Ótrúlegur blekkinga- og siđleysisvefur

Rannsóknarnefnd Alţingis um einkavćđingu Búnađarbankans afhjúpar ótrúlega bírćfinn og útsmoginn blekkingarvef Ólafs Ólafssonar, sem yfirleitt er kenndur viđ Samskip, til ađ sannfćra fulltrúa ríkissjóđs, seđlabanka, ríkisendurskođunar og almenning um ađ ţýskur banki vćri stór ţátttakandi í kaupunum, en ađkoma erlends banka var eitt af skilyrđum sölunnar.

Fyrstu fréttir herma ađ bankanum hafi veriđ "mútađ", eđa greidd umbođslaun ađ upphćđ eitt hundrađ milljónir dollara og Ólafur hafi náđ beint til sín a.m.k. fimmtíu milljónum dollara, sem hann mun hafa stungiđ í eigin vasa.  Ađ vísu voru allar ţessar "ţóknanir" greiddar í gegn um óteljandi aflandsfélög til ţess ađ hylja slóđina og jafnvel mćtti trúa ţví ađ "gleymst" hafi ađ tilgreina öll ţessi viđskipti á skattskýrslum og öđrum greinargerđum til hins opinbera.

Ólafur Ólafsson ber viđ algeru minnisleysi í ţessu máli og lýsir sig algerlega saklausan af öllum áburđi um óheiđarleg viđskipti, eins og reyndar í öllum öđrum málum sem hann hefur komiđ nálćgt á "viđskiptaferli" sínum og jafnvel veriđ dćmdur til fangelsisvistar fyrir.  

Sameiginlegt átak opinberra ađila og almennings hlýtur ađ verđa ţađ, ađ koma Ólafi Ólafssyni og öđrum álíka banksterum út úr öllu viđskiptalífi landsins og helst ađ ná af ţeim illa fengnum gróđa ţessara og annarra álíka svikamylla í gegn um tíđina.  Nýjustu fréttir af viđskiptaháttum Samskipa, t.d. frá Hollandi og víđar, benda ekki til ţess ađ viđskiptasiđferđiđ hafi nokkuđ skánađ međ árunum.

"Viđskiptajöfra" af ţessari gerđ kćrir sig enginn um í ţjóđfélaginu.


mbl.is Fléttan stćrri en nefndin bjóst viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru bankarćningjar ekki settir í fangelsi og fjármunirnir gerđir upptćkir?

thin (IP-tala skráđ) 29.3.2017 kl. 16:38

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Rćningjarnir ţurfa ţá ađ nást innan fyrningarfrests og ţýfiđ ađ finnast.  Hvorugt virđist hafa tekist í ţessu tilfelli.

Axel Jóhann Axelsson, 29.3.2017 kl. 21:14

3 identicon

Sćll Axel.

Ţađ er fyrst og fremst löggjöfin sjálf sem
ţarf ađ endurskođa og setja ţar ţá varnagla
ađ hvorki stjórnmálamenn né fjárfestar geti
leikiđ lausum hala međ ţessum hćtti.

Húsari. (IP-tala skráđ) 30.3.2017 kl. 00:15

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ađ sjálfsögđu ţurfa lög og reglur ađ vera bćđi afdráttarlaus og skýr svo enginn geti leikiđ lausum hala og jafnvel mćtti endurskođa fyrningarlög, ţannig ađ hćgt vćri ađ koma afbrotamönnum undir lás og slá ţó svik ţeirra, prettir, ţjófnađir og ađrir glćpir uppgötvist ekki fyrr en áratugum eftir framkvćmdina.

Axel Jóhann Axelsson, 30.3.2017 kl. 13:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband