Hvert á ađ fara í ferđalag á nćstu misserum?

Útbreiđsla COVID-19 veirunnar hefur veriđ ótrúlega hröđ á ţessum stutta tíma sem hún hefur veriđ á sveimi um veröldina. Ţann 01/02 s.l. voru skráđ 14.553 veikindatilfelli og ţar af 304 sem látist höfđu af völdum veirunnar.

Á tveim mánuđum, ţ.e. til 01/04 var fjöldi ţeirra sem skráđur höfđu veriđ smitađir orđnir 936.851 og fjöldi látinna 47.210. Ţann 15/04 var fjöldi ţeirra sem skráđir voru smitađir af veirunni orđinn hvorki meira né minna en 2.062.418.  Fjöldi skráđra smita hafđi sem sagt meira en tvöfaldast á fimmtán dögum og fjöldi látinna var ţá orđinn 134.560.

Í Bandaríkjunum, međ 331 milljón íbúa, eru skráđ tilfelli orđin 645.000 og fjöldi látinna ţar um 29.000. Ţetta er gríđarlegur fjöldi, en til samanburđar má taka saman fimm Evrópulönd, Spán, Ítalíu, Frakkland, Ţýskaland og Bretland, en mannfjöldi ţessara ríkja er samtals um 325 milljónir. Í ţessum löndum eru skráđar sýkingar um 719.000 og fjöldi látinna 75.000.  Međ sama hrađa á útbreiđslu veirunnar má búast viđ ađ fjöldi sýktra í USA fari fljótlega fram úr ţessum fimm Evrópuríkjum ţar sem ţau eru lengra komin í ferlinu og smithrađi er minnkandi, en líklega er sömu sögu ekki ađ segja um USA.

Miđađ viđ uppgefnar smittölur COVID-19 eru framangreind lönd međ samtals 1,364.000 sýkta og 104.000 sem látist hafa og öll önnur lönd ţví međ samtals 698.000 sýkta og 31.000 andlát.  

Nánast öll lönd heimsins, nema Norđur Kórea, eru í baráttu viđ ţennan ófögnuđ sem COCID-19 veiran er og ekki er séđ fyrir endann á baráttunni viđ ţennan heimsfaraldur, sem sum lönd virđast vera ađ ná tökum á en flest eiga löndin langt í land međ ađ komast í skjól fyrir óvćrunni.

Ţetta vekur upp brennandi spurningu:  Hvert halda menn ađ hćgt verđi ađ ferđast á nćstu misserum? 

Fyrir Íslendinga er svariđ ađeins eitt:  ÍSLAND.


mbl.is Tillögur um ferđamál á nćstu dögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Á ţeim sólarhring sem liđinn er frá ţví ađ pistillinn hér ađ ofan var skrifađur hefur skráđum smitum af völdum COVID-19 veirunnar fjölgađ um 144.258 og dauđsföllum af hennar völdum um 14.103.

Skráđ tilfelli í heiminum eru nú  ţegar ţetta er skrifađ 2.206.676 og dauđsföllin 148.663.

Á ţessari ótrúlegu fjölgun tilfella má glöggt sjá hversu ótrúlega skćđur ţessi veira er og vonandi fara ţeir, sem kćrulausir hafa veriđ gagnvart hćttunni, ađ gćta betur ađ sér bćđi fyrir sjálfa sig og ađra.

Axel Jóhann Axelsson, 17.4.2020 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband