Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2019

Verkföll skipulögđ vel og lengi

Sá sem hér slćr á lyklaborđ hefur haldiđ ţví fram frá ţví á haustdögum ađ til verkfalla yrđi bođađ međ vorinu, hvađ sem bođiđ yrđi fram í kjaraviđrćđunum enda vćri búiđ ađ snúa áherslunni ađ stéttabaráttu og stjórnmálum.

Allan tímann sem kjaraviđrćđur hafa stađiđ yfir hefur formađur Eflingar sagt ađ félagiđ muni ekkert gefa eftir af kröfum sínum, hvorki gagnvart vinnuveitendum né ríkissjóđi.  VR og verkalýđsfélög Akarness og Grindavíkur hafa látiđ teyma sig í gegnum viđrćđurnar eins og hundar í bandi, ţó allir viti ađ aldrei verđur hćgt ađ semja um 60-80% kauphćkkun, jafnvel ţó henni yrđi dreift á ţrjú ár.  Ekki getur ríkisstjórnin heldur látiđ Eflingu taka af sér og Alţingi löggjafarvaldiđ varđandi fjárlög ríkisins og landsstjórnina yfirleitt.

Formađur Eflingar var í viđrćđum viđ fulltrúa atvinnurekenda í Kastljósi gćrkvöldsins og lokaorđ hennar ţar sanna algerlega ţađ sem haldiđ hefur veriđ fram, ţ.e. ađ aldrei hafi stađiđ til ađ semja, heldur skyldi öllu stefnt í bál og brand í ţjóđfélaginu međ verkföllum.

Lokaorđ formanns Eflingar í Kastljósinu voru eftirfarandi:  "Ef viđ vissum hversu miklu máli ţađ skiptir fyrir stétt verka- og láglaunafólks ađ notfćra sér verkfallsvopniđ, ekki ađeins til ţess ađ ná fram sínum kröfum, heldur bara til ţess ađ sýna sjálfum sér og samfélaginu öllu ađ viđ erum grunnurinn ađ ţví sem hér hefur veriđ byggt upp.  Viđ erum bara grunnurinn ađ ţví ađ ţetta samféag geti lifađ og starfađ.  Ţá vćrum viđ ekki á ţessum absúrd stađ í umrćđunni."

Varla getur tilgangurinn međ fyrirhuguđum verkföllum veriđ skýrari.


mbl.is Verkakonur í verkfall 8. mars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjölskylduvandamál eiga varla erindi í fjölmiđla

U:ndanfarnar vikur hefur fjölskylduharmleikur innan fjölskyldu Jóns Baldvins Hannibalssonar veriđ áberandi í fjölmiđlum, fyrir utan ásakanir nokkurra kvenna á hendur honum um kynferđislegt áreyti.  

Ásakanirnar um áreytiđ eru flestar birtar nafnlausar og ţví vafasamara en ella ađ taka mark á ţeim, ţó varla sé hćgt ađ reikna međ ađ ţćr séu upplognar en auđvitađ hefđi rétta leiđin veriđ ađ kćra atvikin til réttra yfirvalda, ţví samkvćmt réttarríkinu skal mađur teljast saklaus ţar til sakir hafa veriđ sannađar fyrir dómstólum.

Ţó ţjóđfélagsumrćđan sé orđin öll önnur en hún var áđur fyrr, ţ.e. fyrir samfélagsmiđlana, er allt of langt gengiđ ađ ákćrur um alls kyns uppákomur úr fortíđinni séu birtar áratugum eftir ađ meintir atburđir áttu sér stađ og ađ ţví er virđist eingöngu til ađ hefna gamalla harma eđa sverta meintan geranda af einhverjum öđrum sökum.

Fjölskyldudeilur vegna veikinda, eđa međhöndlunar ţeirra, eiga í sjálfu sér ekkert erindi inn á samfélagsmiđlana og hvađ ţá fréttamiđlana og ćttu a.m.k. ţeir ađ varast ađ fjalla um svo viđkvćm mál og ćttu ađ hafa í huga ađ ekki einungis deilendur í slíkum málum ţurfa ađ ţjást, heldur fljölskyldur allra sem ţeim tengjast og eiga auđvitađ enga ađkomu ađ málum.

Ekki verđur hér minnst á athugasemdakerfi samfélagsmiđlanna og reyndar fréttamiđlanna einngig.  Ţar birtast oft á tíđum ţvílík ummćli ađ engu er líkara en viđkomandi ritari sé alls ekki međ sjálfum sér.  Mál er linni á ţeim vettvangi.


mbl.is Aldís kćrir lögreglumann vegna vottorđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband