"Götustrákur" í ráđherraembćtti

Árni Páll Árnason, ráđherra í "norrćnu velferđarstjórninni" stóđ fyrir óknyttum og strákapörum á Alţingi í dag í ţeim tilgangi ađ trufla rćđur ţingmanna, ţegar umrćđur um forsćtisráđherravćđingu stjórnarráđsins stóđu yfir.

Ţetta kemur vel fram í eftirfarandi setningu úr frétt m.bl.is af uppákomunni:  "Bćđi Vigdís og Jón kvörtuđu ítrekađ yfir hávađa í ţingsal, sérstaklega frá efnahags- og viđskiptaráđherra, og reyndi forseti ítrekađ ađ fá ţögn í ţingsal, en án árangurs."

Ekki tókst ađ fá ráđherrann til ađ láta af stráksskapnum fyrr en ţingforseti neyddist til ađ fresta ţingfundi um fimm mínútur til ţess ađ gefa ráđherranum tíma til ađ róast og átta sig á eigin fíflaskap.

Einhvern tíma hefđi ţetta veriđ kallađ ađ ráđherrann vćri ađ haga sér eins og "götustrákur". 


mbl.is „Ţetta er algjörlega óţolandi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viggó Jörgensson

Ţađ er nú föstudagur Axel. 

Var strákurinn bara ekki kominn í helgarstuđiđ?  

Viggó Jörgensson, 16.9.2011 kl. 19:16

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Er ekki fullsnemmt ađ ráđherrarnir skuli komast í helgarstuđiđ á miđjum degi? Skemmtanalífiđ byrjar yfirleitt ekki fyrr en verulega er fariđ ađ líđa á kvöldiđ, nema auđvitađ hjá almestu "stuđboltunum".

Axel Jóhann Axelsson, 16.9.2011 kl. 19:48

3 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Mér ţykir ţú kurteis Axel.  Ég hefđi notađ orđiđ aftur sem ţú viđhafđir í síđustu málsgrein, nema sett ţađ í nafnorđ.

Eggert Guđmundsson, 16.9.2011 kl. 21:24

4 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Var Árni Páll ađ ekki rífast viđ Jóhönnu fyrir ađ fá ekki ađ vera formađur Samfylkingarinnar?

Jón Baldur Lorange, 16.9.2011 kl. 21:52

5 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Árni Páll var ađ fara međ Föstudagsbćnirnar...

Vilhjálmur Stefánsson, 16.9.2011 kl. 23:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband