7.6.2012 | 14:44
Samstöðu þörf gegn skattabrjálæðinu
Fiskiskipaútgerðir, fiskvinnslufyrirtæki, sjómenn og fiskverkafólk sameinast á Austurvelli í dag til þess að mótmæla áformum ríkisstjórnarinnar að eyðileggja grundvöll og framtíðarmöguleika fiskiðnaðarins í landinu til framtíðar með skattaæði sínu, sem í þessu tilfelli brýst út undir nafninu "Auðlindagjald".
Líklega eru flestir landsmenn sammála um að eðlilegt sé að hóflegt "Auðlindagjald" verði lagðar á nýtingu sjávarauðlindarinnar, sem og aðrar auðlindir þjóðarinnar, en sá brjálæðislegi skattur sem Steingrímur J. og félagar í ríkisstjórnarflokkunum og sem sérfræðingar telja að nema muni ríflega öllum arði fiskveiðanna ár hvert, gengur svo úr hófi að jafnvel hörðustu stuðningsmönnum stjórnarinnar sjálfara blöskrar algjörlega.
Sérfræðingar, sem stjórnin sjálf og Atvinnumálanefnd Alþingis létu vinna fyrir sig skýrslur um þetta mál voru sammála flestum öðrum álitsgjöfum um að þetta skattabrjálæði myndi slátra mjólkurkú þjóðarbúsins á fáeinum árum og þrátt fyrir öll þessi samdóma álit ætla stjórnarflokkarnir að keyra málið í gegnum Alþingi á þrjóskunni og frekjunni einni saman og kalla allar umræður um málið "málþóf" og það jafnvel áður en umræður hefjast að ráði, enda annað frumvarpið um fiskveiðimálin enn til umfjöllunar í Atvinnumálanefnd.
Allir, sem annt er um framtíðarhagsmuni þjóðarbúsins og eiga þess kost, hljóta að mæta á Austurvelli í dag til að sýna hug sinn til þessara grófu skemmdarverka sem ríkisstjórnin er að reyna að vinna á undirstöðuatvinnuvegi landsmanna.
Bein útsending frá höfninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rök útgerðamanna halda ekki, það eru fullt að mönnum í geininni að legja kvóta á mun hærra verði en þetta auðlindagjald og varla eru þeir að gera það til að tapa á því.
sameinumst til að fella þessi frumvörp því þau ganga ekki nógu langt, það er svo gott sem verið að gefa þeim afnotarréttinn til margra ára í stað þess að setja réttindin á markað seinsog sangjart er!!!
joi (IP-tala skráð) 7.6.2012 kl. 16:02
Hverja telur þú líklegasta til að kaupa upp meginhluta kvótans ef og þegar farið verður að bjóða hann upp á opnum og alfrjálsum kvótamarkaði? Hvort væri líklegra að þar yrði um stórútgerðirnar að ræða, eða þá sem stunda strandveiðar?
Axel Jóhann Axelsson, 7.6.2012 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.