Bloggfrslur mnaarins, febrar 2019

Verkfll skipulg vel og lengi

S sem hr slr lyklabor hefur haldi v fram fr v haustdgum a til verkfalla yri boa me vorinu, hva sem boi yri fram kjaravirunum enda vri bi a sna herslunni a stttabarttu og stjrnmlum.

Allan tmann sem kjaravirur hafa stai yfir hefur formaur Eflingar sagt a flagi muni ekkert gefa eftir af krfum snum, hvorki gagnvart vinnuveitendum n rkissji. VR og verkalsflg Akarness og Grindavkur hafa lti teyma sig gegnum virurnar eins og hundar bandi, allir viti a aldrei verur hgt a semja um 60-80% kauphkkun, jafnvel henni yri dreift rj r. Ekki getur rkisstjrnin heldur lti Eflingu taka af sr og Alingi lggjafarvaldi varandi fjrlg rkisins og landsstjrnina yfirleitt.

Formaur Eflingar var virum vi fulltra atvinnurekenda Kastljsi grkvldsins og lokaor hennar ar sanna algerlega a sem haldi hefur veri fram, .e. a aldrei hafi stai til a semja, heldur skyldi llu stefnt bl og brand jflaginu me verkfllum.

Lokaor formanns Eflingar Kastljsinu voru eftirfarandi: "Ef vi vissum hversu miklu mli a skiptir fyrir sttt verka- og lglaunaflks a notfra sr verkfallsvopni, ekki aeins til ess a n fram snum krfum, heldur bara til ess a sna sjlfum sr og samflaginu llu a vi erum grunnurinn a v sem hr hefur veri byggt upp. Vi erum bara grunnurinn a v a etta samfag geti lifa og starfa. vrum vi ekki essum absrd sta umrunni."

Varla getur tilgangurinn me fyrirhuguum verkfllum veri skrari.


mbl.is Verkakonur verkfall 8. mars
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjlskylduvandaml eiga varla erindi fjlmila

U:ndanfarnar vikur hefur fjlskylduharmleikur innan fjlskyldu Jns Baldvins Hannibalssonar veri berandi fjlmilum, fyrir utan sakanir nokkurra kvenna hendur honum um kynferislegt reyti.

sakanirnar um reyti eru flestar birtar nafnlausar og v vafasamara en ella a taka mark eim, varla s hgt a reikna me a r su upplognar en auvita hefi rtta leiin veri a kra atvikin til rttra yfirvalda, v samkvmt rttarrkinu skal maur teljast saklaus ar til sakir hafa veri sannaar fyrir dmstlum.

jflagsumran s orin ll nnur en hn var ur fyrr, .e. fyrir samflagsmilana, er allt of langt gengi a krur um alls kyns uppkomur r fortinni su birtar ratugum eftir a meintir atburir ttu sr sta og a v er virist eingngu til a hefna gamalla harma ea sverta meintan geranda af einhverjum rum skum.

Fjlskyldudeilur vegna veikinda, ea mehndlunar eirra, eiga sjlfu sr ekkert erindi inn samflagsmilana og hva frttamilana og ttu a.m.k. eir a varast a fjalla um svo vikvm ml og ttu a hafa huga a ekki einungis deilendur slkum mlum urfa a jst, heldur fljlskyldur allra sem eim tengjast og eiga auvita enga akomu a mlum.

Ekki verur hr minnst athugasemdakerfi samflagsmilanna og reyndar frttamilanna einngig. ar birtast oft tum vlk ummli a engu er lkara en vikomandi ritari s alls ekki me sjlfum sr. Ml er linni eim vettvangi.


mbl.is Alds krir lgreglumann vegna vottors
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband