Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Foreldrarnir borgi barnalnin

Foreldrar tu barna tku ln hj Glitni nafni barna sinna, til a kaupa stofnfjrbrf Byr, sparisji, rinu 2007. Foreldrarnir sttu um lnin og komu fram eirra nafni llu lnaferlinu, stofnfjrbrfin hafi san veri skr nfn barnann, enda hfu au forkaupsrtt a brfunum, en a sjlfsgu var setningur foreldranna a strrgra llu saman.

N egar vermti stofnfjrbrfa Byrs hefur hruni tla foreldrarnir a kra bankann fyrir a lna blessuum vitunum peninga brask og ykjast vntanlega hvergi hafa nrri komi. ll framganga foreldranna mlinuer gjrsamlega skiljanleg, bi a taka lnin nafni barnanna og ekki sur, a tla svo a kra bankann fyrir a veita au. Reyndar er lka skiljanlegt, a bankanum skuli hafa dotti hug, a veita lnin t nfn krakkanna.

Foreldrunum til bjargar essu mli, er a bankinn gtti ess ekki, a til a brnin hefu mtt taka lnin, hefi urft uppskrift sslumanns, en a hafi bankanum yfirsst og treystir sr v ekki til a innheimta skuldirnar.

byrg foreldranna er ekki minni, ar sem verknaurinn var framinn graskyni.

Sleppi foreldrarnir vi a greia fyrir grgi sna, tti a minnsta kosti a sekta fyrir misnotkun brnum snum.


mbl.is Hyggst ekki innheimta lnin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Brag er a barni finnur

Framundan er kjr forseta rherrars ESB, egar ll rkin hafa samykkt Lissabonsttmlann og hefur Tony Blair, fyrrverandi forstisrherra Bretlands, helst veri talinn lklegur embtti.

N eru hins vegar a kom upp raddir, sem vilja annan embtti og er helst rtt um forstisrherra Lxemborgar, Jean-Claude Juncker. Srstaka athygli vekur, a hann er helst tilnefndur, vegna ess a hann er fr smrki innan ESB.

Merkilegast er a formaur ingflokks Frjlsra demkrata skalandi, segir a ingmenn flokksins vilji frekar a stjrnmlamaur fr litlu landi veri fyrir valinu ar sem stru rkin su of valdamikil innan Evrpusambandsins.

egar stjrnmlamaur forysturki ESB gerir sr grein fyrir valdajafnvginu innan sambandsins, mtti tla, a arir sju a lka.

Svo er ekki um Samfylkinguna.

Hn heldur a hn muni koma til me a stjrna llu, sem henni snist innan ESB, eftir a hn verur bin a vla jina inn ESB.


mbl.is Vilja frekar mann fr smrki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

AGS segir eitt dag, anna morgun

Eftir bankahruni sast lii haust sagi Mark Flanagan, slandsstjri AGS, a ef skuldir slenska jarbsins fru yfir 240% af landsframleislu, kmist landi greislurot.

N er komi anna hlj strokkinn, en n eru 240% af landsframleislu bara smskuldir, ea eins og eftir honum er haft: "Engu a sur telur Mark Flanagan, yfirmaur slandsmla hj sjnum, a r su vel viranlegar. r eru n 310% af landsframleislu, en ur hafi hann sagt a 240% af landsframleislu vru viranlegar erlendar skuldir."

Hverjar skyldu skringarnar essum visnningi afstu AGS vera? Svari er reyndar illskiljanlegt, en er svona: "v til vibtar sagi hann a fyrri yfirlsingar hafi byggst umhverfi og stefnu ess tma rkisfjrmlum. Skuldirnar hafi v veri viranlegar a breyttu snum tma, en n horfi ruvsi vi."

Einnig btir hann vi, a mrg lnd su me skuldastu yfir 200% af landsframleislu. a er a vsu langur vegur fr 240 upp 310, srstaklega egar um skuldir jarba er a ra.

AGS hefur ekki snt sig vera verur mikils trausts hrlendis.

Svona hringl me alvarleg ml, eykur ekki lit sjnum og starfsmnnum hans.


mbl.is Skuldirnar ekki viranlegar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bati framundan, rtt fyrir rkisstjrnina

AGS spir a efnahagsbati byrji hrlendis um mitt nsta r, skuldir jarbsins su miklu meiri, en upphaflegar spr sjsins geru r fyrir. Eftir a ailar vinnumarkaarins pndu rkisstjrnina til a standa vi lofor um a standa ekki vegi fyrir atvinnuuppbyggingu landinu, eykst tr a eitthva geti fari a rofa til efnahagsmlunum, en v miur er lklegt a batinn veri hgur og taki mrg r, ar til sjklingurinn kemst til smilegrar heilsu aftur.

Atvinnuleysi er miki, ea tp 8%, og sp er a a fari 10% vetur og muni ekki fara a minnka a ri fyrr en runum 2011 og 2012. etta mikla atvinnuleysi, skattabrjli og almennt getuleysi rkisstjrnarinnar mun valda v, a almenningur landinu mun ekki fara a finna fyrir essum bata sinni buddu, fyrr en fyrsta lagi runum 2013 - 2014.

Vonandi verur fjrhagur almennings farinn a batna a miki rinu 2015, a hann geti teki sig r skattahkkanir, sem nausynlegar vera til a greia Icesave skuldaklafann, sem mun skella jinni af fullum unga.

Vonandi gengur essi sp AGS eftir, rtt fyrir rkisstjrn sem er enn vi vld landinu.


mbl.is Bati augsn um mitt r 2010
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Niurlging fyrir rkisstjrnina

knnun fyrir Viskiptablai, sem MMR framkvmdi, var spurt hver svarendur vildu helst a leiddi slendinga t r kreppunni og var niurstaa knnnunarinnar athyglisver, a ekki s meira sagt.

svona knnunum hefur forstisrherra hverju sinni oftast ori efstur, en n bregur svo vi a maur sem htti stjrnmlum fyrir fimm rum, lendir fyrsta sti og forstisrherrann v rija.

Enn athyglisverara er niurstaan ljsi ess, a a var einmitt essi sami forstisrherra, sem flmdi ann sem efstur var knnunninni, r starfi strax og hn komst astu til ess. a var reyndar hennar fyrsta verk sem forstisrherra, a flma ann sem jin treystir best r embtti snu.

A Dav Oddsson, sem Samfylkingin hefur reynt a klekkja alla t, skuli hafa ori efstur essari knnun er niurlging fyrir rkisstjrnina og raunar alger hung, en a sama skapi mikil uppreist ru fyrir Dav Oddsson.

essu efni, eins og svo mrgum rum, hlr s best, sem sast hlr.


mbl.is Treysta Dav til a leia landi t r kreppunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlist um af hrovirkninni

ssur Skarphinsson, grnari, heldur n uppistand fyrir norrna rherra og embttismenn ti Stokkhlmi og reytir af sr brandarana, eins og venjulega og vi misjafnar undirtektir, eins og venjulega.

milli ess, sem skrtlurnar eru ltnar fjka, hlir ssur sjlfum sr fyrir a vera hrovirknasti rherra gjrvallri Evrpu, eins og kemur fram frttinni: "ssur benti a sland hefi egar svara sundum spurninga, sem framkvmdastjrn ESB hefi lagt fyrir tt svarfresturinn renni ekki t fyrr en um mijan nvember."

Hr heima hefur veri bent , a svrin hafi veri illa unnin a mrgu leyti, t.d. var hrainn a koma eim r landi slkur, a enginn tmi var gefinn til samlestrar og samhfingar svaranna og oralag svaranna va veri nkvmt og jafnvel villandi stundum.

Utanrkisrherra Finnlands gerir sr grein fyrir essari fljtaskrift ssurar mlinu, og tekur grninu eins og vera ber, ea eins og ar segir: "Alexander Stubb sagi vi TT, a hann teldi a sland hefi sett Evrpumet a svara spurningum tengdum aildarumskninni.„Ef framkvmdastjrnin sendir fr sr jkva litsger egar desember vri a einnig met," sagi hann."

ssur hagar sr eins og barn leikfangab og arir ramenn reyna a sussa barni og leia v fyrir sjnir, a a geti ekki strax fengi allt sem a vill, tt a grenji frekjulega.

Svo sland miklu betri skemmtikrafta, sem hgt vri a senda samkomur Norurlandars, til astytta ingfulltrum stundirnar.


mbl.is methraa inn ESB?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enn skammar AS rkisstjrnina

Enn koma harorar skammir fr AS vegna akomu rkisstjrnarinnar a stugleikasttmlanum, sem hn hafi sjlf skrifa undir ann 25. jn s.l., en san sviki meira og minna.

frttinni er etta haft eftir forseta AS: "„g hlt a vegna tmanauar, fjarveru rherra og kjrdmisdaga hefu menn sammlst um a kla etta og setjast a virum eftir helgina. g ver a viurkenna a a kom mr opna skjldu a rkisstjrnin sendi etta fr sr dag og loki mlinu. a er greiningur af hlfu AS og SA um etta. Vi teljum etta ekki grunn til a byggja samstarf ,“ sagi Gylfi."

Alusambandi telur rkisstjrnina tplega viruhfa, ea marktka, samkvmt essum orum forsetans.

Stjrnarandstaan Alingi kemst ekki hlfkvisti vi AS gagnrni stjrnun landsins.

Skyldi Samfylkingunni ekki vera fari a la illa rkisstjrn, egar baklandi er komi hara stjrnarandstu?


mbl.is Yfirlsingin kom AS vart
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvar eru nttruverndarsamtkin?

tigangskindurnar fjallinu Tlkna hafa laga sig a astum fjallinu og virast hafa spjara sig ar smilega, enda veri ar yfir fimmtu r. r eru leggjalengri en arar r og srlega fimar klettaklifri.

Ragnar Jrundsson, bjarstjri Vesturbyggar, segir frttinni: „Samkvmt heimildum er bi a vera arna villt f fr miri sustu ld og margir vilja meina a etta s ori a srstku kyni mean arir segja a arna s rkynjun fer. F er nokku hfttara en venjan er nna tt a hafi kannski veri svona almennt fyrrihluta sustu aldar. San hefur heimaf veri rkta miki,“

S f a rkynjast vegna skyldleikarktunar, er auvelt a bta r v, me v a senda ungan hrt fjalli. Heimaf hefur veri rkta miki, annig a arna eru sustu afkomendur landnmskindanna vntanlega samankomnar og miki slys, ef stofninum verur algerlega trmt.

Hva er a v, a leyfa essum stofni a hafast arna vi, villtur og reittur fyrir mannflkinu? Mtti ekki frekar flytja ranar Hornstrandir, frekar en a lga eim?

Hvar eru n ll nttruverndarsamtkin?


mbl.is Ntjn kindur heimtar af Tlkna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Yfirlsing dag ea morgun, ea bara seinna

Blaamaur mbl.is rddi sma vi Jhnnu, forstisrherralki, ar sem hn er stdd tlndum, a spila filu me vinum snum, mean Rm brennur. Vaall var frnni vitalinu, eins og venjulega, en n ess a hn segi miki anna en etta venjulega um ESB drauma sna.

Aspur um stugleikasttmlann, kvast hn ng me a samningar hldu vinnumarkai, sem var langt fr v henni a akka, en svo komu venjubundnu svrin um agerir rkisstjrnarinnar: "Von er sameiginlegri yfirlsingu forstisrherra og fjrmlarherra dag um nokkur atrii varandi stugleikasttmlann. au snerta m.a. rkisfjrmlin og skattana."

Fr v sustu viku hefur veri sagt a essi yfirlsing kmi dag, kvld, morgun ea a.m.k. fyrir helgi. Enn sami sngurinn og jin bur skellihljandi, rtt fyrir a alls ekki s um neitt gamanml a tefla.

Anna sem kom fundarstjra rkisstjrnarinnar verulega vart, var verblgan, ea eins og frttinni segir: "Jhanna lsti vonbrigum me verblgurunina en rtt fyrir sustu mlingu kvast hn eiga von a verblgan muni fara hratt niur, allar forsendur su fyrir v.„a er afar mikilvgt til ess a vi num okkar markmium essum stugleikamlum,“ sagi Jhanna."

Hn sem sagt von v a verblgan lkki kvld, morgun, nstu viku, ea a minnsta kosti einhverntma framtinni. Smu von er hn bin a lsa san vor og tlai hn a verblga yri komin niur 2,5% um ramt. a verur kannski, vonandi einhverntma.

jin bur og vonar a eitthva gerist kvld, morgun, hinn daginn, fyrir helgi, ea bara einhverntmann.


mbl.is Fagnar framhaldi kjarasamninga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjarvera rherra og tmaskortur

Telja verur me lkindum a rlagatmum, skuli fjrar rherranefnur vera erlendis kjaftaingi Norurlandars, ar meal bi Jhanna, forstisrherralki, og Steingrmur J., fjrmlajarfringur. Enginn hefi hins vegar gert athugasemdir vi fjrveru flagsmla- og umhverfisrherranefnanna, reyndar llum fyrir bestu, a au dvelji erlendis sem lengst.

Vegan svika rkisstjrnarinnar nnast llum mlum, sem hn hafi sjlf lofa a koma verk stugleikasttmlanum og ttu a vera komin til framkvmda ann 1. nvember, var allt suupunkti um framlegnigu sttmlans og kjarasamninga, og ltu forsvarsmenn stjrnarinnar sig einfaldlega hverfa r landi og gfu "meltan mat" hva yri um efnahagslf landsins.

Eftirfarandi segir a, sem segja arf: " vef AS kemur fram a lokametrunum hafi tekist a einangra greining vi rkisstjrnina vi eitt atrii yfirlsingar rkisstjrnarinnar vegna framgangs stuleikasttmlans. Samtkin hafi egar ska eftir virum vi rkisstjrnina dag til a tklj ennan greining, en vonir AS standi til a orskin s aallega vegna fjarveru rherra og tmaskorts."

Nnar en etta, er ekki hgt a lsa huga- og kruleysi rkisstjrnarnefnunnar.

Samtk verkalsins eru orin hrustu gagnrnendur stjrnvalda og er miki sagt.


mbl.is greiningur skattamlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband