Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2018

Píratar ćttu ađ biđjast afsökunar á frumhlaupi sínu og dónaskap

Píratar sýndu bćđi dönsku og íslensku ţjóđinni sem og ţingum beggja, ađ ekki sé minnst á forseta danska ţingsins ótrúlegan ruddaskap međ ţví ađ mćta ekki á hátíđarfund Alţingis á Ţingvöllum í tilefni eitt hundrađ ára fullveldis Íslands.

Alveg eins og píratarnir eru fulltrúar ţeirra sem kjósa ţá til ţings situr Pia Kjćrs­ga­ard á danska ţinginu kjörinn af kjósendum í lýđrćđislegum kosnignum í Danmörku og danska ţingiđ hefur sýnt henni ţá virđingu ađ kjósa hana sem forseta sinn og fulltrúa til samskipta út á viđ ţegar og ţar sem viđ á.

Ekki eru allir sammála skođunum Steingríms J. Sigfússonar og fyrirlíta hann jafnvel fyrir framgöngu sína í Icesavemálinu, en eftir sem áđur verđur fólk ađ sćtta sig viđ ađ hann komi fram fyrir hönd Alţingis sem forseti ţess á međan flokkur hans á ađild ađ ríkisstjórn og tilnefnir hann í embćttiđ.

Íslendingum, jafnvel ţeim sem líkar afar illa viđ Steingrím J., myndi ţykja ţađ bćđi dónaskapur og mikil móđgun viđ ţing og ţjóđ ef danskur stjórnmálaflokkur myndi neita ađ mćta til hátíđarfundar í danska ţinginu vegna ţess ađ Steingrími J. vćri bođiđ ađ halda ţar hátíđarrćđu vegna tengsla Danmerkur og Íslands í aldanna rás.

Píratar ćttu ađ skammast sín fyrir ruddaskap sinn og biđja dönsku og íslensku ţjóđina afsökunar á framkomu sinni.  Ekki skal ţó reiknađ međ ađ ađ siđferđi píratanna sé á nógu háu plani til ađ af ţví verđi.


mbl.is Dónaskapur ađ virđa ekki embćttiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband