Bloggfćrslur mánađarins, september 2015

Glćpir matvćlaframleiđenda verđi ekki liđnir og viđurlögum beitt af hörku

Óhugnanlegar fréttir og myndir hafa ađ undanförnu birst í fjölmiđlum af glćpastarfsemi sem stunduđ er á flestum, eđa öllum, svínabúum landsins sem slátra 200 grísum eđa fleiri árlega.  Í einhverjum tilfellum virđist álíka glćpastarfsemi stunduđ í einhverjum kjúklingabúum.  Glćpaverkin felast í ógeđlegri međferđ á skepnunum, sem flokkast ekki undir neitt annađ en illmennsku og níđingsskap af verstu tegund.

Matvćlastofnun á ađ hafa eftirlit međ svína- og kjúklingabúunum en virđist taka af hreinni léttúđ á glćpunum og gefa brotamönnunum endalausa fresti til ađ minnka níđingsskapinn í stađ ţess ađ kćra ţá umsvifalaust fyrir lögbrotin, sem framin eru af greinilegum og stađföstum brotavilja.

Furđuleg afstađa stofnunarinnar speglast vel í eftirfarandi setningu í viđhangandi frétt: "Litiđ er á dýra­vel­ferđar­mál sem viđkvćm per­sónu­leg mál rćkt­enda og ţví hef­ur stofn­un­in ekki greint frá ţví á hvađa búum ástandiđ sé slćmt."  Líklega eru ţetta einu glćpirnir sem flokkast undir ađ vera viđkvćm persónuleg mál glćpamannanna sjálfra.

Vanti eitthvađ upp á ađ lög landsins nái fullkomlega yfir ţessa glćpi, verđur ađ bćta úr ţví nú ţegar og ef ekki er hćgt ađ reka ţessa tegund matvćlaframleiđslu á heiđarlegan hátt og án dýraníđs verđur einfaldlega ađ loka ţeim og flytja svína- og kjúklingakjöt inn erlendis frá.

Strangar kröfur verđur einnig ađ gera til ţeirra búa erlendis sem afurđir yrđu fluttar frá til landsins og ekki leyfđur innflutningur frá neinu búi sem ekki vćri fyrirfram búiđ ađ fá vottun frá Íslenskum eftirlitsađilum um ađ dýraníđ og ađrir álíka glćpir vćru ekki stundađir á viđkomandi búum.


mbl.is Orđspor greinarinnar í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ótrúlega illa undirbúin tillaga ţrátt fyrir langan ađdraganda

Dagur B., borgarstjóri, segir ađ klúđur meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur hafi skađađ meirihlutann og vonandi náist ađ vinna traustiđ aftur međ leiđbeiningum og hjálp frá borgarstjóranum í Kaupmannahöfn.

Rétt er ţađ hjá Degi B. ađ meirihlutinn í borgarstjórn hefur orđiđ fyrir miklum álitshnekki vegna óvandađra vinnubragđa og almennt lélegrar stjórnunar borgarinnar, en ţađ eru ţó smámunir miđađ viđ ţann skađa sem rugliđ međ viđskiptabann á Ísrael hefur haft á land og ţjóđ.  

Bćđi hefur kjánagangurinn orđiđ til ađ stórskađa viđskiptahagsmuni landsins um allan heim og orđiđ ýmsum grínistanum góđur efniviđur til ađ hćđast ađ ţjóđinni og er ţá ekki gerđur greinarmunur á lánlausum borgarstjórnarmeirihluta og almenningi sem algerlega hefur ţó misbođiđ ţessi dćmalausa framganga Dags B. og félaga.

Nú er reynt ađ láta líta svo út ađ tillagan ađ viđskiptabanninu hefđi ţurft lengri umrćđu og skođun áđur en hún var samţykkt, en hins vegar sagđi flutningsmađurinn, Björk Vilhelmsdóttir, í fréttum RÚV ţann 11/09 ađ hún hefđi veriđ lengi til umfjöllunar í meirihlutanum og um hana vćri mikil og góđ samstađa međ öllum meirihlutaflokkunum.  Sjá má ţá frétt hérna:  http://www.ruv.is/node/941679

Borgarstjórnarmeirihlutinn er međ allt niđur um sig í ţessu máli og vćri nćr ađ girđa sig í brók og reyna ađ sinna ţeim málum sem hann var kosin til.


mbl.is Hefur skađađ meirihlutann í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Borgarstjóri hugsi áđur en hann gerir nokkuđ annađ

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur smátt og smátt veriđ ađ draga í land međ stóryrđin sem hann notađi til ađ byrja međ vegna ţeirrar fáránlegu samţykkt sína og meirihlutans um viđskiptabann á Ísrael.  

Til ađ byrja međ var Dagur hinn drýldnasti međ yfirlýsingar sínar um ađ allt vćri ţetta lögum samkvćmt og eingöngu gert vegna mannréttindabrota á hernumdum svćđum í Ísrael. Samţykktin var ţó algerlega skýrt og vel orđuđ ađ ţví leyti ađ um allar vörur frá Ísraelsríki vćri ađ rćđa svo lengi sem gyđingar stjórnuđu herteknum svćđum í Palestínu.

Eftir ţví sem dagarnir hafa liđiđ frá ţessari ótrúlega vanhugsuđu samţykkt hefur tónninn smám saman veriđ ađ breytast og er nú svo komiđ ađ Dagur segist ćtla ađ ógilda samţykktina fljótlega og taka sér tíma til ađ hugsa hana betur og láta ţýđa álíka heimskulega samţykkt frá Kaupmannahöfn og hafa til hliđsjónar um framhaldiđ.

Borgarstjórnarmeirihlutanum í Reykjavík eru nógu mislagđar hendur viđ stjórn borgarinnar ţó hann fari ekki ađ flytja inn ruglsamţykktir frá Danmörku og ljúga ţví upp ađ ţćr séu einungis hugsađar í mannúđarskyni.  

Ef manngćska og umhyggja fyrir mannréttindum réđu för í ţessu efni hlytu samţykktir ţar um ađ snúa ađ fleiri ríkjum en Ísrael, t.d. Rússlandi, Kína, fjölda einrćđisríkja í Arabalöndum, í Asíu, Afríku og margra landa í Suđur-Ameríku.  Hvert sem litiđ er í heiminum er veriđ ađ brjóta mannréttindi á ţegnunum og virđist Ísrael ekkert skera sig úr ađ ţví leyti.

Dagur og félagar, sem eru međ allt niđur um sig í borgarmálunum, ćttu ađ snúa sér ađ ţví ađ reyna ađ fást viđ ţau málefni sem ţeir voru kosnir til ađ sinna og láta ađra um stóru málin í veröldinni. 


mbl.is Ćtlar ađ draga tillöguna til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Björk og borgarstjórnin eru ekki haturseldfjall, heldur bara leirhver sem bullar í

Eins lygilega og ţađ hljómar samţykkti meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur tillögu frá Björku Vilhelmsdóttur, sem var ađ láta af störfum sem borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, en ţađ mun vera venja ađ samţykkja "kveđjutillögur" sem fulltrúarnir flytja ţegar ţeir hćtta í borgarstjórn.

Kurteisi kostar ekkert og er sjálfsögđ í mannlegum samskiptum, en takmörk eru fyrir öllu og algerlega forkastanlegt ađ samţykkja ađra eins tillögu og ţessa, enda engin greining á bak viđ tillöguna um hvađa vörur ţetta séu sem borgin á ađ hćtta ađ kaupa, né hvort ekki megi vera snefill af ísraelskum uppruna í ţeim vörum, eđa ţjónustu, sem borgin ćtlar ađ sniđganga.

Ótrúlega margar vörur eiga ćttir ađ rekja til Ísrael og t.d. er mjög líklegt ađ íhlutir tölvunnar sem Björk samdi tillöguna sína á séu einmitt framleiddir ţar í landi ásamt hinum og ţessum vörum sem fólk notar og neytir daglega án ţess ađ hafa nokkra hugmynd um upprunann, né leiđir hugann nokkurn tíma ađ honum.  Ekki datt borgarstjórn, eđa Björku, í hug ađ leggja til viđskiptabann á ţjóđir ţar sem barnaţrćlkun tíđkast, eđa einrćđi og kúgun af alls kyns togaer viđ lýđi og almenningur á sér ekkert eđa lítiđ frelsi.

Lýđrćđi og lög eru svosem ekkert uppáhald hjá Björk Vilhelmsdóttur, eins og lesa mátti í viđtali viđ hana í Fréttablađinu um síđustu helgi.  Eftirfarandi er eitt af brotunum sem sýna óvirđingu hennar viđ lög, jafnrétti og lýđrćđiđ:  „Svo finnst mér embćttismenn ráđa mjög miklu í kerfinu, ţađ er alltaf lögfrćđin sem rćđur. Okkur langar oft ađ gera eitt og annađ en lögfrćđin segir: nei, ţađ má ekki. Ţiđ verđiđ ađ gćta međalhófs, jafnrćđisreglu, sveitarstjórnarlaga,“ útskýrir Björk. „Ţađ er margt sem mann langar ađ gera en ţá kemur borgarlögmađur, og ég hef ekkert á móti henni persónulega, og segir: heyrđu, jafnrćđisregla stjórnsýslulaganna kemur í veg fyrir ađ ţú getir veitt fjármagn til ţessa verkefnis.“ 

Ţegar allt máliđ er skođađ í heild sinni er ekki hćgt ađ láta sér detta í hug ađ nokkuđ annađ en hreint hatur á Ísraelsríki stjórni ţessum tillöguflutningi og Björk hafi veriđ ađ vinna sig í meira álit stjórnenda Hamas, enda er hún á leiđinni ţangađ og ţar munu lög og reglugerđir ekkert flćkjast fyrir henni.

 


mbl.is Eldfjall sem spúir hatri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Eins og innviđir landsins ţola"

Ráđherrafundur Evrópuţjóđa komst ekki ađ neinni niđurstöđu í dag um hve mörgum flóttamönnum yrđi veitt hćli í Evrópu, né hvernig ţeim yrđi deilt niđur á löndin.

Ólöf Nordal, innanríkisráđherra, sat fundinn og gerđi grein fyrir afstöđu íslensku ríkisstjórnarinnar og er m.a. ţetta eftir henni haft í međfylgjandi frétt: "Enn­frem­ur ađ hún hafi greint frá ţví ađ Ísland hafi vilja til ţess ađ taka viđ eins mörg­um flótta­mönn­um og innviđir lands­ins ţoli og ađ mik­ill skiln­ing­ur hafi veriđ fyr­ir ţeirri af­stöđu."

Ţađ er einmitt mikilvćgt ađ taka vel á móti ţeim fjölda flóttamanna sem mögulegt verđur ađ taka viđ og leggja frekar áherslu á ađ gera vel viđ ţá sem koma en ađ keppast viđ ađ taka viđ sem mestum fjölda og geta svo ekki sinnt ţörfum hans almennilega.

Framlag Íslendinga til ţessa vandamáls mun ekki skipta neinum sköpum til lausnar ţess, en getur hins vegar skipt höfuđmáli fyrir ţćr fjölskyldur sem hingađ koma ef vel er ađ móttöku ţeirra stađiđ og ţeim sköpuđ góđ og friđsöm framtíđ.

 


mbl.is Ekki náđist samstađa á neyđarfundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dauđateygjur Shengen eđa jafnvel ESB?

Undanfarin ár hafa milljónir manna lent á vergangi vegna borgarastyrjalarinnar í Sýrlandi og ótrúlegrar ómennsku ISIS-hyskisins og lengst af lá flóttamannastraumurinn til nágrannalandanna og einnig er gríđarlegur mannfjöldi á flótta innan landsmćra Sýrlands sjálfs.

Öllum ađ óvörum tók mikill fjöldi flóttafólks, ađallega Sýrlendinga, ađ streyma yfir Miđjarđarhafiđ til Evrópu á hverri lekabyttunni á eftir annarri og er nú svo komiđ ađ nokkur hundruđ ţúsund manns eru á faraldsfćti um Evrópu, en ţúsundir drukknuđu á leiđinni yfir hafiđ ţar sem "frelsissölumennirnir" seldu ţeim falskar vonir á okurverđi.

Mikil samúđarbylgja hefur gripiđ Evrópubúa, eins og skiljanlegt er, vegna ţessara flóttamanna sem komnir eru á dyraţrepiđ heima hjá ţeim og flestir eru tilbúnir til ađ leggja sitt af mörkum til hjálpar međ gjöfum á nauđsynjavörum og öđru sem til ţarf ađ gera fólkinu lífiđ bćrilegra.

Ýmsar efasemdarraddir eru ţó farnar ađ heyrast vegna ţess ađ ţessi hópur flóttamanna virđir engin landamćri og sćttir sig ekki viđ neinar reglur sem Evrópulöndin reyna ađ setja um komu fólksins og reyni lögregla eđa landamćraverđir ađ hafa hemil á fólksstraumnum rís hann oft upp og berst viđ löggćslufólkiđ og segist ekki láta neinn segja sér hvert skuli haldiđ.  Sem dćmi um ţá neikvćđu umrćđu sem fariđ er ađ bera á vegna ţessa má t.d. sjá hérna:  http://www.infowars.com/muslim-refugees-chant-allahu-akbar-fk-you-attack-citizens-throw-feces/

Stór hluti ţessa hóps eru ungir og hraustir karlmenn og ţeir virđast flestir vel menntađir og koma úr góđum störfum og veriđ í a.m.k. sćmilegum efnum heima fyrir og eiga ćttingja í Evrópu sem ţeir eru í góđu sambandi viđ í gegnum internetiđ. Ţessi óvćnta "innrás" í Evrópu hefur valdiđ ţví ađ Shengen-landamćrasambandiđ mun líklega líđa undir lok og reyndar er fariđ ađ hrikta í innviđum ESB sjálfs og ekki líklegt ađ ţađ eigi sér óbreytt framhaldslíf.

Ţađ ţarf ekki frekari vitnanna viđ um hvernig ástandiđ er orđiđ innan ESB ţegar Jean-Claude Junker, forseti framkvćmdastjórnar ESB, rćđir ţessar áhyggjur opinberlega og lćtur m.a. hafa ţetta eftir sér: "„Evr­ópu­sam­bandiđ okk­ar er ekki í góđri stöđu. Ţađ er skort­ur á Evr­ópu inn­an sam­bands­ins og ţađ er skort­ur á sam­stöđu inn­an ţess.“ Evr­ópu­sam­bandiđ glímdi ţannig viđ tvö­falda krísu, flótta­manna­vand­ann og fjár­mála­erfiđleika evru­svćđis­ins. Óbreytt fyr­ir­komu­lag inn­an sam­bands­ins vćri fyr­ir vikiđ ekki val­kost­ur."


mbl.is Danir stöđva lestarsamgöngur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rammíslensk velferđarstjórn

Undanfarin misseri hefur áróđur andstćđinga ríkisstjórnar Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks gengiđ út á ađ innprenta ţjóđinni ađ frá stjórnarskiptum hafi ríkisstjónin skipulega rústađ heilbrigđis- og velferđarkerfi landsins.

Fjármálaráđherra hefur kynnt fjárlagafrumvarp fyrir áriđ 2016 og af ţví tilefni er áhugavert ađ bera saman framlög til velferđarmála eins og ţau hafa veriđ undanfarin ár. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, sem kallađi sig "Norrćnu velferđarstjórnina" sameinađi Heilbrigđis- Félagsmála- og Tryggingaráđuneytiđ í eitt ráđuneyti, sem síđan kallast Velferđarráđuneyti.

Fyrsta áriđ sem hiđ sameinađa ráđuneyti var sem sérstakur liđur á fjárlögum var 2011 og ţá var variđ í málaflokkinn kr. 209.389,9 millj. króna, áriđ 2012 227.800,1, áriđ 2013 235.882.,30.

Kosningar fóru fram á árinu 2013, ţannig ađ fyrstu fjárlög núverandi stjórnar voru fyrir áriđ 2014. Ţađ ár nam framlagiđ til velferđarmálanna kr. 258.305,20, áriđ 2015 271.955,0 og nú eru ćtlađar kr. 296.060,0 millj. í málaflokkinn á árinu 2016.

Útgjöld til velferđarmálanna hafa ţví hćkkađ um 25,58% á kjörtímabili ríkisstjórnarinnar en á sama tíma hefur vísitala neysluverđs hćkkađ um 9,01%. Á ţessum samanburđi sést ađ núverandi ríkisstjórn hefur bćtt hraustlega viđ málaflokkinn á hverju ári á starfstíma sínum og hafa ţau hćkkađ nánast ţrisvar sinnum meira en sem nemur hćkkun neysluverđsvísitölunnar.

Ţessi samanburđur sýnir ađ núverandi ríkisstjórn hefur stórhćkkađ framlögin til velferđarmálanna og hver sem skođar tölurnar heiđarlega sér ađ áróđurinn um skemmdarverk á málaflokknum eru hrein ósannindi og í raun alger öfugmćli.

Samantektin sýnir og sannar ađ ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstćđisflokks gćti vel kallađ sig "Rammíslenska velferđarstjórn".


Er ISIS ofjarl USA, ESB og NATO?

Ástandiđ í Sýrlandi er orđiđ hörmulegra en orđ fá lýst eftir margra ára borgarastyrjöld og ekki síst vegna ótrúlegrar villimennsku morđóđra liđsmanna ISIS, sem drepa alla sem ekki sverja ţeim hollustu og reyndar dugar ţađ ekki ţeim sem ekki eru Sunnimúslimar, ţví ţeir eru umsvifalaust drepnir á hrottalegan hátt.

Vegna ţessa hryllings eru nú ţegar fjórar milljónir Sýrlendinga á flótta og takist ISIS ţađ ćtlunarverk sitt ađ ná á sitt vald einna mikilvćgustu samgönguleiđ landsins er hćtta talin á ađ flóttamönnum fjölgi á skömmum tíma upp í átta milljónir.  Flestir ţeirra fjögurra milljóna manna sem nú eru á flótta í og frá Sýrlandi hafast viđ illan kost í flóttamannabúđum í nágrannaríkjum landsins eđa eru á vergangi viđ jafnvel verri kost innanlands.

Bandaríkjamenn hafa lýst yfir stríđi viđ hryđjuverkamenn og undir ţeim formerkjum gert innrásir í Afganistan og Írak og ESB og Nato tóku ţátt í loftárásum á Lýbíu til ađ hrekja Gaddafi frá völdum, sem ekki varđ ţó til annars en ađ algert stjórnleysi og morđalda ríkir nú í Lýbíu.  Í ljósi ţessara afskipta er stórundarlegt ađ USA, ESB og NATO skuli ekki fyrir löngu vera búin ađ koma skikki á ástandiđ í Sýrlandi og stöđva illvirkin og morđćđiđ sem ţar geysar.

Ţví verđur hreinlega ekki trúađ ađ mestu herveldi heimsins geti ekki komiđ ISIS fyrir kattarnef ef vilji vćri fyrir hendi.  Einhver sér illţýđinu fyrir vopnum og einhver kaupir af ţeim olíuna sem morđingjarnir nota til ađ fjármagna illvirki sín.  Olíunni er varla smyglađ í litlum brúsum út úr Sýrlandi, til ţess hlýtur ađ ţurfa stóra olíubíla og jafnvel skip og einhversstađar er unnin úr henni markađsvara til endanlegra nota.

Ţađ er greinilega ekki allt uppi á yfirborđinu hvađ afstöđu vesturveldanna og annarra stórţjóđa varđar í ţessu efni.  Ţví verđur ekki trúađ ađ ISIS sé meira herveldi en allur annar hluti veraldarinnar samanlagt.


mbl.is Mun flóttamannafjöldinn tvöfaldast?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eftir hverju er beđiđ ef ekkert er ađ vanbúnađi?

Velferđar- Allherjar- og Menntamálanefnd Alţingis héldu sameiginlegan fund um hvernig Ísland vćri í stakk búiđ til ađ taka á móti innflytjendum vegna flóttamannavandans sem ástandiđ í Sýrlandi og víđar hefur skapađ.

Sameiginleg niđurstađa nefndanna var ađ Ísland vćri vel í stakk búiđ til ađ taka viđ flóttafólki og nokkur sveitarfélög hefđu lýst yfir vilja til ađ taka ţátt í lausn málsins.  Áđur hefur komiđ fram í fréttum ađ sveitarfélög vilji ađ ríkissjóđur greiđi kostnađ vegna flóttamannanna mun lengur en gert hefur veriđ fram ađ ţessu, en síđast ţegar flóttafólk kom í skipulögđum hópi til landsins greiddi ríkiđ viđkomandi sveitarfélagi kostnađinn í eitt og hálft ár.  

Svolítiđ finnst manni hjálparhöndin vera máttleysislega fram rétt ef skilyrđi fylgir um ađ tryggt verđi ađ lítill sem enginn kostnađur falli á viđkomandi sveitarfélög fyrir hjálpsemina. Flóttamannavandamáliđ er komiđ á ţađ stig ađ ekki gefst mikill tími til fundarhalda í nefndum Alţingis, ráđherravinnuhópum eđa sveitarstjórnum um skiptingu kostnađarins ef taka á ţátt í ađ leysa málin fyrir tiltölulega fáar flóttamenn af öllum ţeim aragrúa sem ađstođ ţarf ađ fá strax.

ESB stendur sig alveg hörmulega í ţessu máli öllu og á međan Evrópulöndin ţrasa sín á milli um hver eigi ađ gera hvađ, versnar ástandiđ stöđugt og flóttamannastraumurinn heldur áfram inn í Evrópu og svo virđist sem ríkisstjórnir ESB-landanna vilji helst hrekja flóttafólkiđ til baka eđa a.m.k. ekki taka viđ nema ákaflega takmörkuđum fjölda ţess inn í sín lönd.

Svo er sinnu- og mannúđarleysi ţeirra Arabalanda sem ekki vita aura sinna tal ótrúlegt, en ekki er vitađ til ţess ađ ţau hafi rétt svo mikiđ sem litlafingur til ađstođar nágrönnum sínum í ţessu hörmungarástandi. Má ţar t.d. benda á Saudi-Arabíu, Katar, Bahrein o.fl.

 


mbl.is Vel í stakk búin fyrir flóttafólk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband