8.6.2009 | 11:15
Ótrúleg fréttamennska um kosningar til ESB
Kosnignar til Evrópuþingsins fóru fram um helgina og var kosningaþátttaka sú minnsta frá upphafi, eða aðeins rúm 43% að meðaltali í ESB löndunum. Áhuginn á Evrópuþinginu er sáralítill, enda Evrópuþingið máttlaus stofnun í regluverki ESB.
Það ótrúlega gerist hér á mbl.is, sem er einlægur aðdáandi ESB, að litlar sem engar fréttir eru fluttar af þessari eindæma lélegu kosningaþátttöku, hvað þá að fjallað sé um ástæðurnar fyrir henni. Þess í stað er slegið upp frétt af því að lítil þátttaka hafi verið í atkvæðagreiðslu um breytingar á ríkiserfðum í Danmörku.
Kosningarnar um ríkiserfðirnar í Danmörku fóru fram samhliða kosningum til ESB þingsins og var þáttakan í Danmörku 58,7%, sem er miklu betri þátttaka en að meðaltali í ESB ríkjunum. Þetta verður auðvitað ekki skilið öðruvísi en að mikill áhugi á konungsfjölskyldunni hafi laðað að miklu fleiri kjósendur en ella hefði orðið.
ESB aðdáandi getur varla lagst lægra í fréttaflutningi.
Lítil þátttaka í atkvæðagreiðslu um ríkiserfðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í fréttum BBC af kosningunum er yfirlit fyrir kjörsókn í platkosningum ESB gegnum tíðina:
1979 - 62%
1984 - 59%
1989 - 58%
1994 - 57%
1999 - 50%
2004 - 45%
2009 - 43%
Merkel og Sarkozy tóku þátt í auglýsingum til að örva þátttöku í sínum löndum, í Bretlandi var kosið til sveitarstjórna samtímis, sem líka hefði átt að örva þátttöku eins og þetta með ríkiserfðirnar í Danmörku. Samt er þetta niðurstaðan.
Haraldur Hansson, 8.6.2009 kl. 11:31
Til að undirstrika það sem sagt var í upphaflegu færslunni í morgun, er rétt að geta þess, að nú þegar klukkan er orðin hálf fimm, hefur ekki orðið vart við eina einustu frétt hér á mbl.is um ESB kosningarnar, hvorki um kjörsókn eða niðurstöður.
Í því ljósi og ekki síður í samhengi við það sem þú skrifar, Haraldur, þá er þetta vægast sagt undarlegt fréttamat hjá ESB aðdáandanum mbl.is
Axel Jóhann Axelsson, 8.6.2009 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.