Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Lćknadeiluna í kjaradóm

Stöđugt bćtast í hóp ţeirra sem halda ţví fram ađ verkfallsađgerđir lćkna muni áđur en langt um líđur leiđa til ótímabćrs dauđa sjúklinga sem svo alvarlega eru veikir ađ ţeir ţyrftu ađ vera í stöđugri međferđ á sjúkrahúsum, eđa eru í hreinni lífshćttu á ţeim biđlistum sem sífellt lengjast vegna deilunnar.

Ţađ er vćgast sagt ógeđfellt ađ lćknar skuli (eđa ţurfi) ađ beita fársjúku fólki fyrir sig í kjaradeilu og vegna mikilla krafna ţeirra, sem ţeir hafa ekki veriđ til viđrćđu um ađ minnka hiđ minnsta í margra mánađa verkfallsađgerđum, er óţolilmćđi almennings sífellt ađ aukast og samúđ međ lćknunum ađ minnka ađ sama skapi.

Nokkrar starfsstéttir eru undir kjaradóm settar međ kaup sín og kjör, ekki síst ţćr sem annast öryggi og velferđ borgaranna t.d. lögreglan og fleiri opinberir starfsmenn.

Allir eru sammála um ađ lćknar og ađrar heilbrigđisstéttir eigi ađ hafa góđ laun, en skilja erfiđleika ţess ađ umbylta launakerfi ţeirra á einu bretti ţegar allir samningar í landinu eru lausir.

Af ţessum sökum vaknar sú spurning hvort samningsađilar ţessarar deilu geti ekki sammćlst um ađ vísa henni til kjaradóms og jafnvel ađ kjaramál heilbrigđisstéttanna muni heyra undir ţann dómstól framvegis.


mbl.is Tímaspursmál hvenćr viđ missum líf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bankastjórarnir og forstjórar kortafyrirtćkjanna beri ábyrgđina

Ţegar búiđ er ađ afhjúpa svindl bankanna og kortafyrirtćkjanna í viđleitni sinni til ađ hrekja Kortaveltuna út af markađi og geta hirt ein öll eggin frá gullhćnunni.

Í raun var ţetta gert á kostnađ viđskiptavina fyrirtćkjanna, sem látnir eru greiđa okurverđ fyrir ţjónustuna enda milljarđahagnađur af kortafyritćkjunum árlega.

Á ţessum gríđarlega hagnađi héngu kortafyrirtćkin Borgun og Valitor (sem voru í eigu bankanna) og gerđu allt sem mögulegt var, flest ólöglegt, til ađ halda Kortaveltunni frá gullgreftrinum.

Nú hafa bankarnir og kortafyrirtćkin tvö veriđ sektum um rúmar sextánhundruđmilljónir króna og lofa nú öllu fögru um framtíđina og ţar á međal ađ lćkka árlegar greiđslur viđskiptavina sinna um heilar fjögurhundruđmilljónir.

Bankastjórarnir og forstjórar kortafyrirtćkjanna sitja eftir sem áđur sem fastast í stólum sínum og ţurfa ekki ađ ţola nein persónuleg óţćgindi vegna ţessara ólöglegu starfsemi sinnar.

Ţađ er einkennilegt ađ litiđ skuli svo á ađ fyrirtćkin sjálf séu gerendur glćpsins, en ţeir sem stjórna ţeim skuli teljast saklausir sem ungabörn eftir sem áđur.


mbl.is Sparar neytendum 400 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sannleikann um kröfur lćkna á borđiđ

Eiríkur Guđmundsson, lćknir, sparar ekki stóru orđin ţegar hann fjallar um "áróđursmaskínu stjórnvalda" og segir hana og reyndar fjármálaráđherrann ljúga svívirđilega um kröfur lćkna í kjaradeilu ţeirra viđ ríkiđ.

Hann ţvertekur fyrir ađ lćknar fari fram á 40-50% launahćkkun og fer ţó ekki neđar međ fullyrđingar sínar um lygina og útskýrir ekkert um hvađ kröfurnar snúast og er hann ţó í samninganefnd lćkna.

Til ţess ađ sýna og sanna í hverju lygar "áróđursmaskínunnar" eru  fólgnar verđa lćknar ađ birta kröfur sínar og sýna alţjóđ ţar međ um hvađ kröfur ţeirra um "launaleiđréttingu" snúast.

Ţađ er talsvert alvarlegt mál ađ ásaka viđsemjendur sína um lygar, undirróđur og önnur óheilindi í umfjöllun um kjarasamninga og eftir ţessar geysihörđu ásakanir komast lćknar hreinlega ekki hjá ţví ađ leggja spilin á borđiđ og skýra mál sitt svo ekkert fari á milli mála um kröfur ţeirra.

Láglaunafólkiđ í landinu, sem flestir styđja ađ fái kjarabćtur umfram hálaunahópana ađ ţessu sinni hlýtur ađ bíđa ţess í ofvćni ađ lćknar sýni  á spilin og sanni ađ ţeir séu einungis ađ fara fram á kjarabćtur sem ekki koma til međ ađ setja ţjóđfélagiđ á hliđina.


mbl.is „Áróđursmaskína stjórnvalda“ í gang
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lćknar eru ekki láglaunastétt og ćttu ađ fara aftar í forgangsröđina

Í heilan mánuđ hafa lćknar veriđ međ sjúklinga og jafnvel alla ţjóđina í gíslingu vegna gríđarlegra krafna um launahćkkanir sér til handa, allt ađ 50% eftir ţví sem fréttir herma.  

Baráttan gengur út á ađ kúga ríkisvaldiđ til undanhalds međ ţví ađ gefa í skyn ađ ţađ vćri yfirvöldum ađ kenna, en ekki lćknunum sjálfum. ef sjúklingar tćkju ađ deyja unnvörpum vegna skorts á lćknisţjónustu.  

Jafnvel ţó ţeir veikluđustu lifđu kjaradeiluna af tćki viđ margra mánađa eđa ára biđ efir nauđsynlegum ađgerđum og ţeim engin samúđ sýnd sem munu ţurfa ađ líđa ţjáningar og angist í biđinni eftir lćknishjálp.

Öll ţjóđin vill viđhalda frábćru heilbrigđiskerfi í landinu og ţví hafa ađgerđir lćknanna notiđ stuđnings mikils hluta ţjóđarinnar, ţó úr hafi dregiđ undanfariđ vegna óbilgirni lćknanna, sem ekki hafa veriđ til viđrćđna um ađ slaka hiđ minnst af kröfum sínum allan ţennan tíma, en herđa stöđugt ólina um háls sjúklinga sinna til ađ neyđa stjórnvöld til uppgjafar.

Jafn mikill og stuđningur ţjóđarinnar er viđ ađ viđhaldiđ verđi hinu góđa heilbrigđiskerfi í landinu er rík krafa í ţjóđfélaginu til ađ hinir lćgts launuđu fái sérstakar hćkkanir í nćstu kjarasamningum og ţá auđvitađ meiri hćkkanir en hinir sem betur mega sín.

Lćknar eru ekki  láglaunastétt og sama gildir um alla ađra í ţjóđfélaginu, ţ.e. ađ hafa orđiđ fyrir gríđarlegri kjaraskerđingu í kjölfar bankahrunsins haustiđ 2008 og hafa ekki samkeppnisfćr laun viđ kollega sína í nágrannalöndunum.

Ţeir lćgra launuđu ćttu ađ vera í forgangi í ţeirri kjaraleiđréttingu og lćknar ćttu ađ sjá sóma sinn í ađ bíđa á međan međ sínar ítrustu kröfur.


mbl.is Mun fćrri bóka sig í ađgerđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband