Bloggfćrslur mánađarins, maí 2017

Viđ erum ekki kaupóđ ţjóđ, heldur algerlega snargeggjuđ.

Viđ Íslendingar erum frćgir austan hafs og vestan fyrir kaupgleđi og höfum lengi fariđ í sérstakar verslunarferđir til útlanda, bćđi á eigin vegum og ekki síđur í skipulögđum innkaupaferđum međ ţotum sem leigđar hafa veriđ sérstaklega til síkra ferđa.

Varla er opnuđ verslun í Reykjavík ađ ekki myndist biđrađir og örtröđ á opnunardegi og skiptir ţá ekki máli hvort um er ađ rćđa opnun verslunar sem selur byggingavörur, fatnađ, leikföng o.fl.  Jafnvel myndast langar rađir, jafnvel frá miđnćtti fyrir opnun, ţegar hafin er kleinuhringjasala í kaffihúsakeđjum sem hasla sér völl hérlendis.

Út yfir allan ţjófabálk tekur ţó brjálćđiđ sem heltekiđ hefur okkur mörlandana viđ opnun amerísku allrahandaverslunarinnar Costco Wholesale, sem lofar lágu verđi á öllum ţeim ţúsundum vöruflokka sem ţar verđa til sölu.

Venjulega stendur mesta kaupćđiđ stutt eftir opnunardag viđkomandi verslunar, ţó undantekningar séu vissulega ţar á, en ćđiđ virđist hins vegar ekki gera neitt annađ en aukast eftir ţví sem opnunardögum Costco fjölgar.  Ţar er biđröđ eftir ţví ađ fá ađ komanst inn í búđina til ţess ađ fá ađ líta dýrđina augum og komast svo í biđröđina viđ afgreiđslukassana međ allan sparnađinn sem skapast međ eyđslunni.

Sálfrćđingar hljóta ađ taka okkur sem ţjóđ til sérstakrar hóprannsóknar í tilefni af ţessu nýjasta ćđi, ef ţeir hafa ţá ekki byrjađ slíkar rannsóknir fyrir löngu.


mbl.is „Allt útpćlt“ hjá Costco
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Starfsmenn fá ekki afhentar eignir ţrotabúa

Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi forstjóri og núverandi sósíalisti, segir ađ nú ţegar bank­inn hafi „tekiđ til sín ţađ sem hann hafđi tryggt međ veđum munu all­ar eig­ur bús­ins, ţegar fé­lagiđ fer í gjaldţrot, renna til starfs­manna. Ţeir hafa for­gangs­kröf­ur í all­ar eig­ur blađsins og úti­stand­andi reikn­inga.“

Ţetta hlýtur ađ vera einhver misskilningur hjá sósíalistanum núverandi, eđa tilraun til blekkingar, ţví starfsmenn eiga kröfu í ţrotabúiđ vegna ógreiddra launa, orlofs og launa á uppsagnarfresti ásamt ţví ađ skattar starfsmanna og lífeyrissjóđsframlög eru forgangskröfur í ţrotabúiđ, hafi veriđ um vanskil ađ rćđa.  

Lífeyrissjóđsskuldir, stađgreiđsluskattar og virđisaukaskattur hafa lengi veriđ kölluđ "rimlagjöld" vegna ţess ađ forsvarsmenn fyrirtćkja eru persónulega ábyrgir fyrir ţví ađ stađin séu skil á ţeim, ađ viđlögđum sektum og fangelsisvist.  Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ ţví hvort sósíalistanum núverandi verđur gerđ refsing vegna slíkra vanskila.

Á vef VR má sjá stuttar leiđbeiningar til starfsmanna vegna launakrafna í ţrotabú.  Ţćr má sjá hérna:  https://www.vr.is/kjaramal/uppsogn/vegna-gjaldthrots-fyrirtaekis/

Rétt er ađ benda sérstaklega á lokasetninguna í ţeim leiđbeiningum, en hún er eftirfarandi:  "Međ ţessum reglum er Ábyrgđarsjóđur launa ađ fara fram á ákveđinn feril hvers launţega sem sćkir um bćtur til sjóđsins. Ef ekki er fariđ í einu og öllu eftir ţessum tilmćlum stjórnar sjóđsins áskilur sjóđurinn sér allan rétt til ađ hafna greiđslum."


mbl.is Fréttatíminn fer í gjaldţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband