Ekkirannsókn á rannsóknarskýrslu

Háskólinn í Reykjavík hélt í dag stórmerka ráđstefnu um skýrslu Rannsóknarnefndar Alţingis og varđ niđurstađa háskólamannanna ađ vísbendingar vćri ađ finna í skýrslunni um refsiverđa háttsemi í rekstri fjármálastofnana og tengdra ađila.

Sigurđur Tómas Magnússon, prófessor viđ HR, var einn frummćlenda á ráđstefnunni og flutti viđstöddum ţessa niđurstöđu, ásamt fleiri háskólaborgurum, sem legiđ hafa yfir skýrslunni undanfarnar vikur.

Niđurstađan hefđi vafalaust markađ mikil tímamót, hefđi nefndin ekki útskýrt ţetta atriđi mjög skilmerkilega viđ kynningu á skýrslunni og gat ţess um leiđ, ađ nefndin hefđi sent fjölda ábendinga til Sérstaks saksóknara, vegna gruns um glćpsamleg atriđi, sem nefndin hafđi rekist á í rannsóknum sínum.

Sami Sigurđur Tómas er einmitt ráđgjafi viđ embćtti Sérstaks saksóknara og hefur ţví auđvitađ vitađ allt um skjalabunkann, sem rannsóknarnefndin sendi embćttinu strax viđ birtingu skýrslunnar.

Ólafur, sérstakur saksóknari, og Eva Joly höfđu einnig fyrir löngu komiđ fram í fjölmiđlum og sagt skýrsluna og ábendingar nefndarinnar styrkja rannsókn ţeirra mála, sem embćttiđ hefđi til rannsóknar og bćtti jafnframt nokkrum í safniđ.

Háskólasamfélagiđ sá aldrei neitt athugavert viđ banka- og útrásarsukkiđ, og telur sig nú vera ađ uppgötva nýjungar í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. 

Ţađ er sannkölluđ ekkirannsókn.

 


mbl.is Vísbendingar um refsiverđa háttsemi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţetta minnir mig á ályktun roskins bónda í mínu hérađi fyrir nokkrum áratugum. Tilefniđ var ađ sonur hans og tengdasonur höfđu međ fárra daga bili ekiđ út af á sama stađ og sömu megin:

"Ég hef margsagt Magga ţađ og gćti vel sagt Inda ţađ líka ađ ţeir fóru báđir of austarlega!" Menn töldu ţetta hafiđ yfir allan vafa.

Ţó var ţessi bóndi ekki háskólagenginn!

Árni Gunnarsson, 24.4.2010 kl. 19:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţetta er hreint ekki ógáfulegri rannsóknarniđurstađa en sú hjá háskólaliđinu.

Axel Jóhann Axelsson, 24.4.2010 kl. 19:26

3 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Háskólasamfélagiđ svaf vćrum blundi eins og velflestir allir í ađdraganda hrunsins.  Ţorvaldur Gylfason spáđi reyndar heimsenda ár eftir ár, hóf reyndar ţađ spáferli ca. 1991, međ ţeirri undantekningu ađ hann vegsamiđ Thailenska efnahagsundriđ árinu áđur en ţađ hrundi í kreppunni miklu í Asíu 1995. 

Ađrir áttu kannski sína "spáspretti", en eyru flestra voru bara ekki tilbúinn fyrir eitthvađ "dómsdagsraus".

Spurningunni hvort ađ háskólasamfélagiđ sé orđiđ eitthvađ faglegra, er varla hćgt ađ svara öđruvísi en neitandi, í ţađ minnsta sé litiđ til ţeirra háskólamanna sem gefiđ hafa sig fyrir ađ rćđa viđ fjölmiđla og veita sitt álit á hinum ýmsustu málum.

 Fulltrúi heimspekinnar ţarna Jón Ólafsson ( sem ađ mér reyndar skilst ađ sé í endurskođunnar nefnd Samfylkingarinnar), játađi ţađ í umrćđuţćtti nokkrum dögum fyrir ţjóđaratkvćđagreiđsluna um Icesave, ađ hann hefđi bara ekki hugmynd um hvađ sú atkvćđagreiđsla snerist um.

Ţađ ţekkja allir Norđur-Kóreuspár Ţórólfs Matthíassonar, vegna Icesave-deilunnar, ef ađ Íslendingar gengjust ekki ţegjandi og hljóđalaust viđ Icesave-klafanum.

Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafrćđingur ( sem er formađur hóps á vegum forsćtisráđherra sem á ađ meta skýrsluna frá sjónarhóli stjórnmálana ađ mér skilst).  Gaf út ţá skýringu og réttlćtti  áminningu Álfheiđar á Steingrím Ara, hlyti ađ eiga sér einhverja og lengri sögu, en ţađ mál sem ađ áminnt var vegna.

Sigurbjörg stjórnsýslufrćđingur, sem ađ sótti um forstjórastöđu SÍ um leiđ og Steingrímur Ari, en var hafnađ, var enn í fýlu yfir ţví ađ hafa ekki fengiđ djobbiđ, ţegar hún gaf ţađ út, ađ ţó ađ hún hefđi ekki kynnt sér máliđ, ţá hlyti áminning Álfheiđar ađ eiga rétt á sér.

Eiríkur "Brussel" Einarsson, Evrópufrćđingur á Bifröst.  Fremstur međal jafningja í ESB-trúbođinu. Hefur reyndar haft sig hćgan hvađ ţau mál varđa undanfariđ, eins og flestir ESB-sinnar.

Silja Bára, stjórnmálafrćđingur og "atkvćđasendill" Sóleyjar Tomm, í forvali VG.  Tjáđi sig um siđferđi stjórnmálamanna eftir útkomu skýrslunnar.

Svona gćti ég eflaust skrifađ í allt kvöld.................

Óáreiđanleiki háskólasamfélagsins er fyrst og fremst svona mikill, sem hann er vegna ţess ađ ţeir háskólamenn sem fást til eđa eru fengin til ađ gefa hinum sauđsvarta almúga sitt "frćđilega álit  í fjölmiđlum, er of pólitískur, til ţess ađ geta gefiđ frćđilegt og skiljanlegt álit á málefnum líđandi stundar.

Kristinn Karl Brynjarsson, 24.4.2010 kl. 20:25

4 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Ţá eru ótaldir allir hagfrćđingarnir sem leitađ var til eftir bankahruniđ,töluđu allir út og suđur svo mađur var algjörlega jafnnćr.

Ragnar Gunnlaugsson, 24.4.2010 kl. 20:33

5 identicon

Ţeir háskólarnir eru nú búnir ađ fá sitt frá ESB, HR einn yfir 700.000.000kr á 1.5 árum!

Geir (IP-tala skráđ) 24.4.2010 kl. 20:42

6 Smámynd: Árni Gunnarsson

"Mín hugmynd er sú ađ hver trappa sé annari lćgri."

Árni Gunnarsson, 24.4.2010 kl. 20:44

7 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ekki vantađi heldur háskólaborgarana í bankakerfiđ.  Ţar var hver hámenntamađurinn af öđrum, allt frá viđskiptafrćđingum til fjármálaverkfrćđinga.  Ţađ fór nú eins og ţađ fór og ekki sáu hagfrćđingarnir í háskólunum neitt athugavert viđ "nýja hagkerfiđ" sem eingögnu átti ađ byggjast á pappírssölu en engri framleiđslu.  Ţess vegna var fariđ ađ skipta fyrirtćkjum í tvo flkka:  Rekstrarfyrirtćki, sem ekki nutu mikillar hylli og fjárfestinar- og fjármálafyrirtćki, sem áttu ađ vera framtíđin. 

Allt háskólasamfélagiđ dansađi eftir ţessari músík, ţó enginn ţykist kunna ţetta lag núna.

Axel Jóhann Axelsson, 24.4.2010 kl. 20:46

8 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Árni, samkvćmt öđrum viđurkenndum vísindarannsóknum er niđurstađan sú, ađ hver trappa sé annarri hćrri.  Ţađ er alveg ţvert á ţína niđurstöđu, ţannig ađ álykta má ađ viđurkenning á ţínum rannsóknum sé nú frekar á niđurleiđ.

Axel Jóhann Axelsson, 24.4.2010 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband