16.12.2009 | 14:28
Byltingin í VR étur börnin sín
Hallarbylting var gerđ í VR síđast liđinn vetur og öllum fyrrum stjórnendum félagsins vikiđ til hliđar vegna setu ţáverandi formanns í stjórn Kaupţings á mesta rugltíma íslenskrar fjármálasögu.
Nú rúmu hálfu ári síđar er byltingin farin ađ éta börnin sín innan nýrrar stjórnar VR og virđist ţađ helst stafa af ţví, ađ fólk, reynslulítiđ af félagsstörfum, virđist hafa komist til valda í félaginu og sumt algerlega vanhćft til félagslegra starfa.
Varaformađur félagsis hefur látiđ í ljós ótrúlega ofstćkisfullar og einstenginslegar skođanir sínar, bćđi í rćđu og riti, frá ţví hann var kjörinn í stjórn félagsins og ávallt látiđ eins og hann talađi í nafni stjórnar félagsins, sem oftast hafđi enga hugmynd, fyrirfram, hvar og hvenćr varaformanninum ţóknađist ađ tjá skođanir sínar opinberlega.
Ţannig vinnubrögđ eru ekki sćmandi fyrir stćrsta verkalýđsfélag landsins og aflar ţví hvorki virđingar né trausts.
Lýsa yfir vantrausti á varaformann VR | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Byltingar og almenn mótmćli eru ný fyrirbćri hér á landi og nokkuđ ljóst ađ menn kunna ekki ađ vinna úr slíku. Annađ dćmi um algjörlega misheppnađa byltingu er Búsáhaldabyltingin sem virtist til ţess eins ađ koma Vinstri Grćnum í ríkisstjórn. Eftir ađ ţađ tókst heyrist ekki hósti né stuna frá forsvarsmönnum ţeirrar byltingar, ţrátt fyrir ađ ekkert hafi breyst til batnađar né ţeim kröfum veriđ náđ sem hafđar voru upp á Austurvelli. Heilbrigđisráđherra er líka hćtt ađ standa út viđ glugga í Alţingishúsinu og hvetja fólk til ofbeldis gegn valdstjórninni.
Jón Óskarsson, 16.12.2009 kl. 15:13
Ég hef einmitt oft bloggađ um ţađ, ađ engar stórkostlegar mótmćlaađgerđir verđi hafđar í frammi hér á landi, nema ţćr séu skipulagđar af VG og međ ţátttöku ţeirra. Fjarvera ţeirra frá t.d. Icesave mótmćlunum sýnir ţetta svart á hvítu, ţví ţar er vanalega illa mćtt, ţrátt fyrir ađ meirihluti ţjóđarinnar sé algerlega á móti ríkisábyrgđinni.
Ađ Álfheiđur sé orđin heilbrigđisráđherra er náttúrlega bara hneyksli og ekkert annađ.
Axel Jóhann Axelsson, 16.12.2009 kl. 15:28
Ţađ vćri athugandi ađ taka upp sem eitt af verkefnum vćntanlegrar ţingmannanefndar ađ fjalla um hćfi vćntanlegra ráđherraefna á hverjum tíma og taka ţá í yfirheyrslu eins og tíđkast til ađ mynda í Bandaríkjunum í stađ ţess ađ helsta verkefni nefndarinnar eigi ađ vera ađ hvítţvo núverandi og fyrrverandi ráđherra Samfylkingarinnar og skella öllu í lás í 80 ár.
Jón Óskarsson, 16.12.2009 kl. 15:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.