Bloggfćrslur mánađarins, mars 2017

Siđblindir banksterar og ađrir međ (hugsanlega) skárri sýn

Svikaflétta Ólafs Ólafssonar, sem venjulega er kenndur viđ Samskip, viđ kaupin á Búnađarbankanum er svo útsmogin og siđblind ađ svćsnustu glćpasögur komast varla í hálfkvisti hvađ varđar blekkingarvefinn sem ofinn var.

Ţađ á reyndar eftir ađ útskýra hvernig Ólafi tókst ađ láta greiđa sér og ţýska smábankanum sem ţátt tók í fléttunni yfir eitt hundrađ milljónir dollara í ţóknun og umbođslaun eftir ađ hafa blekkt ríkiđ, sem seljanda bankans og eftirlitsstofnanir ţess, til ađ ganga til samninga viđ banksteraklíkuna.

Björgólfur Thor Björgólfsson, sem var einn eigenda Samsonar sem keypti Landsbankans, lćtur Ólaf og félaga fá ţađ óţvegiđ í pistli á netinu og kallar klíkuna Svika-hópinn, sem aldrei hafi átt fyrir kaupverđi Búnađarbankans og ţví vélađ hann til sín međ eintómum lygum, svikum og blekkingum.

Sjálfur segist Björgólfur Thor hafa veriđ ţeirrar skođunar lengi ađ full ástćđa vćri til ađ fara ofan í sölu Búnađarbaka og Landsbanka og birta almenningi öll gögn varđandi ţćr sölur og segist sjálfur ekkert hafa ađ fela og sé tilbúinn til ađ mćta fyrir rannsóknarnefnd hvnćr sem er.

Til ađ hreinsa ţessi mál almennilega í eitt skipti fyrir öll hlýtur ađ verđa sett á fót enn ein rannsóknarnefndin, sem dragi ţá fram í dagsljósiđ allt sem ekki hefur áđur veriđ kunnugt um ţetta efni.  Líklega er núna komiđ fram ţađ helsta um siđleysi kaupenda Búnađarbankans og kaupendur Landsbankans ţurfa ađ ganga í gegn um samskonar skođun.

 


mbl.is Kallar S-hópinn „Svika-hópinn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ótrúlegur blekkinga- og siđleysisvefur

Rannsóknarnefnd Alţingis um einkavćđingu Búnađarbankans afhjúpar ótrúlega bírćfinn og útsmoginn blekkingarvef Ólafs Ólafssonar, sem yfirleitt er kenndur viđ Samskip, til ađ sannfćra fulltrúa ríkissjóđs, seđlabanka, ríkisendurskođunar og almenning um ađ ţýskur banki vćri stór ţátttakandi í kaupunum, en ađkoma erlends banka var eitt af skilyrđum sölunnar.

Fyrstu fréttir herma ađ bankanum hafi veriđ "mútađ", eđa greidd umbođslaun ađ upphćđ eitt hundrađ milljónir dollara og Ólafur hafi náđ beint til sín a.m.k. fimmtíu milljónum dollara, sem hann mun hafa stungiđ í eigin vasa.  Ađ vísu voru allar ţessar "ţóknanir" greiddar í gegn um óteljandi aflandsfélög til ţess ađ hylja slóđina og jafnvel mćtti trúa ţví ađ "gleymst" hafi ađ tilgreina öll ţessi viđskipti á skattskýrslum og öđrum greinargerđum til hins opinbera.

Ólafur Ólafsson ber viđ algeru minnisleysi í ţessu máli og lýsir sig algerlega saklausan af öllum áburđi um óheiđarleg viđskipti, eins og reyndar í öllum öđrum málum sem hann hefur komiđ nálćgt á "viđskiptaferli" sínum og jafnvel veriđ dćmdur til fangelsisvistar fyrir.  

Sameiginlegt átak opinberra ađila og almennings hlýtur ađ verđa ţađ, ađ koma Ólafi Ólafssyni og öđrum álíka banksterum út úr öllu viđskiptalífi landsins og helst ađ ná af ţeim illa fengnum gróđa ţessara og annarra álíka svikamylla í gegn um tíđina.  Nýjustu fréttir af viđskiptaháttum Samskipa, t.d. frá Hollandi og víđar, benda ekki til ţess ađ viđskiptasiđferđiđ hafi nokkuđ skánađ međ árunum.

"Viđskiptajöfra" af ţessari gerđ kćrir sig enginn um í ţjóđfélaginu.


mbl.is Fléttan stćrri en nefndin bjóst viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Banki Vinstri grćnna og vogunarsjóđa

Á valdatíma Vinstri grćnna í fjármálaráđuneytinu var erlendum vogunarsjóđum afhentir tveir bankar og eignarhaldiđ sett inn í hlutafélög sem hrćgammarnir stofnuđu undir stjórn og međ stuđningi Steingríms J., ţáverandi fjármálaráđherra.

Ţessi hlutafélög, sem alfariđ eru og hafa veriđ í eigu vogunarsjóđanna, áttu og ráku tvo af ţrem stćrstu fjármálafyrirtćkjum landsins allt ţar til ríkisstjórn síđasta kjörtímabils tókst ađ neyđa gammana til ađ afhenda ríkissjóđi sem hluta af stöđugleikaframlögum Íslandsbanka ađ fullu og 13% hlut í Aríon banka.

Nú hefur ţađ gerst ađ hluti ţeirra vogunarsjóđa sem eiga Arion banka ađ mestu leyti hafa selt sjálfum sér nokkuđ stóran hluta bankans, ţannig ađ nú teljast ţeir eiga nálćgt ţví "virkan" eignarhlut í bankanum í stađ "óvirka" hlutarins sem ţeir áttu áđur en ţeir keyptu af sjálfum sér.

Vogunarsjóđir hafa ekki gott orđ á sér hér á landi, frekar en víđa annarsstađar, enda kallađir "hrćgammar" vegna eđlis síns og í tilfelli ţessara "endurnýjuđu" eigenda í bankanum er einn vogunarsjóđurinn a.m.k. sem settur hefur veriđ í "ruslflokk" af matsfyrirtćkjum vegna vafasamra viđskipta í Kongó og víđar í Afríku.+

Íslendingar hafa fyrir all nokkru sett Vinstri grćna í pólitískan ruslflokk, ţannig ađ teljast verđur ađ nokkuđ jafnt sé á komiđ međ ţessum vafasömu viđskipafélögum.


mbl.is Kaupandi Arion í ruslflokk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Siđlaust ţing eđa ţingmenn?

Á Alţingi rífast ţingmenn um ţađ hvort ţingiđ eđa einstakir ţingmenn séu siđlausir vegna samţykktar samgönguáćtlunar án ţess ađ láta sér detta í hug ađ gera ráđ fyrir ţeim kostnađi á fjárlögum sem ţeirri áćtlun myndi fylgja.

Ţessi vinnubrögđ eru reyndar undarleg, ţar sem stuttu fyrir samţykkt samgönguáćtlunarinnar hafđi veriđ samţykkt fjármálaáćtlun  til nćstu ára án ţess ađ gert vćri ráđ fyrir nándar nćrri nógu miklum fjármunum til ađ hćgt vćri ađ standa viđ samgönguáćtlunina.  Til ađ kóróna delluna voru fjárlög samţykkt án ţess ađ nokkur ţingmađur myndi eftir, eđa ađ minnst kosti dytti í hug ađ standa viđ, nýsamţykkta samgönguáćtlun.

Ráđherrum ber ađ starfa eftir samţykktum Alţingis og eru fyrst og fremst bundnir af fjárlögum, enda óheimilt ađ veita fé úr ríkissjóđi sem ekki hefur veriđ ráđ fyrir gert viđ samţykkt fjárlaganna.

Ţrátt fyrir ţá skyldu ráherra ganga ýmsir ţingmenn af göflunum ţegar samgönguráđherra reynir ađ forgangsrađa vegaframkvćmdum í samrćmi viđ ţađ fjármagn sem hann hefur til ráđstöfunar samkvćmt samţykktum fjárlögum.  

Fjárlög eru lög og áćtlanir verđa ađ víkja, geri ţingheimur ekki ráđ fyrir ţeim viđ samţykkt fjárlaganna.

Sú ályktun sem af ţessu má draga er ađ ţađ sé siđlaust ađ samţykkja útgjalda- og framkvćmdaáćtlanir án ţess ađ gera ráđ fyrir tekjum til ađ fjármagna loforđin.

Vonandi lćra ţingmenn ađ innistćđulaus kosningaloforđ og ađ gefa ţjóđinni falskar vonir um framkvćmdir séu bćđi óţolandi og siđlaus.

 


mbl.is Óbreytt ummćli ráđherra grafalvarleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband