Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Óvinsćl afstađa til verđtryggingar

Ţeir eru ekki margir stjórnmálamennirnir núna, sem ţora ađ tjá sig um verđtrygginguna og rćđa hana út frá öđrum forsendum en ţví slagorđaglarmri gegn henni sem tröllriđiđ hefur allri umrćđu um málefniđ undanfarin misseri.

Pétur Blöndal hefur veriđ trúr sinni skođun á málinu allan tímann og nú  bćtist Vilhjálmur Bjarnason í ţann hóp, en eftir honum er m.a. haft í fréttinni:  "Vilhjálmur bendir á ađ laun hafi hćkkađ um 235% síđan 1992, en á sama tíma hafi verđbólgan veriđ 148%. Á ţessum tíma hafi ţví orđiđ mikil aukning kaupmáttar. Ef horft sé til skemmri tíma, til dćmis 5 ára, sé ţessu ađeins öfugt fariđ, eđa 43% verđbólga á móti 34% launahćkkun, en á síđustu 3 árum hafa launin hćkkađ um 19,5% á móti 12,5% verđbólgu. Hann segir ţví nauđsynlegt fyrir fólk ađ hafa ţolinmćđi og ađ til lengri tíma muni launakjör aukast umfram verđbólguna."

Ekki ţarf ađ efast um ađ Vilhjálmur mun liggja undir miklum árásum á samskiptavefjum nćstu daga vegna ţessara ummćla, sem ţó eru ađeins stađreyndir málsins. 


mbl.is Óţarfi ađ setja heilt samfélag á hvolf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki batnar ástandiđ í ESB enn

Enn eykst efnahagssamdrátturinn í ESBríkjunum sem eru slćm tíđindi fyrir Íslendinga, eins og ađra, enda um mikilvćgan markađ ađ rćđa fyrir útflutningsvörur landsins.

Erfiđleikarnir eru miklir og hafa veriđ langvarandi, ţrátt fyrir ađ Össur Skarphéđinsson noti hvert tćkifćri til ađ lýsa yfir kreppulokum í Evrópu, enda sé evran töframeđaliđ sem öllu muni bjarga ţar.

Hvađ sem veldur ţessari niđursveiflu innan ESB er a.m.k. ólíklegt ađ hćgt sé ađ kenna Geir H. Haarde og íslensku krónunni um hana.

Beđiđ er eftir nánari útskýringu Össurar á töfum efnahagsbatans sem evran átti ađ sjá um ađ yrđi afar skjótur og mikill. 


mbl.is Efnahagslćgđin dýpkar á evru-svćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Síđasti naglinn í kistu stjórnarskrárfrumvarpsins?

Undanfarna mánuđi hafa sérfrćđingar af ýmsum sviđum unniđ ađ smíđi líkkistu hins andvana fćdda stjórnarskrárfrumvarps, sem sttjórnskipuđ nefnd fćddi af sér eftir stutta međgöngu.

Ríkisstjórnarflokkarnir hafa ţó fram til ţessa neitađ ađ gefast upp á ađ endurlífga krógann, en nú hefur Feneyjanefndin rekiđ síđasta naglann í kistuna og verđur ekki annađ séđ en ađ ekki verđi lengur hćgt ađ fresta útförinni.

Í fréttinni kemur m.a. fram um álit nefndarinnar:  "Feneyjarnefndin segir ađ verđi tillögurnar samţykktar sé hćtta á pólitísku ţrátefli og óstöđugleika sem geti valdiđ alvarlegum vandrćđum viđ stjórn landsins."

,Varla getur ţađ hafa veriđ vilji nokkurs manns ađ  flćkja stjórnkerfi landsins  og valda meira ţrátefli og ósöđugleika frá ţví sem nú er.  Ţví verđur ekki einu sinni trúađ upp á Jóhönnu Sigurđardóttur og ađra flćkjufćtur, sem ásamt henni hafa fram til ţessa neitađ ađ kistuleggja líkiđ.

Hjá ţví verđur ţó ekki vikist lengur. 


mbl.is Flókin ákvćđi í stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB njósnar um skođanir einstaklinga

ESB bođar nú nýja njósnastofnun á vegum sambandsins, sem fylgjast á međ skrifum einstaklinga á samskiptavefjum um ESB og bregđast viđ neikvćđum skođunum sem fram koma um stórríkiđ vćntanlega.

Í viđhangandi frétt segir ađ m.a. komi fram í leyniskjali um máliđ:  "Ţá segir ađ embćttismenn Evrópuţingsins ţurfi ađ geta fylgst međ slíkum samskiptum á milli almennings á netinu sem og utan ţess međ skipulögđum hćtti og tekiđ ţátt í ţeim og haft áhrif á ţau međ ţví ađ leggja fram stađreyndir og bregđast ţannig viđ gođsögnum um Evrópusambandiđ. Ţjálfun starfsmanna ţingsins í ţeim efnum hefst síđar í ţessum mánuđi."

Í Sovétríkjunum og fleiri harđstjórnarríkja, sem virđast vera orđin fyrirmynd ESB, tíđkađist ađ njósna á svipađan hátt um einstaklinga og almenningur var jafnframt látinn fylgjast međ nágrönnum sínum og ćttingjum og tilkynna til yfirvalda um allt sem hćgt vćri ađ túlka á neikvćđan hátt fyrir yfirvöld.

Í Sovétríkjunum voru "neikvćđir" einstaklingar sendir í Gúlagiđ og í Kína og Norđur-Kóreu eru fjölmennustu ţrćlabúđir veraldar, ţar sem fólk er "endurmenntađ" í ţágu opinberra skođana og fjölmargir eru umsvifalaust teknir af lífi fyrir óćskilegar skođanir.

ESB stefnir hrađbyri í starfsemi  í ćtt viđ ţađ sem tíđkađist og tíđkast í  fyrirmyndarríkjum sínum. 


mbl.is Vill taka á gagnrýni á ESB á netinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grín og gaman hjá Samfylkingunni?

Samfylkingin hefur setiđ í ríkisstjórn í fjögur ár međ VG og allan tímann hefur logađ ófriđarbál innan flokkanna sjálfra (sérstaklega VG), milli ţeirra innbyrđis og ekki síst af hálfu beggja stjórnarflokkanna í garđ stjórnarandstöđunnar, en viđ hana hefur alls ekki mátt rćđa um eitt eđa neitt allt kjörtímabiliđ.

Ţessu stríđsástandi virđist meira ađ segja Samfylkingin vera orđin leiđ á, ef marka má ályktun landsfundar hennar, en ţar segir m.a:  Augljós ţörf er fyrir bćtt vinnubrögđ í íslenskum stjórnmálum og nýja samskiptahćtti. Ţar vill Samfylkingin slá nýjan tón. Jafnađarmenn vilja hvetja til samstarfs um mikilvćg hagsmunamál ţvert á flokka og leggja áherslu á vandađa umrćđu og víđtćkt samráđ viđ undirbúning mikilvćgra ákvarđana.“

Bragđ er ađ, ţá barniđ finnir, sagđi kerlingin og ţví hlýtur ađ mega reikna međ ađ Samfylkingin ćtli nú ađ taka upp algerlega ný vinnubrögđ ţá tuttugu ţingdaga sem eftir eru af kjörtímabilinu og leita eftir víđtćkri sátt um ţau mál sem stjórnin hefur veriđ ađ reyna ađ ţvinga í gegn um ţingiđ undanfariđ, t.d. stjórnarskrármáliđ, fiskveiđistjórnunina og skuldavandann svo örfá atriđi séu nefnd af ţeim hátt í tvöhundruđ málum sem bíđa afgreiđslu.

Ef halda á uppteknum háttum viđ ţingstörfin, verđur ađ líta á stjórnmálaályktun landsfundarins eins og hvert annađ grín og gaman sem eingöngu hefur veriđ til ađ skemmta fundarmönnum. 


mbl.is Augljós ţörf fyrir bćtt vinnubrögđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjármálaráđherra Írlands fer međ tómt fleipur

Michael Noonan, fjármálaráđherra Írlands, hlýtur ađ vera međ fáfróđari ráđherrum Evrópu.  Hann uppljóstrađi fávisku sinni á fundi ţar sem hann hélt ţví fram ađ Ísland hefđi ekki unniđ neinn sigur fyrir Eftadómstólnum, enda hefđi sparnađur almennings á Íslandi "ţurrkast út".

Samkvćmt fréttinni sagđi blessađur mađurinn á fundinum m.a:  "Sagđi hann ađ mótmćlendur á Írlandi kölluđu eftir ţví ađ láta hlutabréfaeigendur éta ţađ sem úti frysi en á Íslandi hefđi ţađ átt viđ um innistćđueigendur. Fólk hafi glatađ sparnađi sínum."

Ţarna snýr ráđherrann stađreyndunum algerlega á hvolf, ţví á Íslandi héldu  sparifjáreigendur öllu sínu, ţökk sé Neyđarlögunum, en stćrstur hluti hlutabréfaeigna ţurkađist hins vegar út.

Ekki er líklegt ađ íslensk stjórnvöld reyni ađ leiđrétta ţessa vitleysu, enda er Írland í ESB og ţar má engan styggja. 


mbl.is „Ísland vann engan sigur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Niđurlćgja Jóhönnu í kveđjuskyni

Guđbjartur Hannesson, erfđaprins Jóhönnu Sigurđardóttur, tapađi međ miklum mun í formannskjöri Samfylkingarinnar, en úrslitin voru tilkynnt á landsfundi flokksins fyrr í dag.  Ađeins tćpur ţriđjungur ţeirra sem rétt höfđu til ţátttöku í kjörinu nennti ađ rétta út hendina til ađ greiđa atkvćđi ţrátt fyrir ađ ţurfa ađeins ađ kveikja á heimilistölvunni og ţurfa ekki ađ ómaka sig um langan veg á kjörstađ í óvissum veđrum.

Jóhanna Sigurđardóttir hefur veriđ í einhverri óskiljanlegri hefndarherferđ gegn Sjálfstćđisflokknum allt kjörtímabiliđ ţrátt fyrir ađ hafa starfađ í ríkisstjórnum međ ţeim flokki árum saman og nú síđast í ţeirri ríkisstjórn sem hún sjálf kallar "hrunstjórn".  Í lokarćđu sinni sem formađur sagđi Jóhanna ađ framundan vćri harđvítugt stríđ viđ Sjálfstćđisflokkinn, sem hún vonađist til ađ erfđaprinsinn myndi stjórna.

Árni Páll Árnason, hinn nýkjörni formađur, sneri niđurlćgingarhnífnum í sári Jóhönnu međ ýmsu móti í ţakkarrćđu sinni og sagđi m.a., samkvćmt viđhangandi frétt:  "Viđ erum á tímamótum og ţađ er erfitt ađ sjá ađ frekari stríđsrekstur verđi Samfylkingunni til árangurs eđa virđingarauka. Viđ höfum háđ of mörg stríđ án árangurs ţetta kjörtímabil og viđ verđum ađ lćra af ţeirri reynslu,“ sagđi Árni Páll og hvatti til annarra lausna.

Sjaldan hefur viđtakandi formađur í stjórnmálaflokki niđurlćgt og afneitađ fyrirrennara sínum á beinskeittari hátt. 


mbl.is „Stríđsrekstur ekki til árangurs“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband