Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Geta skuldarar boriđ heimsku fyrir sig til ađ losna undan lánaskilmálum?

Áriđ 1979 voru sett lög, svokölluđ Ólafslög, um verđtryggingu fjárskuldbindinga og síđan hefur mestur hluti lána sem veitt hafa veriđ í landinu veriđ bundinn viđ breytingu vísitölu.  Nokkrar breytingar hafa veriđ gerđar á ţví viđ hvađa vísitölu skuli miđađ en undanfarin mörg ár hefur veriđ miđađ viđ breytingu neysluverđsvísitölunnar.

Vegna mikils falls krónunnar á árunum 2008 og 2009 og ţar međ mikillar hćkkunar neysluverđsvísitölunnar hafa ýmsir skuldarar verđtryggđra lána rekiđ mál fyrir dómstólum í tilraun til ţess ađ fá ţau dćmd ólögleg og í andstöđu viđ ESB-tilskipanir, en međ úrskurđi EFTA-dómstólsins í dag virđist sú tilraun farin út um ţúfur.

Stefnendur hanga ţó á síđasta hálmstráinu, sem er ađ skuldarar skilji ekki upp eđa niđur í verđtryggingunni, ţrátt fyrir ţrjátíuogfimm ára gildistíma, og viti ţví ekki undir hvađ ţeir eru ađ gangast međ undirritun lánasamninganna.

Í úrskurđi EFTA-dómstólsins segir m.a:  "Hvađ varđar ţá spurn­ingu hvort ađferđinni viđ út­reikn­ing verđbreyt­inga hefđi veriđ rćki­lega lýst taldi dóm­stóll­inn ţađ ákaf­lega mik­il­vćgt ađ neyt­andi fengi nćgi­leg­ar upp­lýs­ing­ar um skil­mála samn­ings og af­leiđing­ar hans áđur en hann samţykkti hann. Slík lýs­ing yrđi ađ gefa neyt­and­an­um fćri á ađ taka upp­lýsta ákvörđun áđur en hann und­ir­ritađi samn­ing. Ţetta ćtti sér­stak­lega viđ í til­vik­um ţar sem ađilar kćmu sér sam­an um verđtrygg­ingu sem leiddi sjálf­krafa til breyt­inga á höfuđstól skuld­ar­inn­ar líkt og verđtrygg­ing­in í ţessu til­viki. Ţađ vćri á grund­velli ţeirra upp­lýs­inga sem neyt­andi ákvćđi hvort hann vildi skuld­binda sig eđa ekki sam­kvćmt skil­mál­um sem selj­and­inn eđa veit­and­inn hefđi samiđ fyr­ir­fram."

Niđurstađa málsins virđist ţví velta á ţví hvort skuldarar geti boriđ fyrir sig heimsku til ţess ađ sleppa undan lánasamningum sínum, t.d. húsnćđislánum. 


mbl.is Verđtrygging ekki bönnuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslendingar henda mat frekar en ađ gefa hann

Alkunna er ađ magir kaupa alls ekki matvöru ţegar fer ađ nálgast dagsetninguna sem merk er á umbúđirnar sem "best fyrir" og jafnvel henda allri vöru á heimilinu sem komin er ađ ţessari dagsetningu.

Flest allar vörur endast langt fram yfir ţessa "best fyrir" dagsetningu, ađ ekki sé minnst á dagsetninguna sem segir til um "síđasta söludag" og ţrátt fyrir ţađ eru ótrúlega margir sem forđast slíkar dagsetningar eins og heitan eld.

Frakkar íhuga ađ setja lög sem skyldar verslanir til ađ gefa allar matvörur sem seljast ekki fyrir ţessar umrćddu og skelfilegu dagsetningar til góđgerđarstofnana og feta ţannig í fótspor Belga, sem settu slík lög í vor.  Er ţetta auđvitađ gert til ađ minnka ţađ gríđarlega magn fullkomlega neysluhćfrar matvöru sem lendir á sorphaugum heimsins, engum til gagns nema ţá helst rottum og öđrum álíka geđslegum kvikindum.

Fyrir nokkrum árum útdeildu Heimilishjálp Íslands, Mćđrastyrksnefnd og slík samtök matvöru sem komin var ađ "síđasta söludegi" til sinna skjólstćđinga og ekki vitađ til ţess ađ nokkrum manni  hafi orđiđ meint af, enda endast flestar vörur nokkuđ langt fram yfir slíka dagsetningu eins og lagasetning Belga og Frakka ber glöggan vott um.

Ekki ţarf ađ orđlengja ţađ, ađ hér á landi varđ allt vitlaust út af ţessum matarúthlutunum sem ţóttu engum bjóđandi og var slíkt ađ lokum bannađ til ađ friđa hina íslensku ţjóđ, sem virtist almennt verđa óglatt viđ tilhugsunina eina um ţessar "útrunnu" matvörur.

Fróđlegt verđur ađ sjá viđbrögđin hérlendis ţegar og ef tilskipun kemur frá ESB um lagasetningu í takt viđ ţá belgísku. 

 


mbl.is Verslanir mega ekki henda mat
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hanna Birna kveđur mannorđsníđingana í kútinn

Undanfarna mánuđi hafa allir helstu mannorđsníđingar landsins keppst viđ ađ níđa ćruna af Hönnu Birnu, Innanríkisráđherra, og reynt ađ bola henni úr embćtti međ ótrúlega ógeđslegum árásum á hana af upphaflega ómerkilegu tilefni en međ sífelldum viđbótum viđ ásakanirnar og nýjum dylgjum.

Herferđin hefur veriđ undir forystu ritstjóra DV, sem virđist illa haldinn af ofsóknarćđi og Ríkisútvarpiđ hefur gert sitt til ađ kynda undir óhróđrinum og ekki hafa rógtungur vinstri aflanna látiđ sitt eftir liggja í ţessari ófrćgingarherferđ í samrćmi viđ ţá gömlu kenningu ađ ef ósannindin eru endutekin nógu oft fari ţau ađ virka eins og sannleikur.

Hanna Birna hefur kosiđ ađ halda sig til hlés og verja sig ekki međ tilvísun til ţess ađ slíkt vćri ekki viđ hćfi á međan á rannsókn málsins stćđi, en líklega hafa ţađ veriđ mistök af hennar hálfu ţví ţögn hennar hefur einungis virkađ eins og olía á eld ţegar litiđ er til framgöngu DV og annarra mannorđsníđinga í herferđini gegn henni.

Loksins hefur mćlirinn veriđ orđinn fullur ađ hennar mati ţví hún kom fram í löngu og ítarlegu viđtali í ţćttinum "Sprengisandi" á Bylgjunni í morgun og eins og vćnta mátti sýndi hún fram á hversu glórulausar ţessar árásir hafa veriđ og tilefnislausar.

Eftir ţetta viđtal hljóta ţeir sem fremstir hafa fariđ í flokki í ţessum ógeđslegu og ósanngjörnu árásum á mannorđ Hönnu Birnu ađ skammast sín og biđjast afsökunar á framferđi sínu.  Líklega er ţađ ţó til of mikils mćlst miđađ viđ fyrri framkomu ţessara ađila. 


mbl.is „Vantraust á ráđuneytiđ moldviđri“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er stéttarfélögum stjórnađ af eintómum liđleskjum?

Fulltrúar stéttarfélagsins Einingar játa ađ ţeim berist fjöldi erinda í hverjum mánuđi vegna ţess ađ eigendur veitingahúsa stela í stórum stíl af launum starfsmanna sinna.  Áđur hafa fulltrúar VR játađ opinberlega ađ vita um og fá stöđugar kvartanir vegna slíkra ţjófnađa.  Hvorugt félagiđ, né nokkur önnur, gera nokkurn skapađan hlut til ađ berjast gegn ţessum rćningjabćlum og útrýma ţessum ósóma.

Ađ greiđa launţegum skipulega lćgri laun en kjarasamningar segja til um, er skýrt samningsbrot og ţví skylda lanţegafélaganna ađ skerast í leikinn og berjast af krafti fyrir hönd skjólstćđinga sinna, enda er ţeim ţađ gjörsamlega ómögulegt hverjum fyrir sig enda reknir umsvifalaust óski ţeir leiđréttingar sinna mála.

Stéttarfélögin eiga ađ sjálfsögđu ađ bođa verkföll á hverjum ţeim vinnustađ sem upplýsist ađ rekinn sé af slíkum vesalingum ađ ţeir hafi samvisku til ađ stela af launum ţeirra starfsmanna sinna sem á lćgstu laununum vinna, vćntanlega til ţess ađ geta veitt sjálfum sér meira í ţeirri von og vissu ađ stéttarfélögunum sé stjórnađ af slíkum liđleskjum ađ aldrei verđi gripiđ til raunhćfra ađgerđa til ţess ađ fletta ofan af ţjófunum.

 


mbl.is Krafđist réttra launa og var rekin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband