Steingrímur J. fer á bak viđ ţjóđina

Hér á blogginu var Steingrími J. hćlt fyrir ađ hafa náđ samkomulagi viđ AGS um ađ önnur endurskođun efnahagsáćtlunar Íslands og AGS yrđi tekin til afgreiđslu á fundi stjórnar sjóđsins í dag, enda fullyrtu bćđi Steingrímur J. og Gylfi Magnússon, ađ búiđ vćri ađ tryggja stuđning meirihluta ađildarţjóđa sjóđsins.

Jafnfram var settur sá fyrirvari, ađ ef í ljós kćmi ađ á bak viđ samkomulagiđ um endurskođunina vćri einhver leynisamningur um Icesave, ţá vćri ţetta ekkert til ađ ţakka fyrir, heldu vćri ţá um hrein ađ rćđa gegn íslensku ţjóđinni, sem búin var ađ hafna algerlega í ţjóđaratkvćđagreiđslunni, ađ íslenskir skattgreiđendur yrđu gerđir ađ fjárhagslegum ţrćlum fjárkúgunarţjóđa.

Nú virđist vera ađ koma í ljós, ađ svikaóttinn hafi veriđ á rökum reistur og Hollendingar hafi gefiđ ţađ út, ađ ţeir standi ekki lengur í vegi fyrir endurskođun efnahagsáćtlunarinnar, enda liggi fyrir leynisamningur um ađ skattgreiđendur verđi látnir bera byrđarnar af sukki glćpamanna, sem misnotuđu bankana sjálfum sér til ábata, en hirtu hvorki um hag almennings eđa lánadrottna.

Vćntanlega mun ţađ skýrast í kvöld, hvort Steingrímur J. er ađ svíkja ţjóđina međ svikasamningum viđ Breta og Hollendinga, sem hann hefur haldiđ vandlega leyndum, ţrátt fyrir loforđ ríkisstjórnarinnar ađ hafa alla stjórnsýslu opna og gagnsćja, ţar sem allt vćri uppi á borđum.

Sé ţetta raunin ćtti ríkisstjórnin ađ fela sig undir borđunum og ekki láta nokkurn mann sjá sig.


mbl.is Segja Ísland ćtla ađ greiđa međ vöxtum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Ţađ er ekki af honum skafiđ ţetta er verra en útrásarvíkingarnir sem arđrćndu Bankana vonandi fyrir hann ađ ţetta sé ţvćla.

Jón Sveinsson, 16.4.2010 kl. 15:02

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţvílíkar djöfulsins skepnur eru viđ völd..

Óskar Arnórsson, 16.4.2010 kl. 15:19

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Og ćtliđ ţiđ ađ leyfa honum ađ komast upp međ ţađ?

Sigurđur Haraldsson, 16.4.2010 kl. 18:00

4 Smámynd: Finnur Bárđarson

Óskiljanleg fćrsla

Finnur Bárđarson, 16.4.2010 kl. 18:14

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Hvađ er ţađ sem er svona óskiljanlegt, Finnur.  Ţví miđur er ţađ stađreynd ađ oft hafa fréttir frá Bretlandi og Hollandi veriđ réttar varđandi Icesavemál, ţó íslensk stjórnvöld ţrćti fyrir, enda halda ţau alltaf öllu leyndu, sem ţau mögulega geta.

Ţess vegna ríkir nú ţessi tortryggni gagnvart ríkisstjórninni.

Axel Jóhann Axelsson, 16.4.2010 kl. 19:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband