Bloggfćrslur mánađarins, desember 2020

Ţetta er ekki búiđ, fyrr en ţađ er búiđ

Heilbrigđisráđherra hefur hvađ eftir annađ gefiđ villandi upplýsingar um hvenćr bóluefni muni berast til landsins.  Hún hefur marg sagt ađ fyrsta sending frá Pfeiser yrđi tíuţúsund skammtar og síđan myndu berast ţrjúţúsund skammtar á viku eftir ţađ nćstu ţrjá mánuđi. 

Til viđbótar kćmu bóluefni frá öđrum framleiđendum og í dag kynnti hún viđbótarsamning viđ Pfeiser um eitthundrađognítíuţúsund skammta, en hins vegar vćri ekkert vitađ hvenćr sú viđbót bćrist til landsins.

Ţessar upplýsingar ráđherrans hafa vakiđ vonir um ađ hjarđónćmi yrđi náđ í landinu innan nokkurra vikna, en viđ nánari skođun á ţeim upplýsingum sem berast t.d. frá landlćkni og forstjóra Landspítalans, er ekkert sem bendir til ţess ađ hjarđónćminu verđi náđ fyrr en í fyrsta lagi í vor og jafnvel ekki fyrr en međ haustinu.

Í viđhangandi frétt fagnar forstjóri Landspítalans "ţessum vonandi lokakafla í farsóttinni", en ţó er eftirfarandi haft eftir honum:  „Ţađ fer bara eft­ir ţví hversu fljótt viđ fáum bólu­efniđ miklu frek­ar en annađ. Viđ get­um auđveld­lega bólu­sett hundruđ ein­stak­linga hér á hverj­um degi međ ör­ugg­um hćtti. Tak­mark­andi ţátt­ur er ţví ekki geta okk­ar held­ur ţađ hversu hratt bólu­efniđ berst. Viđ von­um bara ţađ besta ţar, viđ erum međ all­ar klćr úti.“ 

Ţađ veitir ekki af ađ brýna fólk til ađ halda áfram ađ viđhafa allar varúđarráđstafanir, ţví eins og sagt er af ýmsum tilefnum:  "Ţetta er ekki búiđ, fyrr en ţađ er búiđ"


mbl.is Slaka ekki á sóttvörnum fyrr en hjarđónćmi er náđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hallbera Gísladóttir er drengur góđur

Hallbera Guđný Gísladóttir kemur vel fram viđ Jón Ţór, landsliđsţjálfara kvenna, ţegar hún ţakkar honum fyrir gott samstarf undanfarin tvö ár og gefur honum bestu međmćli sem ţjálfara, ţó leiđir hans og liđsins hafi skiliđ á leiđinlegan hátt.

Ekki hefur komiđ fram ađ ađrar landsliđskonur hafi ţakkađ honum samstarfiđ opinberlega á svipađan hátt, ţó mađurinn sé breyskur og eigi jafnvel viđ ákveđin vandamál ađ stríđa utan vallar?

Ekki verđur frá Jóni Ţóri tekiđ ađ hann hefur veriđ farsćll ţjálfari undanfarin ár og hefur líklega náđ besta árangri allra ţjálfara međ kvennalandsliđiđ í fótbolta sem endađi međ ađ koma liđinu beint á stórmót.

Ţví miđur kom, ađ ţví er virđist utanfrá séđ, ađ vandamál međ stjórn á áfengisdrykkju og röfli af ţess völdum, hafi orđiđ til ađ trúnađarbresture hafi orđiđ milli hans og liđsins sem hafi valdiđ óhjákvćmilegum samstarfsslitum.

Vonandi verđur ţetta leiđindamál ekki til ţess ađ knattspyrnan verđi án ţjálfunarhćfileika Jóns Ţóris í framtíđinni.


mbl.is „Ég get ekki setiđ undir slíkum ásökunum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband