Illugi gerir ţađ eina rétta

Illugi Gunnarsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, hefur tekiđ ţá ákvörđun ađ víkja sćti á Alţingi á međan Sérstakur saksóknari rannsakar starfsemi peningamarkađssjóđa bankanna fyrir hrun, en Illugi átti sćti í stjórn eins slíks.

Ţessi ákvörđun Illuga er hárrétt, ţví sjálfsagt er ađ fólk víkji tímabundiđ úr opinberum störfum lúti ţađ rannsókn opinberra saksóknara vegna gruns um ađ hafa ekki stađiđ rétt ađ málum í störfum, sem ţađ hefur tekiđ ađ sér, hvort sem er innan ţingsins eđa utan.

Ţetta setur Ţorgerđi Katrínu einnig í ţá stöđu, ađ ţurfa ađ skođa sín mál ofan í kjölinn, ekki vegna ávirđinga á hana sjálfa, heldur vegna fyrri starfa eiginmanns hennar og ţáttöku hans í hlutabréfakaupum í Kaupţingi án annarra veđa en bréfanna sjálfra.  Ţó ósanngjarnt sé fyrir Ţorgerđi Katrínu, sem ekki er undir neinni rannsókn sjálf, ađ neyđast til ađ taka sér hlé frá ţingstörfum, ţá gćti ţađ reynst nauđsynlegt til ađ skapa friđ innan ţingsins og ekki síđur til ađ gefa flokknum fćri til ţess ađ endurvinna ţann trúverđugleika, sem falliđ hefur á, vegna hrunsins, sem ţó var auđvitađ glćpamönnum ađ kenna, en ekki pólitíkusum.

Leiđi rannsókn ekkert óeđlilegt í ljós varđandi störf Illuga, tekur hann sćti sitt á ţinginu á ný, eins og ekkert hafi í skorist, en verđi fundnar á hann einhverjar ávirđingar, mun hann víkja til framtíđar.

Erfiđara er ađ meta framtíđarstöđu Ţorgerđar Katrínar, ţar sem hún er afburđastjórnmálamađur, sem býr međ eiginmanni, sem af skammsýni sinni glaptist af tíđarandanum, eins og reyndar meirihluti almennings, en var stórtćkari í lántökum, en Jón og Gunna úti í bć.


mbl.is Illugi fer í leyfi frá ţingstörfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Betra ađ fleiri í ţínum herbúđum hugsuđu međ sama hćtti.. Bjarni, Ţorgerđur, Ásbjörn. Árni J. ofl..

hilmar jónsson, 16.4.2010 kl. 14:15

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ég veit reyndar ekki til ţess ađ Bjarni sé undir neinni rannsókn, arđgreiđsla Ásbjörns ţótti ekki gefa tilefni til neinna ađgerđa og Árni Johnsen var búinn ađ aplána sinn dóm og ţađ voru kjósendur, sem komu honum á ţing, eftir prófkjör, en ekki nein flokksmaskína.  Lýđrćđiđ verđur ađ hafa sinn gang.

Axel Jóhann Axelsson, 16.4.2010 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband