Bloggfrslur mnaarins, mars 2014

Verur er kennarinn launa sinna

Framhaldssklakennarar hafa veri verkfalli undanfarna daga til a knja um kjarabtur stttarinnar og tlit er fyrir verkfll fleiri flaga rkisstarfsmanna nstu mnuum.

Flest, ea ll, flgin benda a "arir" hafi fengi meiri hkkanir en eirra eigin flagar og v urfi a "leirtta" launabili n og annig ganga kaupin eyrinni varandi kjarabarttuna rum og ratugum saman.

Ekkert stttarflag getur una ru a f meiri launahkkun en a sjlft og v gengur kjarabarttan nnast eins fyrir sig rum og ratugum saman, rtt fyrir fgur fyrirheit um a lgstu laun skuli hkku umfram nnur, en egar til a taka sttir sig enginn vi minni hkkun en "arir" hafa fengi.

Hva sem ru lur er kennarastarfi me eim mikilvgustu jflaginu og menntun a vera sfellt nausynlegri hverjum manni til a takast vi lfi flknara og tknivddara jflagi. hverju starfi eru gerar sfellt meiri og meiri krfur um menntun og hver s sem heltist r sklalestinni sfellt minni mguleika gu framtarstarfi.

Kennarar eiga v og urfa a f g laun fyrir sn strf og mti og verur a gera miklar krfur til eirra, enda byrgin mikil a skila unga flkinu t lfi tilbi til a takast vi lfi og tilveruna n vandkva.

Kennaranmi tti a vera ekki sra ea minna a lagt en t.d. lknanm og vera launa samrmi vi a.


mbl.is Samingur til 2 rs lklegur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Selabankinn ekki a vera plitskt leikfang

Fyrsta verk Jhnnu Sigurardttur var a flma rj selabankastjra r starfi til heiftugum hefndaragerum snum gegn Sjlfstisflokknum og Dav Oddssyni, eftir a henni tkst a kaupa VG til rkisstjrnartttku eftir bankahruni hausti 2008.

Heiftin var slk a ekki var einu sinni hgt a undirba mli almennilega, heldur voru lg brotin me v a skipa erlendan mann selabankastjra mean a Mr Gumundsson vri a losa sig fr starfi snu erlendis, svo hann gti teki vi starfi selabankastjra til frambar.

millitinni, .e. eftir a Mr var rinn me lofori um kvein starfskjr, datt Jhnnu hug a setja lg um a enginn opinber embttismaur mtti hafa hrri laun en hn sjlf, enda farinn a lta svo a enginn landinu vri verugur hrra starfsmats en hennar htign.

Me essari gettakvrun voru fyrri launalofor til handa M svikin og hans eina r til a kanna rttarstu sna var a stefna bankanun (auvita sem stagengli Jhnnu) til a f botn rttarstu sna mlinu. Eins og Mr segir sjlfur, ekki eingngu launauppharinnar vegna heldur "Hitt skiptir mig miklu mli hvernig a essu llu var stai."

a er nefninlega hrrtt hj M, a a var me eindmum hvernig rkisstjrn Jhnnu st a essu mli, eins og flestum rum. Allt etta ml var eintmt klur og Lra V. Jlusdttir geri rugglega ekkert varandi etta ml nema a vihfu nnu samri vi flokksformann sinn, Jhnnu Sigurardttur.

a er svo eftir ru, a Selabankinn borgi brsann og raun ekki vi ru a bast, enda klri bankans og rkisstjrnarinnar, en ekki Ms Gumundssonar sem raun er frnarlamb ruglsins.

a arf a koma Selabankanum skjl fr plitskum fflagangi, a ekki s tala um hefnarorsta einstakra rherra.


mbl.is Hefi annars lti mli niur falla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vantar ftkrahverfi Reykjavk?

tma seinni heimstyrjaldarinnar og rin eftir hana flykktist flk af landsbygginni til Reykjavkur vegna eirrar atvinnu sem ar st til boa og skapaist af essu mikill baskortur og var v nnast hver kompa sem hgt var a komast yfir ntt til bar.

Braggahverfin, sem herinn skyldi eftir sig, fylltust af "nbum" og Hfaborgin var bygg sem "brabyrgahsni" fyrir hina afluttu og va var bi hsni sem varla var flki bjandi, t.d. Plunum og fleiri slkum stum.

Me sameiginlegu taki aila vinnumarkararins og stjrnvalda tkst a trma essu heilsuspillandi hsni og bja bunum gott og traust hsni til frambar. v miur er aftur ori talsvert um a veri s a bja upp nnast barhft hsni til leigu vegna ess hsnisskorts sem hruni leiddi af sr og vera margir a lta sr slkt lynda, ar sem ekki er anna a hafa mia vi greislugetu sem fyrir hendi er.

Hugmyndir um a reisa bahverfi r gmlum innrttuum gmum vri risaskref til fortar, ef af yri, ar sem slk hverfi myndu strax minna ftkrahverfi erlendra strborga, fyrir utan a varla vri flki bjandi a ba slkum hrfatildrum, enda hpi a slkir gmar gtu talist mannsmandi bstair ea a eir stust ntmakrfur um hollustuhtti og abna ba til langs tma.

a sem vantar lklega sst af llu Reykjavk er gmahverfi sem myndi ekki minna neitt meira en skrahverfi strborga me llum eim vandamlum sem slkum hverfum fylgja.


mbl.is 27 m bir 80 sund mnui
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband