23.5.2012 | 19:50
Mammon brýst inn hjá Sérstökum saksóknara
Risastór mál varđandi hugsanlegt fjármálamisferli eru til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara og er ţar um fjárhćđir ađ rćđa sem hlaupa á milljónum og upp í hunduđ milljarđa.
Ţegar um svo mikil og stór spillingar- og glćpamál er ađ rćđa er öllum brögđum beitt til ađ trufla, tefja og eyđileggja rannsókn málanna og til ţess er öllum brögđum beitt og allir fćrustu og dýrustu lögfrćđingar landsins eru komnir í varnarvinnu fyrir ţá grunuđu í ţessum málum.
Enn ein birtingarmynd ţeirra klćkja sem beitt er birtist í dag, ţegar fréttist ađ ţrotabú Milstone hafi keypt skýrslu af tveim (fyrrverandi) starfsmönnum Sérstaks saksóknara á ţrjátíu milljónir króna, ţar sem ţeir nota upplýsingar sem ţeir komust yfir í starfi sínu fyrir saksóknarann til ađ selja meintum sakborningum.
Fégrćđgi mannskepnunnar eru eru fá takmörk sett og langt er til seilst ţegar starfsmenn laga og reglna verđa henni ađ bráđ, eins og ţetta mál virđist sanna.
Kćrđir vegna brots á ţagnarskyldu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver er ábyrgđur á ţrotabúi Milstone? Verđur hann (ţeir) kćrđir? Er ţetta ekki ađ verđa "the never ending story"?
Sigurđur I B Guđmundsson, 23.5.2012 kl. 20:29
Ef tvímenningarnir verđa fundnir sekir um ađ stela rannsóknarniđurstöđum eđa fénýta upplýsingar sem ţeir öfluđu í starfi hjá Sérstökum saksóknara, hlýtur ţrotabú Milstone ađ vera samsekt um glćpinn.
Verđiđ á skýrslunni, ţrjátíu milljónir króna, bendir a.m.k. til ţess ađ ţađ hafi veriđ borgađ fyrir eitthvađ fleira en sautján vélritađar blađsíđur.
Axel Jóhann Axelsson, 23.5.2012 kl. 20:42
Máliđ er ţađ, allt sem gerist hjá "sérstökum saksóknara" er eins og "hćg myndataka". Ţótt viđ myndum skera viđkomandi, ţá myndi honum ekki blćđa.... Segir ţetta okkur nokkuđ????
Jóhanna (IP-tala skráđ) 23.5.2012 kl. 21:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.