Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2017

Risastór bylting, sem ótrúlega lítiđ fer fyrir

Nokkrir nýsmíđađir togarar hafa veriđ ađ koma og eru vćntanlegir til landsins og hefur útlit sumra ţeirra vakiđ athygli. Alveg nýtt útlit á stefni ţeirra eitt og sér er mikil breyting frá algengastu skipshönnun áđur fyrr.

Risafréttin viđ komu ţessara skipa er ekki útlitiđ eitt og sér, heldur sú algera bylting í útgerđarsögu heimsins sem er ađ verđa međ tćkninni sem notuđ verđur viđ frágang afla skipanna, sem bćđi mun stórauka aflaverđmćtiđ og létta störf áhafnanna.  Ekki verđur lengur ţörf á ţví ađ ísa fiskinn ţar sem hann verđur kćldur međ nýrri tćkni og lestarnar verđa mannlausar, en sjálvirknin mun sjá um ađ fylla fiskikörin og ganga frá ţeim í lestunum.

Skaginn 3X hefur hannađ og smíđađ og forritađ öll ţessi tćki sem eru ţvílík nýjung í fiskiskipaútgerđ, ađ hún hefur vakiđ heimsathygli og líklegt ađ ţessi tćknibylting verđi nýtt alls stađar í veröldinni, ţar sem alvöru fiskiskipaútgerđ er fyrir hendi á annađ borđ.

Ţó nokkuđ hafi veriđ fjallađ um ţetta stórmál í fjölmiđlum, hefur ţađ ekki fengiđ nćrri ţví eins mikla athygli og ţađ á skiliđ, enda upphaf nýrrar aldar í fiskiskipaútgerđ í veröldinni og hugvitiđ og framleiđslan alíslensk.  Ţađ er ekki á hverjum degi sem íslenskar nýjungar og tćkni bylti jafnvel heilu altvinnugreinunum í heiminum öllum. 

Í Morgunblađinu í dag segir Vilhjálmur forstjóri Granda um ţetta tćkniundur:  "Ţetta sjálf­virka lest­ar­kerfi er stćrsta breyt­ing í út­gerđ ís­fisk­tog­ara frá ţví ađ skut­tog­ar­arn­ir komu á átt­unda ára­tugn­um."  Ţađ eru engin smámeđmćli ađ forstjóri eins stćrsta útgerđarfélags landsins skuli segja ţetta vera mestu byltingu í útgerđarsögunni í hart nćr hálfa öld.

 


mbl.is Líkir búnađi Engeyjar viđ komu skuttogaranna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband