Dómarinn stal marki af Englendingum

Nú er leikhlé í gríđarspennandi leik Ţjóđverja og Englendinga í 16 liđa úrslitum HM.  Leikurinn hefur veriđ vel spilađur af báđum liđum og mikil spenna um hvernig leikurinn fer, en nú er stađan 2-1 fyrir Ţjóđverja.

Ţađ sögulegasta sem gerđist í fyrri hálfleik var ađ dómarinn skyldi dćma fullkomlega löglegt mark af Englendingum, en allir nema dómarnir sáu ađ boltinn fór úr slá og langt innfyrir marklínu.

Fari svo, ađ Ţjóđverjar vinni leikinn međ eins marks mun, mun allt verđa vitlaust, a.m.k. hjá enskum fótboltabullum og ţá gćti dregiđ til stórtíđinda í Suđur-Afríku.

Hvernig sem fer, verđur ţetta leikur sem lengi verđur munađ eftir og um hann verđur talađ nćstu árin.


mbl.is Ţjóđverjar skelltu Englendingum 4:1
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

bíttar engu...GER var ca. 10x betra og tćknilega besta liđ mótsins fram ađ ţessu...Yeah!!! Nú buffa ţeir Argentínu og senda Maradona prímadonnu grátandi í međferđ til Kúbu :) Kveđja

Eiki S. (IP-tala skráđ) 27.6.2010 kl. 16:01

2 identicon

Flott hjá ţýskalandi er svakalega hrifinn af ţessu ţýska liđi ósammála ţér,fullkommlega sanngjarn sigur.

Úlfur Karlsson (IP-tala skráđ) 27.6.2010 kl. 16:15

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Sammála međ markiđ. En ţar fyrir utan áttu Englendingar aldrei glćtu möguleika.

hilmar jónsson, 27.6.2010 kl. 17:12

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Fćrslan var skrifuđ í leikhléinu og fyrri hálfleikur var nokkuđ jafn, ţannig ađ ţetta mark, sem var dćmt af, hefđi getađ skipt máli.

Seinni hálfleikinn áttu Ţjóđverjar algerlega og Tjallarnir sáu aldrei til sólar. Úrslitaleikurinn verđur örugglega milli Argentínu og ţýskalands og ómögulegt ađ spá hvorir vinna.

Axel Jóhann Axelsson, 27.6.2010 kl. 17:19

5 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ţađ er ţví miđur ekki svo ađ Argentína og Ţýskaland, spili til úrslita, ţví ađ í 8-liđa úrslitum munu Ţjóđverjar mćta sigurvegurum úr leik Argentínu og Mexíkó.

Kristinn Karl Brynjarsson, 27.6.2010 kl. 17:42

6 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ţađ bíttađi engu međ ţetta mark, Ţýskararnir höfđu ţetta alveg í hendi sér.

Ţeir eru líklegir í úrslitin en samt ćtla ég ađ veđja ţar á Brasilía vs. Argentína

og ađ Brazzarnir taki ţađ.

Baldur Fjölnisson, 27.6.2010 kl. 18:41

7 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Annars eru núna 20 ár síđan al leiđinlegasta heimsmeistarakeppni ever var haldin á Ítalíu og einkenndist hún af töfum og leiđindum og ţađ svo ađ tveimur árum seinna var reglunum breytt verulega í sambandi viđ sendingar aftur á markmann og tafir í sambandi viđ ţađ. Úrslitaleikurinn var hrćđilegur og voru ţar vestur Ţjóđverjar ađ reyna ađ ná fram hefndum á Argentínumönnum fyrir úrslitaleikinn fjórum árum áđur.  Ţeim tókst ađ merja 1-0 sigur međ víti fimm mínútum fyrir leikslok og aldrei áđur hafđi nokkur veriđ rekinn af velli í úrslitaleik á HM en ţarna fuku tveir Argentínumenn útaf. Vinni Argentínumenn Mexíkó, verđur hörmungin frá 1990 örugglega ofanlega í huga Maradona og kó.

Baldur Fjölnisson, 27.6.2010 kl. 18:53

8 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Kristinn Karl, ţetta var fljótfćrni hjá mér međ ađ tala um Ţjóđverja og Argentínumenn í úrslitaleiknum.  Sennilega náđi óskhyggja yfirhöndinni yfir rökhugsuninni.

Baldur, ţetta er skemmtileg upprifjun hjá ţér og gott ađ hafa í huga, ef ţessi liđ mćtast í átta liđa úrslitunum.

Axel Jóhann Axelsson, 27.6.2010 kl. 19:09

9 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ţetta eru hreint frábćr tilţrif hjá Argentínu gegn Mexíkó og verđur Argentína vs. Ţýskaland hrikalegur stórleikur í 8-liđa úrslitunum. Argentína er ađ leika ţađ vel ađ ég er núna kominn međ 55-45 á ţá á í úrslitum á móti Brasilíu. En Ţjóđverjar eru alltaf stórhćttulegir. Ţeir gćtu alveg tekiđ ţetta núna. Í úrslitaleik á milli Brasilíu og Ţýskalands myndi ég veđja á Ţjóđverjana. Hvađ um ţađ; tvö frábćr liđ munu berjast Argentína gegn Ţýskalandi.

Baldur Fjölnisson, 27.6.2010 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband