Rassskellur sem undan svíđur

Kári Stefánsson og fyrirtćkiđ sem hann stjórnar hafa haldiđ uppi vörnunum gegn Covid-19 ásamt ţríeykinu međ skimunum fyrir veirunni og vćri ástandiđ án vafa annađ og verra en ţađ er, hefđi Kára og DeCode ekki notiđ viđ.

Ţegar hćttuástandi vegna veirunnar var aflýst mćtti Svandís heilbrigđisráđherra á upplýsingafund ţríeykisins og jós úr sér, í umbođi ţjóđarinnar, ţakklćti til allra sem komiđ höfđu nálćgt baráttunni viđ veiruna skćđu, NEMA DeCode.  

Ţögn hennar um hlutverk DeCode í bardaganum viđ faraldurinn var ćpandi og undarleg.  Ekki síđur er furđulegt ađ Svandís skuli tilkynna ađ ţegar flugumferđ hefst á ný, ađ leitađ yrđi til DeCode um ţessar skimanir.  Ţetta segir hún án ţess ađ svo mikiđ sem yrđa á Kára, eđa spyrja hvort fyrirtćki hans vćri tilbúiđ til ađ annast verkiđ.

Ţađ skal engan undra ţó Kári segi Svandísi hrokagikk og ađ engin samvinna verđi af hans hálfu, eđa fyrirtćkisins, viđ heilbrigđisráđuneytiđ á međan hún gegnir stöđu ráđherra ţar á bć.

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Kári hafi rassskellt Svandísi opinberlega svo harkalega ađ undan hafi sviđiđ.

 


mbl.is Kári sagđi Svandísi hrokafulla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ađ ţáttastjórnandinn leyfđi sér ađ segja viđ Kára: Ţú ert alveg ruglađur. Kári átti ekki ađ láta svona dónaskap viđgangast og hefđi átt labba út ađ mínu mati.

Sigurđur I B Guđmundsson, 27.5.2020 kl. 23:26

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţetta átti greinilega ađ vera grín, en var sem slíkt gjörsamlega misheppnađ og ófyndiđ.

Ķari tók ţessu létt og svarađi vel.

Axel Jóhann Axelsson, 27.5.2020 kl. 23:41

3 identicon

Bara ef Kári vćri ekki bara starfsmađur og ćtti DeCode en ekki hiđ Bandaríska Amgen sem skipar honum fyrir verkum og rćđur hvađ DeCode gerir eđa gerir ekki.

Vagn (IP-tala skráđ) 28.5.2020 kl. 00:08

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Svandís er hrokagikkur og lćtur oft eins og tíu ára frekja. Sérstaklega ţegar kemur ađ einkareknum heilbrigđisfyrirtćkjum. 

 Biđlistar lengjast, hvort heldur eftir liđskiptaađgerđum eđa annari ţjónustu. 

 Á einhvern óskiljanlegan hátt fćr ţessi frekjudolla ţađ út ađ betra sé ađ láta fólk í kvöl og pínu engjast mánuđum eđa jafnvel árum saman, áđur en ţađ er sent til Svíţjóđar á einkastofur til sárlega ađkallandi ađgerđa. Ađgerđa sem hćgt er ađ framkvćma hér heima, fyrir helmingi minni pening og mikiđ fyrr, en nei!

 Ţađ er einkarekiđ á Íslandi og má ţví ekki gerast.  Mikiđ betra ađ láta einkafyrirtćki í Svíţjóđ framkvćma gjörninginn. Hér heima ónei!

 Icesafe attitjúiđ gengur greinilega í erfđir.

 Svona geta sósíalistar veriđ klikkađir.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 28.5.2020 kl. 01:18

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Kári Stefánsson gaf Landspítalanum 800 milljóna króna jáeindaskanna og fer létt međ ađ bora í nefiđ á túristum fyrir ekki neitt.

En ég hélt ađ Sjálfstćđisflokkurinn vildi endilega vera í ríkisstjórn međ Vinstri grćnum.

Og Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Moggans, mćrir ţessa ríkisstjórn í bak og fyrir, enda ţótt hún sé fyrir margt löngu kolfallin, samkvćmt skođanakönnunum.

Hins vegar er Kári Stefánsson sósíalisti ađ eigin sögn, kann ţví ađ grćđa peninga, og gaman ađ sjá hćgrimenn mćra karlinn.

Ţorsteinn Briem, 28.5.2020 kl. 02:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband