Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

"Norrćna velferđarstjórnin" og barnafátćktin

UNICEF hefur birt skýrslu um breytingu  á barnafátćkt í fjörutíu og einu landi innan OECD á árabilinu 2008 - 2012 og er niđurstađan svo sláandi varđandi Ísland ađ algerlega óviđunandi er, ásamt ţví ađ vera falleinkunn fyrir "Norrćnu velferđarstjórnina" eins og ríkisstjórnin nefndi sjálfa sig svo ósmekklega á ţessum umrćddu árum.

Í skýslunni segir m.a:  "Barna­fá­tćkt á Íslandi jókst um rúm 20 pró­sentu­stig frá ár­inu 2008 (en ţá bjuggu 11,2% ís­lenskra barna viđ fá­tćkt) til 2012 (en ţá bjuggu 31,6% ís­lenskra barna viđ fá­tćkt) ef miđađ er viđ lág­tekju­mörk frá ár­inu 2008. Ísland er ţannig í neđsta sćti af ríkj­un­um 41, nćst á eft­ir Grikklandi, en ţessi aukn­ing sam­svar­ar ţví ađ um 17 ţúsund fleiri börn hér á landi hafi falliđ und­ir lág­tekju­mörk­in frá 2008 á ţessu tíma­bili."

Allir vita ađ bankahrun, ásamt međfylgjandi efnahagserfiđleikum, varđ víđa um heim á árinu 2008 og Ísland fór ekki varhluta af ţeim erfiđleikum ţó ýmis lönd innan ESB hafi jafnvel orđiđ enn verr úti, t.d. Grikkland, Spánn, Írland o.fl.  

Ţrátt fyrir ađ ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. hafi sífellt flutt ţann áróđur ađ forgangsrađađ vćri í ţágu velferđar, menntunar og heilbrigđismála er útkoman sú ađ velferđ barna hafi hvergi fengiđ annan eins skell og einmitt undir stórn ţeirrar "norrćnu".

Greinilegt er ađ traust almennings og stéttarfélaganna til núverandi ríkisstjórnar er mikiđ, enda hávćr krafa úr öllum áttum um ađ öll mistök síđustu ríkisstjórnar í efnahagsmálum verđi leiđrétt umsvifalaust og stöđu heimila og velferđar verđi komiđ í ţađ horf sem ţau voru í á árunum fyrir 2008 og verđur ekki annađ séđ en ađ ríkisstjórnin sé reiđubúin til ađ gera allt sem mögulegt er til ađ verđa viđ ţeim óskum.

Ţeir sem mest hafa milli handanna nú um stundir hljóta ţví ađ una ţví ađ fátćkustu börnin verđi sett í forgang ţeirra lífskjaraleiđréttinga sem fram undan eru. 

 


mbl.is Fátćkt íslenskra barna jókst mest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Leiđréttingar" í kjarasamningum

Lengstum hafa stéttarfélög barist fyrir bćttum kjörum félaga sinna, bćđi varđandi laun og ýmis önnur kjaraefni, svo sem ellilífeyri, veikindarétt, orlof o.fl.  

Eins lengi og elstu menn muna hefur í upphafi nánast hverra einustu kjarasamningatarnar ţeirri kröfu veriđ hampađ ađ nú skuli leggja ríkasta áherslu á ađ hćkka lćgstu launin og ađrir verđi látnir bíđa betri tíma.  

Í hvert einasta skipti hefur veriđ samiđ um hćkkun lćgstu launa og svo hafa nánast allir ađrir samiđ um meiri hćkkanir sér til handa og ţví meiri hćkkanir sem launin hafa veriđ hćrri áđur.

Alltaf snúast kröfur einstakra félaga um ađ "leiđrétta" ţann launamun sem myndađist í síđustu samningum "viđmiđunarstéttanna", ţar sem ţćr sömdu eins og venjulega um enn meira og betra en hinum tókst ađ semja um sér til handa.

Um ţessar mundir eru ađildarfélög ASÍ ađ móta kjarakröfur sínar fyrir nćstu samningalotu og ađ sjálfsögđu munu ţćr kröfur byggjast á ţví ađ "leiđrétta" kjörin vegna ţeirra samninga sem ađrir gerđu í fyrra og jafnvel á árunum ţar á undan.

Svo koma hinir og krefjast "leiđréttinga" á sínum kjörum og ţannig mun ţetta ganga áfram nćstu áratugina eins og áđur. 


mbl.is Deilt um viđmiđ launaţróunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Var byssugjöfin keypt?

Dularfulla hríđskotabyssumál ríkislögreglunnar verđur sífellt einkennilegra í eyrum og augum almennings í landinu, ekki síst eftir fréttatíma sjónvarpsstöđvanna í kvöld.

Stöđ2 sagđi frá ţví í sínum fréttatíma ađ á árinu 2011 hefđi Innanríkisráđuneytiđ falast eftir byssunum ađ gjöf frá Norđmönnum og endanlega hafi veriđ gengiđ frá ţeim málum í maí 2013 ţó samningur hafi ekki veriđ formlega undirritađur fyrr en í desember ţađ ár og byssurnar svo afhentar í framhaldinu.  Skilyrđi fyrir gjöfinni hefđi ţó veriđ ađ Landhelgisgćslan yrđi móttakandi gjafarinnar og greiddi flutningskostnađinn til Íslands.  Landhelgisgćslan hafi síđan afhent Ríkislögrelunni hluta gjafarinnar, enda hafi norski herinn taliđ eđlilegra ađ gefa vopnin til gćslunnar en lögreglunnar.

Í fréttatíma RÚV var hins vegar sagt ađ byssurnar hefđu veriđ keyptar fyrir tólf milljónir króna og birt viđtal viđ fulltrúa norska hersins ţví til stađfestingar.  Ekkert kom fram í ţeim fréttatíma hvort Landhelgisgćslan hefđi komiđ beint eđa óbeint ađ ţessum vopnakaupum.

Burtséđ frá ţví hvađa álit fólk hefur á ţví hvort lögreglan í landinu eigi ađ hafa ađgang ađ svona vopnabúri eđa ekki er alveg óţolandi leynimakk í kring um ţetta mál af hálfu lögreglunnar, gćslunnar og ráđuneytisins.  

Ţađ hlýtur ađ vera einfalt mál af hálfu ráđuneytisins ađ upplýsa í eitt skipti fyrir öll hvernig í ţessu máli liggur og hvort Norđmenn hafi selt Íslendingum ţessar byssur eđa gefiđ ţćr. 


mbl.is Gćslan keypti hríđskotabyssur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Wikileaks orđin málpípa morđingja?

Wikileaks hafa sent frá sér einhverskonar yfirlýsingu um ađ samtökin fordćmi lokun vefsíđunnar Kfilafah.is, sem er eđa var áróđurssíđa hryđjuverkasamtakanna sem vilja láta kalla sig Ríki Íslams en eru ekkert annađ en samsafn morđóđs glćpalýđs.

Ađ minnsta kosti einn ţingmađur Pírata hefur sent frá sér álíka yfirlýsingu og eins og Wikileaks virđist hann álíta lokun síđunnar brot á mál- og tjáningarfrelsi ţeirra ógeđslegu villimanna sem flykkst hafa til ţátttöku í hryllingsverkum ţessara morđvarga sem framin eru og réttlćtt međ ótrúlegu trúarofstćki.

Stuđningur viđ "mál- og tjáningarfrelsi" ţessara skrímsla í  mannsmynd hlýtur ţá ađ ná til ţess ađ "venjulegir" morđingjar og ađrir ribbaldar fái friđ til ţess ađ halda úti vefsíđum til ađ útskýra málstađ sinn og sýna myndbönd af manndrápum sínum og öđrum illverkum svo almenningur geti tekiđ upplýsta afstöđu til ţeirra.

Mál- og tjáningarfrelsiđ er dýrmćtara en svo ađ réttlćtanlegt sé ađ misbjóđa ţeim sem ţess njóta á eins lágkúrulegan hátt og talsmenn Wikileaks og Pírata leyfa sér ađ gera. 


mbl.is Wikileaks fordćmir lokun vefsíđu Ríkis íslams
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđur ekki ađ slaka á innflutningsbanni á kjöti, eđa hvađ?

Eftirlitsstofnun EFTA hefur í dag birt ţann úrskurđ sinn ađ íslensk yfirvöld hafi ekki getađ sýnt fram á ađ innflutningshöft á kjöti séu nauđsynleg til ađ vernda líf og heilsu almennings og dýra og ţví andstćđ EFTAsamningnum.

Samkvćmt ţessum úrskurđi verđa íslensk yfirvöld ađ breyta lögum um matvćlainnflutning innan tveggja mánađa en sćta málshöfđun ella.

Ţetta kallar á skjót viđbrögđ til lagabreytinga og kollvarpar í raun öllu landbúnađarkerfinu hérlendis.  Ekki er ađ sjá ađ íslendingar geti međ nokkru móti komiđ sér hjá ađ breyta reglunum hvađ ţetta varđar og ţví eins gott fyrir bćndur og framleiđslufyrirtćki landbúnađarafurđa ađ bregđast hratt og vel viđ ţeirri samkeppni sem nú blasir viđ ţeim.

Ţetta ćtti ađ verđa til ţess ađ lćkka matvćlaverđ í landinu, nema hugvitssömum kerfisköllum takist ađ finna upp ný og endurbćtt vörugjöld (hvađ svo sem ţau yrđu látin heita) til ađ halda uppi verđi á innfluttu vörunum eins og gert hefur veriđ hingađ til.

Kannski ţarf ekki ađ breyta neinu öđru en leyfisumsóknunum, en halda innflutnigsgjöldunum.  Kerfiđ mum nánast örugglega ekki gefa neitt eftir af sínum tekjum af ţessum málaflokki, frekar en öđrum. 


mbl.is Takmarkanir á innflutningi brjóta í bága viđ EES-samning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband