Hriktir í myntbandalaginu

Ţjóđverjar eru farnir ađ ókyrrast verulega vegna efnahagsástandsins í mörgum löndum evrulöndum, en nú um stundir er ástandiđ verst í Grikklandi, en ţó stefnir í afar erfiđa stöđu víđar, svo sem á Spáni, Portúgal, Írlandi, ađ ekki sé minnst á ástandiđ í Eystrasaltslöndunum, sem hafa bundiđ gjaldmiđil sinn viđ evruna.

Í gćr fór fram fjörug umrćđa hérna á blogginu um hvor yrđi langlífari, evran eđa krónan og má segja ađ brestirnir í evrusamstarfinu séu ađ koma upp á yfirborđiđ mun fyrr, en ćtla hefđi mátt, ţó ýmsir sérfrćđingar hafi alllengi spáđ ţví ađ evran vćri dauđadćmdur gjaldmiđill, nema međ einni sameiginlegri efnahagsstjórn á allri Evrópu og ađ ESB verđi gert ađ einu ríki.

Ţýskaland er langsterkasta hagkerfi Evrópu og Ţjóđverjar ráđa ţví sem ţeir vilja ráđa innan ESB og ţví eru ţađ stórtíđindi, ađ ţeir séu búnir ađ fá nóg af ýmsum "brćđraţjóđum" sínum og séu á kurteislegan hátt farnir ađ viđra ţá hugmynd ađ fćkka "brćđraţjóđunum" innan myntsamstarfsins.

Niđurlag fréttarinnar sýnir hvern hug Ţjóđverjar hafa til ţessara mála, en ţar segir:  "Ţćr raddir verđa sífellt hávćrari í Ţýskalandi, bćđi á međal stjórnarliđa og stjórnarandstöđu, ađ Grikkir eigi ađ hugleiđa ţađ ađ segja sig úr evrópska myntsamstarfinu."

Nćst má reikna međ ađ slík "beiđni" verđi harđorđari af hálfu Ţjóđverja.

 


mbl.is Vilja Grikki af evrusvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hvađa heimildir hefur Dabbi fyrir niđurlagi fréttar sinnar ?

Ţađ eru altaf "raddir uppi" um alla skapađa hluti í veröldinni.

Hvađa hćávćru raddir er veriđ ađ tala um.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 24.4.2010 kl. 18:40

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţar sem ţú veist násast allt um ţađ sem gerist í Evrópu, ekki síst innan ESB, ţá ţarftu líka ađ vita hvernig dagblöđ verđa til.  Ritstjórarnir skrifa ekki fréttirnar, heldur fréttamenn, sem eru undir stjórn fréttastjóra, sem metur hvađa fréttir skulu birtast hverju sinni.  Margar fréttir eru ţýddar úr erlendum blöđum, sem nokkuđ örugglega má telja víst, ađ Dabbi skrifi alls ekki.

Axel Jóhann Axelsson, 24.4.2010 kl. 19:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband