Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Niurlging samninganefndarinnar alger

Samninganefnd slendinga Icesavemlinu situr htelherbergi einhversstaar London og bur eftir v a Bretar kalli hana nasamlegast til fundar vi sig, en mean reyna eir a dekstra kgarana til a ra nnar vi sig um "gagntilboi" vi "besta tilboi" fjrkgaranna.

essi samskipti fara fram gegn um sma og tlvupsta, en slkum samskiptum er auveldlega hgt a standa fr slandi og v gjrsamlega skiljanlegt, a nefndin skuli lta ofbeldisseggina niurlgja sig svona me v a gefa ekkert uppi um, hvort nokkurn tma veri kalla hana til ferkari beinna virna.

Nefndin a sna heim umsvifalaust og lta au bo t ganga um lei, a hafi essir ofskjendur slenskra skattgreienda eitthva frekar a segja essu efni, geti eir sent fulltra sna til slands og san veri s til, hvort nokkur muni tala vi um anna en daginn og veginn.

slendingar geta ekki veri ekktir fyrir a lta niurlgja sig og spotta lengur.


mbl.is formleg samskipti vi Breta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Engir skuldheimtumenn eftir Jhannesi Bnus

Jhannes Bnus sedi fr sr frttatilkynningu, ar sem hann segir a Mogginn s a reyna a sverta mannor sitt me msum frttum af fjrmlabralli hans og fyrirtkjavefs hans og fjlskyldunnar. Hann segir alrangt, a hann hafi veri a reyna a skjta eignum undan, me v a flytja flag r flagi og aan enn anna flag. Einnig heldur hann v fram a frtt Moggans segi a hann s fltta undan skuldheimtumnnum, enginn annar geti lesi a t r textanum.

"Hvort tveggja er rangt, enda eru engir skuldheimtumenn eftir mr" segir Bnusbrallarinn yfirlsingunni og eftir ll au hundraamilljara gjaldrot, sem hann og fjlskyldan hefur stai fyrir, ykir einhverjum a kannski vera me miklum lkindum, a enginn skuli telja sig eiga krfur Bnusfega.

etta er skiljanlegt v ljsi, a fegarnir hafa hlt sr af v opinberlega, a eir hafi aldrei nokkurn tma lti sr detta hug, a ganga nokkursstaar persnulegar byrgir fyrir nokkurri skuld og hafa v sn persnulega lxuslf algerlega t af fyrir sig. A vsu eru flg eirra eigu skrifu fyrir llum lxusvillunum, sem eir eiga, svo og otu, skahllum, sktum, snekkjum og hverju ru sem nafni nefnist og eir nota til persnulegra nota.

ess vegna er afar skiljanlegt a engir skuldheimtumenn su eftir eim fegum persnulega. Allir skuldheimtumenn landsins og var um lnd, eru hins vegar eftir rotabum eirra, til a reyna a lgmarka tp sn eins og hgt er.

mean geta fegarnir sent eim tninn, sem leyfa sr a segja fr llu svnarinu.


mbl.is Jhannes segir frttina ranga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N a svara smu mynt

Bretar og Hollendingar niurlgu slensku samninganefndina Icesavemlinu sasta fundi aila London fyrir helgina, en koma n eins og irandi syndarar og bija um njan leynifund, eftir a mistakast a thrpa slendinga, sem svikara, fjlmilum.

Svari slenska nefndin essu "boi" Breta um leynifund jtandi, er hn a lta fjrkgarana beygja sig enn dpra sktinn og fullkomna hungina, sem hn sndi slendingum, me framkomu sinni sasta fundi og ekki sur eftir hann.

essu "fundarboi" a sjlfsgu a hafna me skrum skilaboum um a engar frekari virur fari fram, enda su slenskir skattgreiendur enginn aili a mlinu og v s ekkert um a ra vi fulltra eirra.

Hins vegar var slenska nefndin bin a gera afdrifark mistk, me v a svara "besta tilboi" kgaranna, me "gantilboi" sem kemur til mts vi gnanir eirra. Um a var blogga fyrr kvld og m lesa a hrna


mbl.is Leynifundur um Icesave
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

trlegur afleikur slensku samninganefndarinnar

Eftir a bresku og hollensku fjrkgararnir settu fram sitt "besta tilbo" vegna Icesaveskuldar Landsbankans, geri slenska samninganefndin trleg mistk, sem gtu tt eftir a vera afdrifark fyrir slenska skattgreiendur.

Lklega vegna eirrar skiljanlegu afstu stjrnmlamannanna, a reyna me llu mti a hindra a jaratkvagreislan um rlalgin fari fram, rauk samninganefndin til einhverju taugaveiklunarkasti og lagi fram "gagntilbo" til fjrkgaranna, sta ess a hafna krfum eirra algerlega og halda annig rtti slenskra skattgreienda til haga.

Krafa Breta og Hollendinga er hendur Tryggingasji innistueigenda og fjrfesta, sem aftur forgangskrfu rotab Landsbankans og eftir vi, a s krafa innheimtist, eiga eir a ba, n allra afskipta ea akomu rkisstjrnarinnar, sem er fulltri skattgreienda vrninni gegn essari fjrkgun.

Me v a mlga og gera "gagntilbo" um a skattgreiendur taki sig hluta af skyldum tryggingasjsins og hudru milljara vexti a auki, er gjrsamlega skiljanleg afglg af hlfu slensku samninganefndarinnar, v hn mun ekki geta dregi etta "tilbo" sitt til baka, nst egar fjrkgararnir hringja og herma upp hana etta lofor.

skiljanlegt er me llu, a stjrnarandstuforingjarnir skulu hafa samykkt etta "gagntilbo", sem er ekkert anna en viurkenning a rttmtt s a gera skattgreiendur byrga fyrir byrgum rekstri einkabanka, ekki sst ar sem tilskipanir ESB banna slka mefer skattborgurum Evrpulanda.

Samninganefndin verur a afturkalla etta "gagntilbo" samstundis og segja skrt og skorinort, a a s alls ekki gildi. jin mun svo sna hug sinn til fjrkgunartilraunanna jaratkvagreislunni ann 6. mars n.k.

Vegna vntanlegra stjranrskipta Bretlandi og Hollandi, ekki a ra vi fulltra eirra fyrr en n stjrnvld lta fr sr heyra vegna mlsins, en arf a byrja upp ntt me hreint bor, en ekki me "gagntilboi" hangandi yfir sr.

slenskir skattgreiendur eiga ekki a borga eina krnu, hvorki hfustl ea vexti, af essum skuldbindingum tryggingasjsins.


Maur flksins?

forsu DV er vitna Jhannes Bnus, en ar segist hann enn lta sig, sem mann flksins, hva svo sem hann vi me v, ar sem hann hefur alltaf unni fyrst og fremst fyrir sjlfan sig og fjlskyldu sna, eins og au auvi, sem hann hefur raka a sr persnulega, sna ljsast.

Flki, sem hann segist hafa vera fulltri fyrir, ekki lxusvillur va um lnd, ekki snekkjur, otur og tugi lxusbla, fyrir utan annan muna, sem Jhannes hefur leyft sr, a ekki s tala um ara fjlskyldumelimi.

Ekki almenningur heldur vef fyrirtkja skattaskjlum heimsins og ekki hefur essi sami almennignur tapa hundruum milljara krna, eins og Bnusfjlskyldan hefur gert, n ess a ess sjist nokkur merki persnulegum hgum hennar.

Sami almenningur arf hins vegar a kljst vi afleiingarnar af gerum Bnusfjlskyldunnar og fleiri slkra, verulega skertum lfskjrum og grarlegum hkkunum lna sem hann hefur urft a taka, til ess a geta bi venjulegri b og eki um fjlskyldublnum. Almenningur hefur ekki fengi sn ln, n ess a skrifa upp au persnulega og leggja allt sitt undir, enda er fjldi manns a tapa llu snu, mean Bnusfjlskyldan arf ekki a hafa neinar hyggjur af snu lnarugli, v s fjlskylda og kollegar hennar, f au ln sem hn hefur teki niufelld, n ess a missa nokku persnulega, en fr fyrirtkin afhent aftur silfurfati, eftir skuldaniurfellingarnar.

Jhannes Bnus var ef til vill maur flksins, mean almenningur hafi ekki vitneskju um viskiptasvnar hans, en a hann skuli tra v, a svo s enn, lsir algerum dmgreindarskorti.


mbl.is Setti hs bandarskt flag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lti heimili flks frii

Svokllu Vakningalest Ns slands ekur um binn laugardagsmorgnum me gjallarhorn og hvetur bjarba til ess a mta krfufundi samtakanna Austurvelli, sem haldnir eru klukkan 15:00 Laugardgum.

Allt er a n gott og blessa, en hins vegar er skiljanleg frekja og skammfeilni af essum ailum a mta eldsnemma morguns vi heimili stjrnmlamanna og annarra og vekja heimilsflk upp me ltum, vntanlega samt ngrnnum, til ess a "bja" eim a mta mtmlafund sdegis ann daginn.

Stjrnmlamenn, eins og arir, eiga krfu til einkalfs og heimili flks er frihelgt, annig a essi hegum Ns slands, er algerlega skjn vi allt almennt siferi og sr beina samsvrun vi athafnir eirra okka, sem rast a heimilum flks a nturlagi og skvetta mlningu au, easkemmir bla heimilismanna, me mlningarslettum og lakkrispum.

Verk Steingrms J. og annarra hafa iulega veri harlega gagnrnd essu bloggi, en a gefur enga heimild til ess a rast a flkinu innan veggja heimilaess og hva til a lta slka gagnrni beinast a mkum eirra, brnum og ngrnnum.

Svona innrsir einkalf flks lsa engu ru en spilltu hugarfari hu stigi og er ekki lei til a afla mlsta Ns slands samar, ea stunings.


mbl.is Vktu Steingrm J. Sigfsson
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hrunbnuskerfi enn vi li.

egar "lnri" var upp sitt besta, fengu bankastarfsmenn rflega bnusa fyrir hvert einasta ln, sem eim tks a "selja" viskiptavinum bankanna, v strri ln, v hrri bnusar.

N er bi a sna dminu vi, enda engin tln gangi hj nju bnkunum, en er fari a greia rflega bnusa fyrir a innheimta lnin, sem ur var bi a verlauna bankamennina fyrir a veita.

"lnrinu" voru mnnum greiddar har fjrhir fyrir a ra sig vinnu og enn hrri upphir fyrir a lta reka sig r starfi. Mean eir voru strfum, fengu eir ha bnusa fyrir a vinna vinnuna sna og n a halda v fram nju bnkunum.

a hltur a vera hgt a tlast til ess, a flk sem rur sig vinnu og fr laun fyrir vinnuna, sinni starfinu af samviskusemi, en ekki urfi a borga ha kaupauka fyrir a eitt, a sinna starfi snu vinnutmanum.

Svona kerfi tti ekki vi um almenna bankastarfsmenn, heldur sem gengdu yfirmannastum, og er a sj, a eir sem stjrna essum mlum hafi ekkert lrt og engu gleymt.


mbl.is Starfsmenn NBI eygja vnan kaupauka 2012
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju eru menn hissa?

N, egar Rannsknarnefnd Alingis tilkynnir stuttan vibtarfrest birtingu skrlsu sinnar, virast allir vera undrandi og sumir vandair menn ja a v, a eitthva strdularfullt s vi frestunina og a jafnvel s veri a nota vibtartmann til ess a hvtvo einhverja, ea jafnvel a falsa einhverjar niurstur.

essi frestun var algerlega fyrirs, eftir a brfin til tlfmenninganna voru send t, ar sem eim var gefinn frestur til a andmla niurstum nefndarinnar um eirra hlut bankahruninu. egar, ea 9. febrar s.l. var v sp essu bloggi, a skrslan myndi frestast vi etta og ef einhver hefur huga, m lesa a blogg hrna

Aalatrii mlsins hltur a vera, a skrslan veri vel unnin og tillit teki til allra atria, sem mli skipta, enda verur hn grundvllur mikillar umru jflaginu um mrg komin r og jafnvel undirstaa fyrir rannsknir sagnfringa framtarinnar.

Vibrgin vi frestuninni eru alveg dmalaust fururleg essu ljsi.


mbl.is Skrslunni enn fresta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva tla Hollendingar a gera?

Hollendingar segjast ekki rgera neinar frekari virur vegna Icesave og eru a gar frttir.

Eftir a Icesave lg II vera felld r gildi jaratkvagreislunni ann 6. mars n.k., vera engir samningar gildi um mli lengur, v Icesave lg I eru raun fallin r gildi, v s samningur var skilyrtur af hlfu kgaranna, annig a hann tti ekki a taka gildi fyrr en bi vri a samykkja rkisbyrg hann og rkisbyrgin var samykkt me v skilyri a kgararnir samykktu hana.

Ofbeldisseggirnir, bresku og hollensku, hfnuu fyrirvrum rkisbyrgarinnar, annig a hn verur aldrei gefin t og ar me er samningurinn sjlfur fallinn um sjlfan sig.

Hva Bretar og Hollendingar tla a gera, eftir jin hefur sagt hug sinn til ofbeldisverka eirra, er bara eirra ml, en ekki slenskra skattgreienda, enda kemur eim mli ekkert vi.

Eftir 6. mars mun ekki urfa a taka vi fleiri "bestu" tilboum fr essum fjrkgurum, v mli a vera r sgunni, a v er varar slenska skattgreiendur.

verur hgt a sna sr a arfari verkefnum, sem mrg hver eru brnausynleg og arfnast skjtra rlausna.


mbl.is Rgera ekki frekari virur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

trlegar yfirlsingar rherra

Bi Jhanna Sigurardttir og Steingrmur J. lstu v yfir eftir rkisstjrnarfund morgun, a fyrirhugu jaratkvagreisla, sem fram a fara 6. mars n.k., vri orin relt ur en hn fri fram, vegna ess a "betra tilbo" vri egar borinu fr fjrkgurunum.

etta er algerlega trleg yfirlsing, v jaratkvagreislan snst ekki um "verra tilbo", heldur snst hn um a stafesta, ea fella r gildi,lg fr Alingi, sem heimila rkisbyrg greislur r Tryggingasji innistueigenda og fjrfesta og a slenskir skattgreiendur taki sig a greia hundu milljara krna vexti til kgaranna vegna skuldar, sem einkafyrirtki stofnai til og sem tilskipanir ESB banna a rkissjir, .e. skattgreiendur, innan Evrpu veri neyddir til a greia.

sama tma berast fregnir af v, a njasta "gagntilbo" rkisstjrnarinnar til fjrkgaranna s, a hn s tilbin til a lta egna sna borga sttighkkandi vexti til fjrkgaranna fr og me rinu 2012 og a stjrnin harmi, a v "ga" tilboi s ekki teki. Fjrkgarar gefa ekkert eftir af krfum snum, nema teki s mti eim af fullri einur, enda er yfirlst stefna flestra rkisstjrna, a semja alls ekki vi hryjuverkamenn og fjrkgara.

sleskir skattgreiendur eiga ekki a borga eina einustu krnu, ekki eitt einasta pund og ekki eina einustu evru vegna essa mls, hvorki vegna hfustls ea vaxta.

v er nausynlegt a kjsendur sni hug sinn til fjrkgunartilraunar Breta og Hollendinga jaratkvagreislunni me einu risastru NEIi.


mbl.is vst hvort Steingrmur ks
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband