Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Sjómannaafsláttur er sanngirnismál

Íslenskir sjómenn hafa notiđ afsláttar frá skattgreiđslum í sextíu ár, en í skattahćkkanaćđi vinstri stjórnarinnar var sjómannaafslátturinn aflagđur og skattgreiđslur sjómanna ţar međ hćkkađar umfram skattahćkkanirnar sem ađrir máttu ţola og ţótti nóg um.

Afsláttur af skattgreiđslum sjómanna tíđkast víđa í nágrannalöndunum og eru ţar í flestum tilfellum miklu ríflegri en hér tíđkađist.  Sjómenn hafa ekki sama ađgang ađ ţjónustu samfélagsins og ađrir ţegnar vegna fjarveru sinnar og af ţeirri ástćđu einni er skattaafslátturinn meira en réttlćtanlegur.

Ađrir launţegar, sem stunda vinnu langt frá heimilum sínum, fá skattaafslátt af dagpeningagreiđslum sem tíđkast í slíkum tilfellum og vitađ er ađ spilađ er á slík hlunnindi til ađ lćkka skatta ţeirra sem mögulega hafa tćkifćri til ţess, sem og bifreiđahlunnindi og fćđispeninga.

Sjómenn geta ekki nýtt sér neitt slíkt vegna sinnar vinnu, sem ţó er öll unnin langt frá heimilum ţeirra, ađ ekki sé minnst á ţá hćttu sem fylgir störfum ţeirra umfram flesta ađra.

Endurreisn sjómannaafsláttar er sanngirnismál. 


mbl.is Sjómannaafsláttur verđi endurreistur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú ţarf ađ berjast gegn verđhćkkunum

Ţau gleđilegu tíđindi berast ađ búiđ sé ađ undirrita kjarasamnnga sem eiga ađ gilda út áriđ 2014. Samkvćmt ţeim munu laun hćkka um 2,8% og lćgstu laun um 10.000 krónur ađ auki.  Einnig kemur ríkistjórnin ađ samningunum međ breytingum á skattalögum, ţeim lćgra launuđu til hagsbóta.

Fjárlög hafa einnig veriđ afgreidd frá Alţingi og ţótt ótrúlegt sé tókst ađ skila ţeim međ örlitlum tekjuafgangi og verđur ţađ ađ teljast stórafrek af hendi ríkisstjórnarinnar, eftir gríđarlega framúrkeyrslu fjárlaga undanfarin ár og stjarnfrćđilega skuldasöfnun međ tilheyrandi vaxtagreiđslum.

Á örfáum mánuđum hefur ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstćđisflokka ađ vekja almenningi trú um ađ bjartari tímar séu  framundan međ hagvexti, atvinnusköpun og bćttum hag heimilanna.  Eftir undirritun kjarasamninganna ţarf ađ leggja alla áherslu á ađ berjast gegn verđhćkkunum og hljóta Samtök atvinnulífsins ađ sjá til ţess ađ félagar ţar innanborđs hleypi  ekki launahćkkununum út í verđlagiđ og sýni ţar međ ţá ábyrgđ sem af ţeim er krafist núna.

Takist ekki ađ halda veđbólgunni í skefjum á nćsta ári, er til lítils barist og sama stađa verđur komin upp aftur um nćstu áramót og aftur fariđ ađ rćđa um sömu málin og nú eru í umrćđunni vegna samningsgerđarinnar.

Nú er kominn tími til ađ slá botn í söguna endalausu. 


mbl.is Kjarasamningar undirritađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju var desemberuppbót atvinnulausra ekki á fjárlögum?

Hluti af samkomulagi ţingflokkanna um starfslok ţingsins fyrir jól er ađ desemberuppbót til atvinnulausra verđur sett inn í  fjáraukalög og er kostnađurinn áćtlađur um 450 milljónir króna.

Allt gott er um ţetta ađ segja, en hins vegar vaknar sú spurning af hverju var ekki gert ráđ fyrir ţessum greiđslum á fjárlögum ársins, sem voru síđustu fjárlög ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms J., sem jafan gumuđu sig af ţví ađ velferđ lítilmagnans vćri ţeirra ćr og kýr.

Fjárlög ársins voru hrein og klár "kosningafjárlög", sem uppfull voru af glćstum loforđum um hina ađskiljanlegustu hluti sem gera átti og undanfarna mánuđi hefur veriđ hávćr söngur fyrrverandi stjórnarflokka međ ásökunum um ađ núverandi ríkisstjórn sé ađ svíkja alls kyns kosningaloforđ fyrri ríkisstjórnar.

Fjáraukalög eru til ţess ćtluđ ađ "leiđrétta" fjárlög ársins međ ţví ađ samţykkja ýmis óvćnt útgjöld sem komiđ hafa upp á árinu og ekki voru fyrirséđ ţegar fjárlög ársins voru samţykkt.

Varla er hćgt međ góđu móti ađ segja ađ desemberuppbót til atvinnulausra geti talist óvćnt útgjöld, sem ekki hafi veriđ hćgt ađ reikna međ viđ fjárlagagerđ ársins.

Lýđskrum og fals vinstri flokkanna er ekki minna í ţessu máli en flestum öđrum. 


mbl.is Samţykkt ađ greiđa desemberuppbót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Betlistafur ráđherra eđa gildur stafur jólasveina?

Ţví verđur illa trúađ ađ íslensk stjórnvöld ćtli ađ senda utanríkisráđherrann til Brussel međ betlistaf í hendi til ađ vćla ţađ út úr stórríkinu, vćntanlega, ađ ţađ standi viđ samninga sem ţađ sjálft hefur gert og undirritađ viđ einstaka ađila, félög eđa stofnanir hérlendis undir merkjum IPA.  

IPA-styrkir, eđa mútufé eins og margir vilja skilgreina fyrirbćriđ, eru til ţess ćtlađir ađ styrkja ímynd ESB í ţvi landi sem reynt er ađ innlima í stórríkiđ, vćntanlega, og ađlaga lög og stjórnkerfi viđkomandi ađ ESB áđur en formleg innlimun fer fram.

Eftir ađ Íslendingar tilkynntu ESB ađ innlimunarferlinu yrđi ekki haldiđ áfram er bćđi sjálfsagt og eđlilegt ađ hćtta allri móttöku innlimunarstyrkja, eđa mútufjár, ţó reikna hefđi mátt međ ađ ESB stćđi viđ ţegar gerđa samninga vegna verkefna sem ţegar hefđu hafist á grundvelli ţeirra.   Hins vegar sýnir ESB enn einu sinni  ađ undirritađir samningar ţess eru ekki pappírsins virđi, sem ţeir eru ritađir á, ef stórríkinu, vćntanlega, sýnist sínum eigin hag betur borgiđ međ svikum ţeirra.

Í tilefni árstímans vćri nćr ađ senda jólasveinana til Brussel međ gildan staf í hendi en ađ senda ţangađ  ráđherra međ betlistaf.  Hvađ jólasveinarnir ćttu síđan ađ gera međ stafinn gilda ţegar ţangađ vćri komiđ skal ósagt latiđ.


mbl.is Skođa réttarstöđu vegna IPA-styrkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţungur en sanngjarn dómur í Al Thani-málinu

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur loksins kveđiđ upp dóm í fjár- og umbođssvikamálinu, sem kennt er viđ Al Thani sheik frá Qatar, en ţađ snerist um ađ blekkja fjármálamarkađinn, stjórnvöld og almenning um stöđu Kaupţings ţegar bankarnir voru í dauđateygjunum á haustdögum áriđ 2008.

Blekkingarleikurinn heppnađist vel um skamman tíma, sem varđ til ţess ađ fjöldi fólks flutti sparifé sitt yfir í hlutafé í Kaupţingi, enda treysti fólk ţví ađ fjárfestir af ţessari stćrđargráđu fćri ekki  ađ festa fé sitt í íslenskum banka, nema ađ vel athuguđu máli og í von um góđan arđ af fjárfestingunni.

Allt var ţetta mál ein stór svikamylla, sem orđin er ađ ţriggja til fimm og hálfs árs fangelsindóms til handa skipuleggjendum og gerendum og reyndar eru enn fleiri mál fyrir dómstólum vegna gerđa ţessara sömu ađila og einnig gegn eigendum og stjórnendum annarra banka, sem grunađir eru um svipađa glćpi í ađdraganda hrunsins.

Líklega finnur almenningur fyrir létti viđ ţessa dómsuppkvađningu ţar sem margir töldu ađ dómar í ţessa veru yrđu aldrei ađ veruleika vegna ţess hers lögfrćđinga sem gerendurnir höfđu á sínum snćrum til ađ tefja og flćkja málin fyrir dómstólnum.

Vonandi verđa dómarnir stađfestir í  Hćstarétti ţannig ađ ţjóđin geti litiđ bjartari augum fram á veginn og öđlast nýja trú á framtíđina. 


mbl.is Dćmdur í fimm og hálfs árs fangelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB kastar grímunni

Á sínum tíma, ţegar ríkisstjórn Vinstri grćnna og Samfylkingarinnar var ađ réttlćta og trođa IPAstyrkjum inná ţjóđina, hélt Össur Skarphéđinsson ţví statt og stöđugt fram ađ styrkirnir kćmu innlimunarferlinu í raun ekkert viđ og vćru einungis skýrt dćmi um frábćrt samstarf og einlćgan vilja ESB til ađ styrkja alls kyns verkefni og rannsóknir á Íslandi.

Jón Bjarnason, ţáverandi  landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra, neitađi ađ taka viđ slíku fé til sinna málaflokka og hélt ţví fram ađ nánast vćri um mútufé ESB ađ rćđa til ađ "liđka til" viđ innlimunina og kaupa hinu vćntanlega stórríki velvild Íslendinga í sinn garđ.  Össur mótmćlti ţeim málflutningi Jóns harkalega og ađ lokum var Jóni sparkađ úr ráđherrastóli vegna andstöđunnar viđ ESB og IPAmúturnar.

Nú hefur ESB loksins kastađ grímunni og hćtt feluleiknum um mútféđ, eđa eins og segir í fréttinni:  "Í erindi sínu til íslenskra stjórnvalda vísar framkvćmdastjórnin til ţess ađ IPA ađstođ viđ Ísland hafi veriđ ćtlađ ađ styđja viđ verkefni sem ráđast ţyrfti í vegna áforma um ađild ađ ESB. Í ljósi breyttrar stefnu stjórnvalda, telji hún ekki vera forsendur fyrir frekari styrkveitingum."

Ţar sem íslensk stjórnvöld hafa gefiđ skýrt til kynna ađ ekki verđi unniđ frekar ađ innlimun landsins í stórríkiđ vćntanlega, ţá er í sjálfu sér ekkert viđ ţví ađ segja ađ mútugreiđslum verđi hćtt af hálfu ESB, enda óhćfuverk frá upphafi ađ ţiggja slíkar greiđslur.

Eftir stendur ESB grímulaust og Össur og félagar raunar berrassađir, eins og kóngurinn í ćvintýrinu sem lét skraddarana plata sig til ađ ganga um í "nýju fötunum". 


mbl.is Hćttir viđ einhliđa og án fyrirvara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórkostleg hagfrćđiuppgötvun RÚV

Tillögur ríkisstjórnarinnar varđandi lćkkun húsnćđisskulda, sem hćkkuđu mikiđ vegna verđbólgu áranna eftir bankahruniđ, ţ.e. á árunum 2007-2010, voru birtar í gćr og hafa valdiđ mikilli ánćgju allra sem húsnćđislán skulduđu á ţessum tilteknu árum.

Viđbrögđ stjórnarandstćđinga hafa veriđ nokkuđ vandrćđaleg, enda tillögurnar trúverđugar og í sjálfu sér ótrúlega einfaldar í framkvćmd og ţví hreint undrunarefni ađ eina hreina og tćra vinstri stjórnin sem komist hefur til valda á Íslandi skuli ekki hafa gripiđ til neinna slíkra ađgerđa, ţrátt fyrir loforđiđ um ađ slá skjaldborg um heimilin í landinu.

Ríkisútvarpiđ telur sig eiga harma ađ hefna vegna niđurskurđar fjárframlaga til stofnunarinnar og ţví dró fréttastofa útvarpsins fram hagfrćđiprófessor í Háskóla Reykjavíkur og fékk hann til ađ vitna um ţađ í fréttatímanum ađ ađgerđir ríkisstjórnarinnar til hagsbóta fyrir skuldara íbúđalána kćmu ţeim alls ekki til góđa sem aldrei hefđu keypt sér íbúđ og skulduđu ţví ekkert húsnćđislán. 

Vonandi hefur fréttastofa RÚV náđ botninum í leđjupyttinum og leiđin geti ţví ekki legiđ annađ en upp á bakkann aftur héđan af.  Háskóli Reykjavíkur ţyrfti ekki síđur ađ endurskođa ţá hagfrćđi sem ţar er kennd. 


mbl.is Greiđslubyrđi lána lćkkar strax
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband