Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2016

"Snjallt útspil" eđa örvćnting?

Baldur Ţórhallsson, prófessor í stjórnmálafrćđi, er venjulega ekki spar á yfirlýsingar varđandi stjórnmálin og fer aldrei í launkofa međ vonir sínar og ţrár um velferđ vinstri flokkanna á Alţingi.

Nú segir hann ađ ţađ sé snjallt útspil af forsetanum ađ veita engum sérstökum formlegt umbođ til ríkisstjórnarmyndunar, eftir ađ tvćr tilraunir til stjórnarmyndunar hafa runniđ út í sandinn á undanförnum mánuđi.

Ţađ er hins vegar spurning hversu snjallt ţetta er hjá forsetanum og jafnvel líklegra ađ örvćnting ráđi för, enda ekkert sem bendir til ţess ađ samkomulag um ríkisstjórnarmyndun sé innan seilingar alveg á nćstunni.

Engin starfshćf ríkisstjórn verđur mynduđ í landinu án Sjálfstćđisflokksins og án ţess ađ VG sé yfirleitt góđur kostur til ríkisstjórnarmyndunar er útlit fyrir ađ ekki verđi hjá ţví komist ađ ţessir tveir flokkar komi sér saman um samstarf ađ ţessu sinni og ţá međ ađkomu Bjartrar framtíđar.  Til ţess ađ svo geti orđiđ verđur  BF ađ slíta sig frá ţeim dularfullu fjötrum sem flokkurinn hefur flćkt sig í međ Viđreisnarklofningnum.

Trúlega mun ţađ dragast í einhverjar vikur ađ meirihlutastjórn verđi mynduđ og á međan mun minnihlutastjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks vćntanlega sitja og mun fljótlega kalla saman ţing og leggja fram fjárlög, eins og lög gera ráđ fyrir.

Afgreiđsla fjárlagafrumvarpsins gćti leitt til meirihlutamyndunar sem tćki svo í framhaldi viđ völdunum af minnihlutastjórninni.


mbl.is „Snjallt útspil hjá forsetanum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjarni og Katrín hljóta ađ enda saman í ríkisstjórn

Eins og búast mátti viđ sleit Bjarni Benediktsson stjórnarmyndunarviđrćđum Sjálfstćđisflokks, Viđreisnar og Bjartrar framtíđar í dag, enda aldrei grundvöllur fyrir slíka stjórn.  

Augljósasta ástćđan er auđvitađ ađ slík ríkisstjórn hefđi ađeins haft eins manns meirihluta á ţingi og ţađ er algerlega óásćttanleg ađstađa fyrir ţriggja flokka stjórn ólíkra flokka međ ólíkar stefnuskrár og áherslur í flestum mikilvćgum málum.

Líklega felur forsetinn Katrínu Jakobsdóttur nćst ađ reyna stjórnarmyndun, en engum heilvita manni getur dottiđ í hug ađ raunhćft sé ađ mynda ríkisstjórn, sem ćtti líf sitt undir fimm smáflokkum međ fjöldann allan af "villiköttum" innanborđs.  Ekki má heldur gleyma ţví ađ allt sem slíkri ríkisstjórn dytti í hug ađ leggja fyrir Alţingi ţyrfti ađ fara í gegn um tölvuspjallkerfi Pírata sem bćđi er seinvirkt og óútreiknanlegt um niđurstöđur.

Eina raunhćfa leiđin til ađ mynda sćmilega starfhćfa ríkisstjórn í landinu er ađ Sjálfstćđisflokkur, Vinstri grćnir og Björt framtíđ brjóti odd af oflćti sínu og komist ađ viđunandi stjórnarsáttmála sem dygđi til ađ hćgt yrđi ađ stjórna međ sćmilegum friđi í landinu á nćstu árum, eđa a.m.k. fram á voriđ.

Lítill tími er til stefnu til ađ koma slíkri ríkisstjórn á koppinn ţví fjárlög verđur ađ leggja fyrir ţingiđ og samţykkja fyrir áramót ásamt fleiri stórum málum eins og samrćmingu lífeyrisréttinda, sem ku vera grundvallarmál ef ekki á allt ađ sjóđa upp úr á vinnumarkađi međ vorinu.

Vonandi eyđir Katrín ekki löngum tíma í drauminn um fimm flokka vinstri stjórn, enda óraunhćf hugmynd og ţjóđarhagur og lífskjör ţjóđarinnar eiga ekki ađ vera lögđ undir í pólitískum hráskinnaleik.


mbl.is Katrín og Bjarni rćddu saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđ frétt sem fellur í skuggann af pólitíkinni

Fréttamiđlar eru uppfullir af frásögnum af kosningaúrslitum og ber auđvitađ hćst niđurstađa forsetakosninganna í Bandaríkjunum og hvernig í ósköpunum stóđ á ţví ađ ekki skyldi nógu stór hluti kjósenda taka mark á skođanakönnunum og greiđa atkvćđi samkvćmt ţeim.

Til viđbótar umfjöllunum um Trump og ótrúlegan kosningasigur hans eru innlendir miđlar uppteknir af tilraunum til stjórnarmyndunar og hvort mögulegt sé ađ einhver geti unniđ međ öđrum og hverjir ţađ ćttu ţá ađ vera.  Ekki er víst ađ niđurstađa fáist í ţau mál fyrr en ađ mörgum vikum liđnum, ef marka má ţćr yfirlýsingar sem stjórnmálamennirnir keppast um ađ senda frá sér um ađra flokka en sína eigin.

Í öllu ţessu stjórnmálafári liggur viđ ađ fréttir af miklu merkilegri málum en hver gegnir hvađa embćtti nćstu árin falli í skuggann og vekji litla sem enga athygli.  Dćmi um slík stórtíđindi er viđhangandi frétt um ađ tekist hafi ađ endurvekja hreyfingu í útlimum lamađra apa međ rafrćnum bođum frá heila međ ígrćddum tölvukubbi.

Takist ađ ţróa ţessa tćkni svo hún verđi nothćf í fólki er hér um stórkostleg tíđindi ađ rćđa fyrir alla sem viđ lömun og taugaskađa hafa ţurft ađ glíma, eđa eins og segir í lok fréttarinnar:  "„Núna get ég í fyrsta sinn ímyndađ mér ađ lamađur sjúk­ling­ur geti hreyft fót­legg­ina sína í gegn­um ţetta sam­spil heil­ans og mćn­unn­ar,“ sagđi Jocelyne Bloch, tauga­sk­urđlćkn­ir viđ há­skól­ann í Laus­anne."


mbl.is Lamađir apar gátu hreyft sig á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ótrúlegur kosningasigur Trumps

Sá sem hér skrifar hefđi ekki kosiđ Trump hefđi hann haft rétt til ađ taka ţátt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum og átti alls ekki von á ţví ađ hann myndi standa ţar uppi sem sigurvegari, enda bentu skođanakannanir til ţess ađ hann ćtti litla von í ţeirri baráttu og tap hans yrđi afgerandi.

Framkoma hans og ýmsar yfirlýsingar í kosningabaráttunni gengu gjörsamlega fram af fólki og lýstu ţćr margar ruddaskap í garđ kvenna, ólöglegra innflytjenda, ýmissa trúarhópa og ekki síst "kerfisins", sem hann lagđi mikla áherslu á ađ hefđi brugđist verkafólki í iđnađi međ auknu atvinnuleysi og fjárhagsvandrćđum.  Ekki síđur hefđi stađa millistéttarinnar í landinu versnađ undanfarin ár og lofađi Trump nánast byltingu í opinberri stjórnsýslu til ađ endurreisa landiđ og gera ţađ sterkt á nýjan leik.

Allir helstu skemmtikraftar Bandaríkjanna tóku stöđu međ Hillary Clinton og komu fram á kosningafundum henni til stuđnings, helstu spallţáttastjórnendur í sjónvarpi börđust gegn Trump og spöruđu ekki stóryrđin og virtust ţeir keppa um hver gćti veriđ andstyggilegastur í háđinu og svívirđingunum um persónu hans og allt sem honum viđkom.

Ennfremur sneru flestir framámenn í Rebúblikanaflokknum viđ honum baki og neituđu ađ styđja hann og var jafnvel sagt ađ fyrrverandi forsetar flokksins hefđu kosiđ Hillary eđa skilađ auđu.  Trump rak örsmáa kosningamaskínu í samanburđi viđ Hillary, sem hafđi yfir ađ ráđa gríđarlegu kosningabatteríi og eyddi tugum milljónum dollara meira í sína baráttu en Trump gerđi.

Ađ teknu tilliti til alls ţess sem á gekk í ţessari löngu og miskunnarlausu kosningabaráttu verđur ekki annađ sagt en ađ Donald Trump hafi unniđ ótrúlegan kosningasigur og svo verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví í framhaldinu hvernig forseti ţessi kjafthákur verđur á komandi árum.

 


mbl.is 42% kvenna kusu Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Björt viđreisn" segir sjórćningjadrottningin

Birgitta Jónsdóttir, sjórćningjadrottning, lét athyglisverđ ummćli falla eftir fund međ Bjarna Benediktssyni, en fundurinn átti ađ snúast um málefni varđandi ríkisstjórnarmyndun en ku einungis hafa veriđ spjall um daginn og veginn.

Ţađ sem eina sem var athyglisvert viđ ummćli hennar eftir fundinn var ţetta:  "Ţetta kem­ur mér alls ekki á óvart, ein­fald­lega vegna ţess ađ Heiđa Krist­ín [Helga­dótt­ir], sem var fram­kvćmda­stjóri Bjartr­ar framtíđar, starfar nú fyr­ir Viđreisn og ţađ hef­ur veriđ tölu­verđur sam­gang­ur ţarna á milli."

Ţessu svarađi hún ţegar hún var spurđ hvort ekki vćri undarlegtr ađ ţessir tveir flokkar hefđu spyrt sig algerlega saman eftir kosningar og kćmu nú fram sem einn flokkur en ekki tveir.

Óljóst er hvort Heiđa Kristín (Helgadóttir) hefur einfaldlega veriđ send út af örkinni til ţess ađ vinna ađ stofnun útibús fyrir Bjarta framtíđ og útibúiđ sé einungis kallađ Viđreisn og sá flokkur sé einfaldlega afsprengi móđurflokksins, en í felulitum.


mbl.is „Er ţetta Björt Viđreisn?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESBsinnar hćtti blekkingum um "pakkaskođun"

Áhugasamir stjórnmálamenn úr nokkrum stjórnmálaflokkum hafa lengi haldiđ ţví ađ ţjóđinni ađ hćgt sé ađ sćkja um ađild ađ ESB eingöngu til ađ fá ađ "kíkja í pakkann" og athuga hvađ í honum sé.  

Jafnvel vinstri grćnir eru farnir ađ taka ţátt í leiknum í von um ađ hann gćti opnađ ţeim leiđ inn í ríkisstjórn í annađ sinn međ međ sömu blekkingunum og ţeir gerđu viđ stofnun hinnar fyrstu "tćru vinstri stjórnar" međ Samfylkingunni.

Oft hefur veriđ upplýst ađ ESB tekur ekki ţátt í neinum blekkingarleik međ pakka til ađ skođa ofaní, heldur snúist allt viđrćđuferliđ um hve hratt og vel innlimunarríkiđ taki upp lög og regluverk stórríkisins vćntanlega.

Vegna áróđurs ESBsinna um "pakkaskođunina" sendi Sr. Svavar Alferđ Jónsson fyrirspurn til ESB um ţessi mál og svariđ var algerlega skýrt og skorinort, eins og sjá má af ţessum hluta ţess:  "Regl­ur Evr­ópu­sam­bands­ins sem slík­ar (einnig ţekkt­ar sem acquis) eru óumsemj­an­leg­ar; ţćr verđur ađ lög­leiđa og inn­leiđa af um­sókn­ar­rík­inu. Inn­göngu­viđrćđur snú­ast í raun um ţađ ađ samţykkja hvenćr og međ hvađa hćtti um­sókn­ar­ríkiđ tek­ur upp og inn­leiđir međ ár­ang­urs­rík­um hćtti allt reglu­verk ESB og stefn­ur. Inn­göngu­viđrćđur snú­ast um skil­yrđi og tíma­setn­ingu upp­töku, inn­leiđing­ar og fram­kvćmd­ar gild­andi laga og reglna ESB."

Hvenćr skyldu innlimunarsinnarnir fara ađ rćđa máliđ út frá stađreyndum og sleppa blekkingunum?


mbl.is Reglur ESB „óumsemjanlegar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband