Bloggfćrslur mánađarins, maí 2014

Man enginn mesta fylgishrun stjórnmálaflokks á heimsvísu?

Fyrir ađeins einu ári, í Alţingiskosningunum, var sett heimsmet í fylgishruni nokkurs stjórnmálaflokks í veröldinni ţegar Samfylkingin tapađi yfir 50% af fyrra fylgi sínu.  

Ţetta fylgishrun varđ um allt land og ekki síđur í Reykjavík en annarsstađar á landinu, enda hafđi Samfylkingin valdiđ almenningi gríđarlegum vonbrigđum á kjörtímabilinu og ekki stađiđ viđ nein af sínum helstu kosningaloforđum, t.d. um "skjaldborg heimilanna".

Nú, fyrir borgarstjórnarkosningarnar, ţykist ţessi sami flokkur ćtla ađ byggja ţrjúţúsund íbúđir fyrir láglaunafólk án ţess ţó ađ hafa nokkurn tíma eđa nokkursstađar útskýrt hvernig flokkurinn hyggst fjármagna ţessar íbúđabyggingar.  Ţegar reynt hefur veriđ ađ ţinga oddvta flokksins, sem virđist reyndar vera einn í frambođi fyrir Samfylkinguna, um máliđ bendir hann ađallega á Búseta og önnur slík leigufélög, sem fyrir löngu eru búin ađ gera sínar áćtlanir um íbúđabyggingar á nćstu árum.

Oft er talađ um ađ skammtímaminni í pólitík sé ekkert og miđađ viđ skođanakannanir mun ţađ sannast enn og aftur í borgarstjórnarkosningunum 2014. 


mbl.is Bćta viđ sig manni í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţangađ leitar klárinn sem hann er kvaldastur

Samkvćmt skođanakönnunum munu núverandi stjórnarflokkar í Reykjavík fá góđan meirihluta til ađ halda áfram stjórn borgarinnar á nćsta kjörtímabili.

Ţetta er merkilegt í ţví ljósi ađ mikil óánćgja er međal borgarbúa međ stjórn ţessara flokka á síđasta kjörtímabili, ekki síst vegna skipulagsmálanna og nćgir ađ benda á flugvallarmáliđ, ýmislegt sem hefur veriđ ađ koma upp á yfirborđiđ um blokkarbyggingar yfir bílageymslur í vesturbćnum og međfram Suđurlandsbrautinni viđ Laugardalinn.

Jafn sjálfsagt og ţađ er ađ liđka til fyrir umferđ reiđhjóla ţykir flestum ađ gangi út yfir ţjófabálk eyđing bifreiđastćđa vítt og breitt um borgina og ţykja einna furđulegastar framkvćmdir í ţá veru viđ Borgartún, ţar sem venjulega eru mikil vandrćđi ađ finna bílastćđi viđ fyrirtćki og stofnanir sem ţar eru stađsettar.

Í ljósi ţessara skođanakannana kemur upp í hugann málshátturinn gamli og góđi:  "Ţangađ leitar klárinn sem hann er kvaldastur". 


mbl.is Samfylking og BF međ 53,5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Landspítalinn stórhćttulegur lífi fólks?

Margt og mikiđ hefur veriđ rćtt og ritađ um "lćknamistök" í gegn um tíđina og fellur ţar undir allt sem aflaga getur fariđ í heilbrigđiskerfinu.

Svo langt hefur veriđ gengiđ ađ gefa í skyn ađ tugir, eđa hundruđ manna láti lífiđ árlega á Íslandi vegna "lćknamistaka", eins og sjá má t.d. hérna  http://www.visir.is/hin-hlidin-a-vidreisn-lsh/article/2013712179934

Alls stađar eru gerđ mistök af einhverju tagi og vafalaust eru gerđ ýmis mistök á Landspítalanum, eins og annarsstađar en ef nú á ađ taka upp sem reglu ađ ákćra fyrir ţau og krefjast dóma yfir starfsmönnum spítalans verđur stutt í ađ enginn fáist ţar til starfa, enda flestir komnir bak viđ lás og slá, verđi niđurstađa ţessa máls sú ađ starfsmađurinn fái á sig dóm fyrir manndráp af gáleysi.

Ađ taka upp á ţví ađ ákćra starfsfólk heilbrigđiskerfisins vegna "mistaka" er stórkostlega vanráđiđ og ćtti alls ekki ađ eiga sér stađ.  Auđvitađ á annađ viđ ef grunur leikur á ađ um stórkostlegt hirđuleysi sé ađ rćđa eđa hreinlega ásetning um ađ gera sjúklingi miska eđa jafnvel ađ ráđa honum bana. 


mbl.is Siđferđilegt glaprćđi ríkissaksóknara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Munu margir hafna leiđréttingu lána sinna?

Í dag mun vćntanlega verđa opnađur vefurinn leiđrétting.is ţar sem fólk mun geta sótt um leiđréttingu vegna verđtryggđra íbúđalána sinna, sem skapađist vegna óđaverđbólgunnar sem forsendubrestur bankahrunsins olli á sínum tíma.

Margir, sérstaklega kjósendur Samfylkingarinnar, VG og Bjartrar framtíđar, hafa fundiđ ţessari leiđréttingu allt til foráttu og ţingmenn ţessara flokka greiddu atkvćđi gegn lögunum um lánalćkkunina og sögđu hana nánast vera einkamál Framsóknarflokksins, sem tekist hefđi ađ véla Sjálfstćđisflokkinn til fylgis viđ máliđ til ţess ađ halda friđinn innan ríkisstjórnarinnar.

Miđađ viđ undirtektir ţeirra sem eru vinstra megin viđ miđju í stjórnmálaskođunum og umtal ţeirra um ţessa skuldalćkkun hljóta margir ţeirra ađ sleppa algerlega ađ sćkja um ađ fá ađ njóta síns skerfs af ţeirri upphćđ sem til lćkkunarinnar er fyrirhugađ ađ verja, ţannig ađ meira mun ţá verđa til skiptana fyrir hina sem óska leiđréttingar sér til handa.

Líklega mun leyndin yfir ţví hverjir sćkja um lánalćkkun verđa til  ţess ađ margur mađurinn muni lauma inn umsókn í algjörri andstöđu viđ ţađ sem hann hefur áđur sagt og skrifađ um efniđ. 

Mannlegt eđli mun ráđa för, nú sem endranćr. 


mbl.is Leiđrétting.is í lokatékki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misnotkun verkfallsréttar

Réttur stéttarfélaganna til bođunar verkfalla í kjarabaráttu á ađ vera neyđarréttur sem ekki verđi gripiđ til fyrr en allt annađ hefur veriđ reynt til ađ ná samningum.  

Verkföll hafa veriđ tiltölulega fá undanfarin ár og nánast engin af hendi almennra verkalýđsfélaga.  Algengara hefur veriđ ađ félög opinberra starfsmanna hafi gripiđ til ţessa skćpa vopns eftir ađ verkalýđsfélögin hafa gegniđ frá sínum samningum og međ ţví knúiđ fram mun meiri hćkkanir en verkafólkiđ hefur fengiđ.

Í raun er nokkuđ fáránlegt ađ fámennir hópar hálaunafólks skuli yfirleitt hafa verkfallsrétt og ţá ekki síst hópar sem geta sett allt ţjóđfélagiđ á annan endann, jafnvel lokađ landinu frá umheiminum og janvel lagt heilu atvinnugreinarnar í rúst međ ţví ađ nánast beita fjárkúgunum, eins og verkfall flugmanna hjá Icelandair er dćmi um. 

Hópar, sem ţetta á viđ, eiga auđvitađ ekkert ađ hafa verkfallsrétt en ćttu ađ sćta ţví ađ heyra undir kjaranefnd sem úrskurđađi ţá um ţeirra kjör í samrćmi viđ ţađ sem um semdist á almennum markađi. 


mbl.is Mikil reiđi í hópi flugmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verkalýđshreyfingin er örlát viđ forstjórana sína

Flest stćrstu fyrirtćki landsins eru í meirihlutaeigu lífeyrissjóđanna, eđa réttara sagt fjárfestingarfélaga lífeyrissjóđanna, enda fáir, ef nokkrir, sem geta keppt viđ ţann risavaxna auđjöfur sem verkalýđshreyfingin er orđin í gegn um ţessa sjóđi.

Lífeyrissjóđirnir eru í raun lifeyristryggingarsjóđir međ skylduađild og ćttu ţví ađ vera stjórnađ af raunverulegum eigendum sínum, sem eru tryggingaţegarnir sjálfir en verkalýđshreyfingin og samtök atvinnurekenda ćttu ţar hvergi ađ koma nćrri.

Fulltrúar verkalýđs og atvinnurekenda eru farnir ađ međhöndla bćđi lífeyrissjóđina og fjárfestingasjóđina eins og sína einkaeign og skammta sér ótrúlegar fúlgur í stjórnarlaun, ađ ekki sé talađ um ţau brjálćđislegu laun sem ţeir skammta forstjórunum og öđrum yfirmönnum ţessara fyrirtćkja.

Á sama tíma og verkalýđsforystan leggur blessun sína yfir ótrúlega fáránlegar launahćkkanir til ćđstu stjórnenda stórfyrirtćkjanna heldur hún ađ hćgt sé ađ fá hina almennu starfsmenn til ađ sćtta sig viđ smánarhćkkanir, međ hótunum um ađ efnahagslífiđ leggist algerlega á hliđina ella.

Ţađ er sannleikskorn til í ţví ađ ţjóđfélagiđ ţolir ekki miklar almennar kauphćkkanir eins og sakir standa, en almenningur ţolir ekki siđleysi og eiginhagsmunasemi verkalýđsforystunnar og forstjóra hennar á sama tíma og ćtlast er til ađ almenningur sćtti sig viđ hćgfara kauphćkkanir á mörgum árum. 


mbl.is Gífurleg launahćkkun stjórnenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afglćpavćđa dópiđ

Eftir ađ hafa veriđ algerlega andvígur afglćpavćđingu svokallađra "eiturlyfja" áratugum saman hafa fariđ ađ renna á mann tvćr grímur undanfarin ár, enda hefur algerlega mistekist ađ kveđa niđur viđskiptin međ ţau og á ţeim markađi eru miskunnarlausar glćpaklíkur allsráđandi.

Ţegar mađur var á unglingsárum hefđi veriđ afar einfalt ađ verđa sér úti  um "eiturlyf" hverskonar, ekki síst maríjúana, ef áhugi hefđi veriđ fyir hendi og ekki virđist ţađ hafa orđiđ erfiđara eftir ţví sem tímar hafa liđiđ fram.

Ţrátt fyrir öll bönn og baráttu lögreglu og tollayfirvalda viđ dópklíkurnar geta allir útvegađ sér allt ţađ dóp sem ţeir vilja án ţess ađ allt ţjóđfélagiđ hafi fariđ á hvolf vegna slíkrar neyslu, en glćpamennirnir maka hins vegar krókinn og virđast sumsstađar nánast stjórna heilu löndunum.

Margir verđa flíklar vegna dópneyslunnar en ţrátt fyrir ađ auđvelt sé ađ komast yfir efnin virđist sá hópur ţó ekkert hlutfallslega stćrri en sá sem verđur áfenginu ađ bráđ og missir stjórn á neyslu ţess ţó ađgegni ađ ţví sé bćđi löglegt og auđvelt.

Stríđiđ viđ eiturlyfjabarónana er löngu tapađ og tími kominn til ađ grípa til nýrra úrrćđa. 


mbl.is Flestir nota vímuefni skynsamlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Andskotans vitleysa

Rússland, undir stjórn Pútíns, virđist stefna skref af skrefi í átt ađ einrćđisríki ađ fyrirmynd Ráđstjórnarríkjanna, en ţar stjórnađi Pútín leyniţjónustunni  um tíma og kann ţví vel til verka í slíku stjórnarfari.

Nýjasta uppátćki ţessa vćntanlega einrćđisherra er ađ banna blótsyrđi í bíómyndum, sjónvarpi, leikhúsum, bókum og öđrum miđlum, ađ viđlögđum sektum.  Ţađ kann ekki  góđri lukku ađ stýra ef fólk á ađ ţurfa ađ hlýta opinberum fyrirskipunum um hvađa orđ má nota og hver ekki, enda er slíkt oftar en ekki fyrirbođi um bođ og bönn um hvađ má yfirleitt segja og skrifa.

Sumsstađar ţurfa íbúar ađ klćđast samkvćmt smekk ráđamanna og ótrúlega víđa eru alls kyns takmarkanir á ţví hvađ fólk má ađhafast og hvernig ţađ skal haga sér bćđi daga og nćtur.

Vegna ţess ađ svona fáránleg lög eru samţykkt í Rússlandi mun fólk lítiđ kippa sér upp viđ máliđ, en allir geta ímyndađ sér hvernig lćtin hefđu orđiđ ef svona lög yrđu sett í vestrćnum ríkjum og jafnvel ţó einhver léti slíkar hugmyndir frá sér fara á opinberum vettvangi.

Ţessi lagasetning er nú meiri andskotans, hvelvítis vitleysan.  Mikiđ djöfull sem Pútín er steiktur. 


mbl.is Rússar banna blót međ lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband