Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

Ribbarldarnir komnir aftur kreik

Ekki var hgt a rtta mli aldarlsins, sem rst inn Alingishsi og slasai ar starfsflk, Hrasdmi dag, vegna skrlslta flaga hinna kru og var a kalla til lgreglu til a hafa stjrn ltabelgjunum.

essi lsing er hf eftir Ragnari Aalsteinssyni, lgmanni ribbaldanna: „etta er algjrlega ntt. Samflagi breytist trlega rt r essu litla frisama samflagi etta hugnanlega hrkulega samflag, ar sem ofbeldi a ra llu.“

trlegt s, er verjandi innrsarmanna inghsi, sem eins og ur sagi slsuu ar starfsflk, a tala um a lgreglan skyldi kllu dmshsi en ekki framkomu og yfirgang "stuningsmanna" skjlstinga sinna.

jalurinn hltur a vera ngur me svona verjanda.


mbl.is „inghald undir lgreglustjrn“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mtmli og grn

Frambo Besta flokksins er tmt grn, eins og Jn Gnarr og arir frambjendur "flokksins" taka alltaf skrt fram llum vitlum vi og til a byrja me var grni gott, en er n ori ansi reytt og verur hreinlega ori leiinlegt egar kemur a kosningum.

Fylgi flokksins skoanaknnunum snir ngju kjsenda me hruni og framgngu stjrnmlamanna adraganda ess, sem ekki fr ha einkunn rannsknarskrslunni. essari ngu veitir flk trs skoanaknnunum, en egar kjrklefann verur komi, mun flk ekki grnast neitt me kjrseilinn, enda kosningartturinn helgari en svo, a heilu kosningarnar veri eyilagar vegna einhvers stundargamans.

Kjrtmabili er fjgur r og egar horft er til baka, til fyrstu tveggja ra yfirstandandi tmabils og ess nnast upplausnarstands sem rkti borgarstjrn, mun enginn lta sr detta hug a kjsa slkt stand yfir sig aftur. ess vegna verur v ekki tra, a Besti flokkurinn fi mrg atkvi talin upp r kjrkssunum a kvldi kjrdags.

Svona grn getur veri dauans alvara.


mbl.is Besti flokkurinn fengi fjra kjrna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gengistrygg ln ekki sama og erlend ln?

Hrasdmur Reykjavkur hefur dmt skuldara vil, mli sem Landsbankinn hfai hendur honum til innheimtu "gengistryggu" lni, ar sem upphaflegur hfustll var tilgreindur slenskum krnum, sem san tti a "gengistryggja" mia vi jen og svissneska franka.

Dmarinn vsar ur genginn dm fr 12. febrar s.l. og segir sinni niurstu, eftir a hafa raki rksemdir fyrri dmsins: "Dmari essa mls er einu og llu sammla eirri niurstu sem er svo skrlega oru essum dmi. Telur hann m..o. a ekki s heimilt a reikna fjrh skuldar varnaraila me eirri hkkun sem sknaraili reiknar vegna breytinga gengi jens og svissnesks franka gagnvart slenskri krnu. Telur hann a mia veri vi upphaflegan hfustl auk fallinna vaxta, en a ekki s heimilt a reikna annars konar vertryggingu sta gengisvimiunar."

a atrii, a ekki mtti reikna annars konar vertryggingu sta gengistryggingarinnar, kom ekki fram fyrri dmnum, en hefur valdi nokkrum heilabrotum san, .e. hvort lnveitanda myndi vera heimilt a setja vertryggingu miaa vi neysluversvsitlu lnin stainn fyrir "gengistrygginguna", enda hefu bi lnveitandi og skuldari tla a hafa lnsupphina vertrygga me einhverjum htti. essi dmur kveur upp r me a, a a s alls ekki heimilt og upphaflegi hfustllinn s ar me algerlega verbttur og umsamdir vextir gildi einnig, gera megi r fyrir a eir hafi veri mjg lgir, eins og var flestum tilfellum "gengistryggu" lnanna.

Tveir dmar hafa n falli sama veg, um a heimilt s a gengistryggja ln, ar sem upphaflegur hfustll er tilgreindur slenskum krnum, en ekki hafa enn falli dmar, ef rtt er muna, vegna lna, ar sem hfustllinn er tilgreindur erlendum myntum. v verur ekki hgt a lta essa dma, sem fordmisgefandi vegna slkra lna, annig a n vera allir a skoa vel afrit af skuldabrfum snum og blalnasamningum til a sj hvernig eir eru upp settir, til a sj undir hvora skilgreininguna eir falla.

Spennan eftir rskuri Hstarttar vex me hverjum deginum sem lur.


mbl.is Ekki heimilt a gengistryggja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jn sgeir er "traustur" lntakandi

Bandarska tmariti Time hist a einhverjum mestu og bestu banka- og viskiptajfrum jarinnar (a eigin mati) lveldistmanum. Bjrglfur Gumundsson, Jn sgeir og Heiar Mr f umsgn um sig, sem vst er a eim sjlfum yki rttltar, eftir r frnir sem eim finnst eir hafa frt fyrir j sna.

Svona var umsgnin um Jn sgeir: „egar ert myndarlegur gaur sem selur fatna, arftu virkilega a klra mlum til a flk safnist saman ti gtu til a mtmla r. Og fyrir fyrrum stkonu na a ra um kynlf itt vi rttarhld bkhaldsbrotamli. Hva sem v lur, mun enginn lna r pening. Ekki einu sinni krnu."

slenskir bankamenn ekkja Jn sgeir miklu betur en essir lns skriffinnar hj Times, v varla var bi a birta essa dellu, egar Jn sgeir var binn a f ntt 440 milljna krna kluln til tu ra, vertryggt og me lgum vxtum.

Bankamennirnir vita af langri reynslu hverjum er treystandi fyrir peningum og hverjum ekki.

Flk getur sofi svo miklu rlegar, egar a veit a slenskum fjrmlastofnunum er stjrna af eintmum snillingum.

VIBT:

A betur hugsuu mli kemur maur v ekki heim og saman, a nokkur einasti aili myndi lna Jni sgeiri essum kjrum. etta hljta a vera heimatilbin skuldabrf sem veri er a inglsa fasteignir eirra hjna til a verjast kyrrsetningu fasteignanna og jafnvel a egar og ef r vera gerar upptkar vegna t.d. skattaskulda ea sekta, a ntist essar 440 milljnir upp i greislu skattanna/sektanna.

etta er eina haldbra skringin essum vesetningum. Anna vri svo geggja, a a er ekki tlandi nokkrum fjrmagnseiganda ea lnastofnun.


mbl.is hrifalitlir trsarvkingar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er jkirkjan a klofna vegna samkynhneigar?

Prestastefna gat ekki komist a niurstu um, hvort kirkjan skyldi styja frumvarp dmsmlarherra um a ein hjskaparlg skuli gilda fyrir alla, hvort sem um vri a ra gagnkynhneig ea samkynhneig pr.

einingin hefur greinilega veri mikil prestastefnunni, ar sem 56 greiddu v atkvi a vsa fyrirliggjandi tillgum til biskups og kenningarnefndar kirkjunnar, en 53 voru mti v a essir ailar innan kirkjunnar fjlluu nnar um mli, svo hgt vri a leggja a fyrir kirkjuing haust.

Fyrst greiningur er svona mikill innan prestastttarinnar um mli, hltur a vera strhtta v a jkirkjan klofni tvr fylkingar, sem vntanlega mtti kalla hvtlia og svartstakka. Sra Geir Waage er einn harasti forystumaur svartstakka, en hann flutti tillgu inginu, sem vi fyrstu sn gti bjarga jkirkjunni fr v a klofna herar niur, en frttin segir svo fr henni: "

"Geir Waage, skarprestur Reykholti, lagi mti fram tillgu Prestastefnu um abeina v tilAlingis a ltta af prestumjkirkjunnar umboi til ess a vera vgslumenn skilningi hjskaparlaga.Sagi Geir vi mbl.is, a a myndia, a prestar fru ekki lengur me hi lgformlega vgsluhlutverk. Flk yrfti formlega a gifta sig, t.d. hj fgeta, en gti eftir sem ur noti blessunar kirkju skai a ess."

Getur nokku bjarga jkirkjunni fr klofningi vegna greinings um samkynhreig, anna en a taka vgslukaleikinn af henni?


mbl.is Tku ekki afstu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hafa ESBsinnar ekkert um etta a segja heldur

Vanalega egar blogga er um ESBskrmsli og efnahags- og skuldavanda janna sem mynda a, a ekki s minnst egar evrunni er sp skammlfi, hrgast inn athugasemdir fr nytsmum ESBsinnum Samfylkingarinnar og mtmla llum slkum ummlum hstfum og reyna a skjta allar spr um erfileika ESB rkja kaf, sem tman vtting.

Undanfari hafa birst hver ummlina af rum, fr virtum hagspekingum austan hafs og vestan, um vanda ESB rkjanna og galla evrunnar, en bregur svo vi a ESBsinnar hafa algerlega horfi af bloggsum og engin rk virast legnur tiltk, til ess a mtmla essum "einangrunarsinnum", eins og ESBadendur kalla alla, sem ekki eru sama mli og eir.

Noeriel Roubini, bandarskur hsklaprfessor, sem ur hefur sp fyrir um fjrmlakreppur, hefur n bst hp eirra srfringa, sem hyggjur hafa af skuldavanda missa rkja og ekki sst strstu hagkerfanna. Hann segir m.a: „tt markairnir hafi n hyggjur af Grikklandi er a land aeins toppurinn sjakanum ea kanarfuglinn kolanminni en undirliggjandi eru mun vtkari vandaml," sagi Roubini.

Hann sagi samtali vi Bloomberg, a Grikkir kynnu endanum a neyast til a yfirgefa evrusamstarfi. a myndi leia til gengisfalls evrunnar. muni vandaml bandarska rkissjsins endanum komast svisljsi."

slendingar eru ltnir halda, a erfilega gangi a f erlend ln um essar mundir vegna ess a fjrmlagrar veraldarinnar hafi svo miklar hyggjur af Icesave. Lklegra er a eir hafi litla sem enga vitneskju um a ml og lnatregan stafi af miklu strri og djpstari vandamlum, sem heimurinn vi a kljst og almennt veri ekki miki um laust lnsf nstu rum.

Hafa ESBelskendur ekkert um etta a segja, ea eru engir eftir lengur?


mbl.is Roubini segir Grikkland aeins toppinn sjakanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Engin lrisst - barttureki roti

ra Kristn sgeirsdttir, formaur B, dr frambo sitt til framhaldandi setu, sem formaur flagisins, til baka gr, einungis slarhring fyrir aalfund flagsins, sem haldinn verur kvld. Samkvmt frttum undanfarna daga hafi msum brgum veri beitt gegn meframbjandanum, m.a. me v a gefa skyn a fjrml flagsins vru ekki lagi og mtframbjandinn hefi hreint mjl pokahorninu eim efnum.

Blaamannaflagi er ekki strt flag og ekki hefur fari miklum sgum af starfsemi ess undanfrnum rum, fyrir utan stryrtar samykktir og yfirlsingar stjrnarinnar vi ritstjrarningu Mogganum, ekki hafi frst af slkum samykktum fyrr ea sar, vi yfirmannaskipti nokkrum fjlmili rum.

Hva sem lur innanflagserjum B, er athyglisvert a formaurinn skuli heykjast framboi snu daginn fyrir kosningarnar og bendir a til ess a frambjandinn hafi tali endurkjr sitt lklegt og v kvei a draga framboi til baka, til ess a urfa ekki a upplifa niurlgingu, a eigin mati, eftir talningu atkva.

a erenginn srstakurmannsbragur a v, a gefast upp sustu metrunum svona kosningum.


mbl.is ra Kristn httir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frbr borgarstjri

Hanna Birna Kristjnsdttir hefur stai sig frbrlega embtti borgarstjra og ber hfu og herar yfir kollega sna, sem gegnt hafa embttinu undanfrnum rum. Mikill ri og samstaa einkenndi strf borgarstjrnar rin ur en hn tk vi, en eftir a hn settist stlinn gjrbreyttust vinnubrgin ar innandyra og mikil samvinna veri milli meiri- og minnihluta borgarstjrninni.

Hanna Birna var vitali hj Slva Skj einum kvld og sndi ar og sannai me framkomu sinni og svrum, a ar er mikill leitogi ferinni og hugmynd hennar um "jstjrn" borginni afar athyglisver, ea eins og hn sagi, er miklu skynsamlegra a fullnta krafta allra fimmtn borgarfulltranna, heldur en a einhverjir tta myndi vallt meirihluta og hinir sj hafi nnast ekkert hlutverk, anna en a sitja og hlusta meirihlutann.

Borgarbar eru vel smdir af Hnnu Birnu borgarstjrastlnum og vonandi bera eir gfu til ess a styja hana til framhaldandi gra verka borgarstjrnarkosningunum vor.

Hn a skli og Reykvkingar eiga a skili.


mbl.is „jstjrn“ borgarstjrn?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva segja ESBsinnar vi essu?

ESB og AGS eru a fara lmingunum vegna efnahagsstandsins innan ESB og ttast ekkert meira um essar mundir en a Evrpusambandi klofni frumeindir snar og/ea a myntbandalagi s bi a renna sitt skei.

Lnshfismat Grikklands er komi ruslflokk og Spnn, Portgal og rland virast smu lei og htta er a tala fylgi jafnvel eftir. Skuldaklafi essara ja er a sliga r og ar sem efnahagskerfi landanna eru svo lk innbyris, a evran er farin a vera eim til trafala, en ekki s bjrgun sem menn tluu henni a vera.

Nna arf a draga umskn slands um a f a vera hrifalaus tnrahreppur essu hryllingsbandalagi til baka, enda algerlega glrulaust a bindast eim glundroa efnahagsmlum, sem n eru a skella ESB.

Frttin endar essari tilvitnun framkvmdastjra AGS: "Strauss-Kahn telur hins vegar a standi Grikklandi geti breist t til fleiri landa.„Vi urfum a endurvekja traust ... g er sannfrur um a vi num a leysa vandann. En ef vi komum Grikkjum ekki til hjlpar, mun a hafa mjg miklar afleiingar fyrir Evrpusambandi.“

Hva segir Samfylkingin og arir nytsamir ESB sakleysingjar vi essu?


mbl.is standi gti breist um Evrpu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Farsl lausn vegna gagnaversins

Inaarnefnd Alignis hefur lagt frambreytingartillgu vi frumvarp um fjrfestingarsamning vi Verne Holdingvegna gagnavers flagsins Suurnesjum og er ar lagt tila stytta samningstmann um helming, r tuttugu rum tu r, auk ess a me kvi samningum fellur Novator, flag Bjrglfs Thor, fr fjrhagslegum bata sem tengist beinlnis fjrfestingasamningnum.

a er ekki alveg augljst, hvernig a reikna ennan batahlut Novators t, en einhver reikniregla hltur a liggja a baki fyrst flagi tlar a lta hann renna rkissj. a t af fyrir sig er viringarvert og me essu verur vonandi sustu hindruninni rutt r vegi essu mikilvga atvinnuskpunarmli.

Hrna blogginu var lagt til, a skilyra samninginn vi a Novator yri gert a selja sig t r verkefninu, en nefndin telur slkt ekki standast jafnrisreglu og vaknar spurning um hvort a skilyri sem flaginu er sett breytingartillgunni standist nokku frekar jafnrisregluna.

Vonandi fer ingi ekki a eya allt of lngum tma ras um etta ml, en afgreii a sem allra fyrst, v vinnufsar hendur ba me reyju eftir v a verki hefjist.


mbl.is ingi kveur upp siferisdm
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband