Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2015

Fjölmiđlar í hlutverki "lobbyista"

Erlendis tíđkast víđa ađ ţinghús séu nánast umsetin af svokölluđum "lobbyistum" sem sitja um ţingmenn og reyna međ ţví móti ađ hafa áhrif á lagasetningu og fjárframlög í ţágu viđskipavina sinna.  

Sumsstađar, t.d. í Bandaríkjunum, reka ţessir "lobbyistar" stórar skrifstofur međ fjölda starfsmanna sem taka ađ sér ađ reka áróđur fyrir fyrirtćki og stofnanir ásamt ţví ađ pressa á ţingmenn í ţágu ţessara viđskiptavina sinna, sem oft á tíđum ţurfa ađ greiđa stórfé fyrir ţjónustuna.  Allt fer ţađ eftir ţví fyrir hve miklum hagsmunum er unniđ.

Hér á landi ţrífast "lobbyistar" ekki enda hafa fjölmiđlarnir tekiđ ađ sér hlutverk ţeirra og ţurfa stjórnendur stofana, fyrirtćkja og samtaka ekki annađ en skrifa tölvupóst til starfsamanna sinna, fćrslu á fésbókarsíđu eđa skrifa innanhúsfréttabréf međ "vćlum og skćlum" um lélega fjárhagsstöđu til ţess ađ fjölmiđlarnir rjúki upp til ţjónustu viđ viđkomandi og kröfurnar sem fram eru settar.

Seinni helmingur hvers einasta árs fer meira og minna í ţennan "lobbyisma" fjölmiđlanna og ţarf engan ađ undra ţó ţingmönnum finnist ţessi stöđuga áníđsla líkust andlegu ofbeldi, enda skilja allir og  sjá ađ svona endalaus átrođningur hlýtur ađ vera óskaplega ţreytandi fyrir utan leiđindin sem hann skapar.

Leiđindin og ţreytan vegna ţessara margra mánađa árlegu "frétta" af fjárhagsstöđu og ţörfum ţeirra sem herja á ríkissjóđ um framlög bitna ekki eingöngu á ţinmönnunum, heldur og ekki síđur notendum fjölmiđlanna, sem löngu eru búnir ađ fá sig fullsadda af ţessum "ekkifréttum".


mbl.is Líkir gagnrýni viđ andlegt ofbeldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandóđir bandamenn Íslendinga

Allt bendir til ţess ađ Tyrkir hafi vísvitandi skotiđ niđur sprengjuţotu Rússa til ađ "mótmćla" loftárásum ţeirra á Túrkmena í Sýrlandi, en ţeir virđast vera litlu minni glćpalýđur en Daesh-morđhundarnir.

Tyrkir halda ţví fram ađ sendar hafi veriđ tíu ađvaranir til rússnesku ţotuflugmannanna á fimm mínútum, hvernig sem ţađ gengur upp miđađ viđ ađ Tyrkir sjálfir segja ađ ţotan hafi veriđ allt ađ sautján sekúndur innan lofthelgi Tyrklands.  

Tyrknesku árásarvélarnar hafa ţví ţurft ađ elta ţá rússnesku góđan spöl inn í Sýrland til ţess ađ ná ađ skjóta hana niđur.  Túrkmenarnir, sem Tyrkir ţykjast vera ađ vernda, gortuđu síđan af ţví ađ hafa drepiđ báđa rússnesku flugmennina međ ţví ađ skjóta ţá svífandi til jarđar í fallhlífum sínum eftir ađ hafa "bjargast" úr hrapandi flugvélinni.

Ţrátt fyrir ađ Túrkmenarnir hafi veriđ ađ mikla sig af morđum beggja flugmannanna hefur nú komiđ í ljós ađ Rússum tókst ađ bjarga öđrum ţeirra í frćkilegum björgunarleiđangri inn á svćđi glćpahyskisins og getur hann ţví vitnađ um glćpi Tyrkja og hundingja ţeirra.

Í framhaldi ţessara atburđa er skömm NATO mikil, en ráđamenn ţess hafa lýst stuđningi viđ gerđir Tyrkjanna og hefur ekki dottiđ í hug ađ biđjast afsökunar fyrir hönd ţessa lítilsiglda ađildarríkis.   Ekki hafa ţessir herrar heldur fordćmt níđingsverk Túrkmenanna sem myrtu varnarlausan flugmanninn í tilrauninni til ađ bjarga lífi sínu eftir ruddaverk Tyrkjanna. 

Íslendingar hljóta ađ senda samúđarkveđjur til rússnesku ţjóđarinnar vegna ţessa óţurftarverks ásamt fordćmingu á framgöngu samherja síns í NATO.


mbl.is Loftárásir viđ landamćri Tyrklands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kunna forsprakkarnir ađ skammast sín?

Ótrúleg múgćsing greip um sig í ţjóđfélaginu í gćr eftir ađ auglýsingasnepillinn, sem kallar sig "Fréttablađiđ", spann upp ćsingafrétt um meinta nauđgun og hreinlega laug ţví ađ annar hinna ákćrđu í málinu byggi í íbúđ sem "útbúin vćri til nauđgana".

Ţađ er ekki nýtt ađ ţessi umrćddi snepill og fleiri óvandađir fjölmiđlar birti fréttir af ţessum toga til ađ vekja á sér athygli, en ţađ furđulega gerđist ađ ótrúlegasta fólk gekk af göflunum vegna málsins og hreinlega tók hina ákćrđu og alla ţeirra ađstandendur nánast af lífi án dóms og laga, eins og raunar er vani dómstóls götunnar.  

Viđbjóđurinn sem gekk um samfélagsmiđlana, jafnvel međ myndbirtingum og hótunum allskonar, er ótrúlegur og gekk óţverrahátturinn svo langt ađ bođađ var til útifundar viđ lögreglustöđina viđ Hlemm ţar sem krafist var gćsluvarđhalds yfir hinum grunuđu, án ţess ađ mannsöfnuđurinn hefđi nokkrar sannanir eđa annađ en slúđur og kjaftasögur til réttlćtingar gerđum sínum.  

Fréttastofur sjónvarpsstöđvanna, sem vilja láta taka sig alvarlega, tóku fullan ţátt í uppţotinu međ ţví ađ birta viđtöl viđ forsprakka uppţotsins án ţess ađ sýna nokkurn skilning á ţeim óhćfuverkum sem ţetta liđ átti upptök ađ og ćsti til.

Svokallađ "Fréttablađ" hefur ekki séđ sóma sinn í ađ biđjast afsökunar á sínum ţćtti ţessa hneykslis og varla er ađ vćnta ađ flestir ţeirra sem verst létu geri ţađ heldur. 

Svona óţverraháttur er öllum sem ađ komu á einhvern hátt til ćvarandi skammar og vonandi lćra ţeir ađ hugsa áđur en ţeir framkvćma nćst ţegar reynt verđur ađ kalla saman dómstól götunnar.


mbl.is „ţu munt missa útlimi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband