fyrrverandi starfsmann Wikileaks, hneykslast upp úr skónum vegna upplýsingaleka frá opinberum ađilum, en eins og allir vita snýst starfsemi Wikileaks einmitt um ađ brjótast inn í opinber upplýsingakerfi og leka öllum ţeim upplýsingum sem ţar er unnt ađ komast yfir. 

Allar gerđir Birgittu á vegum Wikileaks snerust um ađ réttlćta upplýsingaleka til almennings og engar upplýsingar vćru svo viđkvćmar ađ réttlćtanlegt vćri ađ leyna ţeim. 


mbl.is Ekki frá embćttismönnum ráđuneytisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Morđ sem hafđi áhrif á alla heimsbyggđina

John F. Kennedy, Bandaríkjaforseti, er öllum ógleymanlegur sem međ honum fylgdist á sínum tíma, enda fylgdu honum nýjir og ferskir vindar í heimspólitíkinni og auđvitađ ekki síđur í stjórnmálum Bandaríkjanna.

Nánast hver einasti mađur, sem kominn var til vits og ára ţegar Kennedy var myrtur man nákvćmlega hvar hann var staddur ţegar hann heyrđi fréttirnar af atburđunum og eru ekki margar fréttirnar sem í ţann flokk hafa komist, hvorki fyrr eđa síđar.  

Vegna ţess hvernig morđiđ var framiđ og síđan eftirmálar ţess, ţ.e. örlög meints morđingja, ţeirra gríđarlegu ţjóđfélagsbreytinga innanlands sem Kennedy stóđ fyrir, Kúbudeilunni og fleiri stórrćđna sem ţessi ungi forseti stóđ fyrir, hafa veriđ á lofti endalausar samsćriskenningar um ađdragandann og atburđinn sjálfan.

Líklega mun máliđ aldrei upplýsast á svo afgerandi hátt ađ samsćriskenningarnar ţagni.  Minningin um John F. Kennedy munu hins vegar lifa lengi og hans minnst sem mikils og merks forseta, ţrátt fyrir ýmsa breyskleika sem í ljós voru leiddir eftir dauđa hans.

John F. Kennedy var stórmenni og einn merkasti forseti Bandaríkjanna, ţrátt fyrir skamma forsetatíđ. 


mbl.is Margir trúa enn samsćriskenningum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Prófkjör í skugga skipulagsslysa

Drćm ţátttaka, á mćlikvarđa Sjálfstćđisflokksins, í prófkjörinu fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík endurspeglar óćnćgju kjósenda flokksins međ linkulega stjórnarandstöđu síđastliđin fjögur ár og ađ mörgum finnst hreina ţjónkun viđ skipulagsrugl meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar, sem sífellt tekur á sig skelfilegri mynd í hugum borgarbúa.

Hvert rugliđ hefur rekiđ annađ í skipulagsmálum borgarinnar og nćgir ađ benda á Hofsvallagötu og Borgartún sem dćmi um fáránleikann sem ríkir í hugsun umferđarmálanna, flugvallarmáliđ, bílastćđalausa ţéttingu byggđar í miđborginni og nágrenni og fyirhugađ hótel gegnt Alţingishúsinu međ tilheyrandi viđbótarumferđ og öryggisleysi fyrir ţinghúsiđ og ţingmenn sjálfa.

Borgarstjórnarflokki Sjálfstćđismanna tókst ekki ađ koma sjónarmiđum sínum nćgilega vel á framfćri viđ borgarbúa í ţeim málaflokkum sem hann var á öndverđum meiđi viđ meirihlutann, enda hefur fólki fundist ađ flokkurinn hafi nánast veriđ teymdur á forađiđ af snćldurugluđum viđhorfum meirihlutans.

Međ kjöri Halldórs Halldórssonar sem leiđtoga borgarstjórnarflokksins í komandi kosningum tekst vonandi ađ móta skarpa stefnu flokksins í borgarmálunum og sýna fram á sérstöđu hans og yfirburđi yfir ţann leikara- og kjánaskap sem ríkt hefur í stjórnun Reykjavíkurborgar á yfirstandandi kjörtímabili. 


mbl.is Niđurstađan ekki bindandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tíu ára hetja

Mörgum bregđur viđ ađ horfa upp á útigangsfólk leita ađ mat í ruslatunnum og oft hugsar fólk sér ađ gera eitthvađ til hjálpar en oftast verđur ekkert úr framkvćmdum.

Hafdís Ýr Birkisdóttir, tíu ára gömul stúlka, lét hins vegar hendur standa fram úr ermum ţegar hún sá heimilslaust fólk leita sér matar í sorpi vestur á Granda og hóf söfnun til styrktar fólkinu og gaf m.a. út matreiđslubók međ uppáhaldsréttunum sínum sem styrktarađilar fengu afhenta gegn frjálsum framlögum.

Ţessi tíu ára gamla hetja afhenti mat, fatnađ og hreinlćtisvörur fyrir um ţrjúhundruđţúsund krónur sem henni  hafđi tekist ađ safna til handa útigangsfólkinu og segist hvergi nćrri hćtt, ţví jólin nálgast og fyrir ţann tíma ćtlar hún sér ađ ná ađ safna meira í sama tilgangi.

Hafdís Ýr er sannkölluđ hetja og mćtti verđa öđru og eldra fólki hvatning til ađ koma góđum áćtlunum í verk, en láta ekki duga ađ hugsa um ţađ. 


mbl.is Sá menn leita ađ mat í ruslinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er hátćknisetur gullkista eđa skýjaborgir

Í dag tók fjöldi fólks skóflustungu ađ nýju hátćknisetri Alvogens og mun uppbygging ţess taka mörg ár og kosta tugi milljarđa króna, sem ţegar hafa veriđ tryggđar samkvćmt fréttinni.  Bygging hússins mun taka tvö ár og kosta átta milljarđa króna.

Gjaldeyristekjur hátćknisetursins eru sagđar munu verđa 65 milljarđar á ári ţegar fullum afköstum í lyfjaframleiđslunni verđur náđ áriđ 2020, ţó í fréttinni sé sagt ađ framlög Alvogen til uppbyggingar félagsins verđi sautján milljarđar króna til ársins 2023.  Ekki kemur fram hvers vegna Alvogen ţarf ađ leggja fram fjármagn löngu eftir ađ fyrirtćkiđ á ađ vera fariđ ađ skila fullum afköstum og 65 milljarđa árstekjum í beinhörđum gjaldeyri.

Ţó dćmiđ líti óneitanlega meira en lítiđ út fyrir ađ vera "heilmikiđ svona 2007" mun ţađ vonandi ganga upp og verđi svo mun ţetta fyrirtćki verđa eitt ţađ stćrsta og mikilvćgasta í landinu ţar sem ţetta eina fyrirtćki myndi ţá skila tćplega einum fjórđa af ţeim gjaldeyristekjum sem allur sjávarútvegur landsins gerir árlega, en á árinu 2012 voru útflutningstekjur sjávarútvegsins tćplega 277 milljarđar króna.

Full ástćđa er til ţess ađ senda Alvogen heillaóskir af ţessu tilefni og óska verkefninu farsćldar og ađ ţađ verđi ađstandendum og ţjóđinni allri til heilla og hagsćldar. 


mbl.is Búast viđ 65 milljörđum í gjaldeyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Njósna um allt og alla, bara til ađ njósna

Njósnastarfsemi bandarískra leyniţjósustustofnana og líklega miklu fleiri landa njósna um allt sem hreyfist og gefur frá sér hljóđ og er til ţess er beitt allri ţeirri hátćkni sem fyrirfinnst í heiminum um ţessar mundir.

Ţjóđir hafa njósnađ hver um ađra öldum saman en fram til ţessa hefur njósnastarfsemin ađallega snúist um hernađarmáttinn og til hliđar hafa fyrirtćki stundađ iđnađarnjósnir, en allt bliknar ţetta í samanburđinum viđ ţćr hátćkninjósnir sem nú eru stundađar međ Bandaríkin í broddi fylkingar.

Getan til ađ njósna um allt og alla er greinilega fyrir hendi og er nýtt út í ystu ćsar í nafni baráttunnar viđ hryđjuverkastarfsemina í heiminum og sagt ađ mörgu hryđjuverkinu hafi veriđ afstýrt međ njósnastarfseminni.  Allt gott er um ţađ ađ segja, vćri látiđ nćgja ađ berjast gegn hryđjuverkum, en erfitt er ađ sjá ađ símhleranir stjórnmálamanna og annarra ráđamanna vítt um lönd, ţar á međal vinaţjóđa, geti á nokkurn hátt tengst hryđjuverkaógninni.  

Ef til vill verđa uppljóstranirnar um njósnir Bandaríkjamanna til ţess ađ nýtt "heiđursmannasamkomulag" verđi gert um njósnastarfsemina og eingöngu verđi í framtíđinni njósnađ um óvinina en ekki vinina, enda sagđi Merkel, Ţýskalandskanslari, ađ ţađ vćri algjör óhćfa ađ njósna um vini sína og láta ćtti duga ađ njósna um hina.

Kappiđ hefur greinilega hlaupiđ međ njósnarana í gönur ţegar njósnađ er um allt og alla, eingöngu vegna ţess ađ ţađ er mögulegt en ekki vegna ţess ađ sérstök ţörf sé á ţví í varnarskyni. 


mbl.is Stundum of langt gengiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband