Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2020

Trúir einhver sögum Kínverja um COVID-19?

Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gefiđ í skyn ađ ţörf sé á ađ rannsaka trúverđugleika ţeirra upplýsinga sem Kínverjar hafa gefiđ á uppruna COVID-19 faraldurins, bćđi hvernig og hvar hann byrjađi.

Kínverjar eru farnir ađ dreifa ţeim falsfréttum ađ veiran hafi alls ekki átt sér uppruna í borginni Wuhan eđa Kína yfirleitt og sendiherrar ţjóđarinnar, bćđi í Svíţjóđ og á Íslandi, hafa skrifađ blađagreinar um ađ ţađ sé nánast móđgandi viđ kínversku ţjóđina ađ halda ţví fram ađ veiran hafi átt upptök sín á kínversku landsvćđi.

Miđađ viđ útbreiđslu veirunnar í öđrum löndum, sérstaklega vesturlöndum enn sem komiđ er, eru smit- og dánartölur frá hinu ofurfjölmenna kínverska ríki vćgast sagt ótrúverđugar.  Veiran kom skyndilega upp í nóvember eđa desember 2019 og kom öllum ađ óvörum og til ađ byrja međ töldu Kínverjar og WHO ađ hún smitađist ekki milli manna og vćri tiltölulega meinlaus. 

Ţessu var haldiđ fram a.m.k. langt fram eftir janúarmánuđi 2020 og ţá fyrst gripu Kínverjar til einhverra harkalegustu ađgerđa sem ţekkjast til ađ kveđa veiruna í kútinn og nú segjast ţeir nánast vera búnir ađ fría ríkiđ af ófögnuđinum.

Samkvćmt frétt í Morgunblađinu í dag hélt Merkel, Ţýskalandskanslari, blađamannafund í gćr og sagđi ţar m.a:  "Ég trúi ţví ađ ţví meira sem Kínverjar geina frá upphafi veirunnar, ţví betra sé ţađ fyrir heimsbyggđina alla til ađ lćra af ţví".

Einnig hafa Macron, Frakklandsforseti, Dominics Raabs, stađgengill forsćtisráđherra Bretlands, ásamt yfirvöldum í Ástralíu mćlst til ađ fram fari óháđ rannsókn á upphafi faraldursins og upplýsingagjöf Kínverja og WHO um ţađ mál allt.

Ţó enginn vilji koma sérstakri sök á Kínverja vegna ţessa heimsfaraldurs er lágmarkskrafa ađ ţeir segi satt og rétt frá upphafinu og hvers vegna svo lítiđ var gert úr honum í upphafi.

Ţađ hefđi getađ munađ miklu fyrir heimsbyggđina ađ fá gleggri upplýsingar strax í upphafi.

  


Hvert á ađ fara í ferđalag á nćstu misserum?

Útbreiđsla COVID-19 veirunnar hefur veriđ ótrúlega hröđ á ţessum stutta tíma sem hún hefur veriđ á sveimi um veröldina. Ţann 01/02 s.l. voru skráđ 14.553 veikindatilfelli og ţar af 304 sem látist höfđu af völdum veirunnar.

Á tveim mánuđum, ţ.e. til 01/04 var fjöldi ţeirra sem skráđur höfđu veriđ smitađir orđnir 936.851 og fjöldi látinna 47.210. Ţann 15/04 var fjöldi ţeirra sem skráđir voru smitađir af veirunni orđinn hvorki meira né minna en 2.062.418.  Fjöldi skráđra smita hafđi sem sagt meira en tvöfaldast á fimmtán dögum og fjöldi látinna var ţá orđinn 134.560.

Í Bandaríkjunum, međ 331 milljón íbúa, eru skráđ tilfelli orđin 645.000 og fjöldi látinna ţar um 29.000. Ţetta er gríđarlegur fjöldi, en til samanburđar má taka saman fimm Evrópulönd, Spán, Ítalíu, Frakkland, Ţýskaland og Bretland, en mannfjöldi ţessara ríkja er samtals um 325 milljónir. Í ţessum löndum eru skráđar sýkingar um 719.000 og fjöldi látinna 75.000.  Međ sama hrađa á útbreiđslu veirunnar má búast viđ ađ fjöldi sýktra í USA fari fljótlega fram úr ţessum fimm Evrópuríkjum ţar sem ţau eru lengra komin í ferlinu og smithrađi er minnkandi, en líklega er sömu sögu ekki ađ segja um USA.

Miđađ viđ uppgefnar smittölur COVID-19 eru framangreind lönd međ samtals 1,364.000 sýkta og 104.000 sem látist hafa og öll önnur lönd ţví međ samtals 698.000 sýkta og 31.000 andlát.  

Nánast öll lönd heimsins, nema Norđur Kórea, eru í baráttu viđ ţennan ófögnuđ sem COCID-19 veiran er og ekki er séđ fyrir endann á baráttunni viđ ţennan heimsfaraldur, sem sum lönd virđast vera ađ ná tökum á en flest eiga löndin langt í land međ ađ komast í skjól fyrir óvćrunni.

Ţetta vekur upp brennandi spurningu:  Hvert halda menn ađ hćgt verđi ađ ferđast á nćstu misserum? 

Fyrir Íslendinga er svariđ ađeins eitt:  ÍSLAND.


mbl.is Tillögur um ferđamál á nćstu dögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ótrúleg ummćli Frosta um baráttuna gegn covid-19

„Mín niđurstađa er ţessi: viđ getum alltaf komiđ hagkerfinu í lag aftur en viđ getum ekki fengiđ lífin til baka sem tapast." er haft eftir Frosta Sigurjónssyni, rekstrarhagfrćđingi, í međfylgjandi frétt. Ekki er ţó vitađ til ađ Frosti hafi sérstakt vit á smitsjúkdómum og faraldursfrćđum, ţó hann leyfi sér ađ setja fram slíkar hugsanir.

Ţetta eru ótrúlega óprúttin ummćli, enda virđist hann gefa í skyn ađ hćgt sé ađ kenna "ţríeykinu" um ţau líf sem tapast í baráttunni viđ skćđasta veirufaraldur sem geysađ hefur um hnöttinn frá ţví ađ "Svarti dauđi" herjađi á lönd og álfur.

Á Facebook hafa sést ótrúlega orđljótar umsagnir um "ţríeykiđ" og sumir hafa tekiđ jafn djúpt í árinni og Frosti og sumir dýpra og kennt ţví persónulega um dauđsföll af hálfu covid-19 veirunnar.

Slík stóryrđi og brigsl í garđ ţremenninganna, ţó frá miklum minnihluta "kóvita" sé ađ rćđa, geta orđiđ til ađ enn brenglađra fólk taki slíkt alvarlega og gangi lengra en orđasóđarnir hefđu kannski reiknađ međ, eđa ćtlast til.

Ţessir orđsins ofbeldismenn ćttu ađ hugsa áđur en ţeir skrifa og muna ađ orđum fylgir ábyrgđ, en eftir ţví sem fram kom í frétt Stöđvar2 í kvöld eru einhverjir rugludallar farnir ađ senda "ţríeykinu" morđhótanir, sem vćntanlega eiga upphaf í öfga- og ofbeldisskrifum.


mbl.is „Ég vil ađ ţetta sé rćtt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband