Trúir einhver sögum Kínverja um COVID-19?

Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gefiđ í skyn ađ ţörf sé á ađ rannsaka trúverđugleika ţeirra upplýsinga sem Kínverjar hafa gefiđ á uppruna COVID-19 faraldurins, bćđi hvernig og hvar hann byrjađi.

Kínverjar eru farnir ađ dreifa ţeim falsfréttum ađ veiran hafi alls ekki átt sér uppruna í borginni Wuhan eđa Kína yfirleitt og sendiherrar ţjóđarinnar, bćđi í Svíţjóđ og á Íslandi, hafa skrifađ blađagreinar um ađ ţađ sé nánast móđgandi viđ kínversku ţjóđina ađ halda ţví fram ađ veiran hafi átt upptök sín á kínversku landsvćđi.

Miđađ viđ útbreiđslu veirunnar í öđrum löndum, sérstaklega vesturlöndum enn sem komiđ er, eru smit- og dánartölur frá hinu ofurfjölmenna kínverska ríki vćgast sagt ótrúverđugar.  Veiran kom skyndilega upp í nóvember eđa desember 2019 og kom öllum ađ óvörum og til ađ byrja međ töldu Kínverjar og WHO ađ hún smitađist ekki milli manna og vćri tiltölulega meinlaus. 

Ţessu var haldiđ fram a.m.k. langt fram eftir janúarmánuđi 2020 og ţá fyrst gripu Kínverjar til einhverra harkalegustu ađgerđa sem ţekkjast til ađ kveđa veiruna í kútinn og nú segjast ţeir nánast vera búnir ađ fría ríkiđ af ófögnuđinum.

Samkvćmt frétt í Morgunblađinu í dag hélt Merkel, Ţýskalandskanslari, blađamannafund í gćr og sagđi ţar m.a:  "Ég trúi ţví ađ ţví meira sem Kínverjar geina frá upphafi veirunnar, ţví betra sé ţađ fyrir heimsbyggđina alla til ađ lćra af ţví".

Einnig hafa Macron, Frakklandsforseti, Dominics Raabs, stađgengill forsćtisráđherra Bretlands, ásamt yfirvöldum í Ástralíu mćlst til ađ fram fari óháđ rannsókn á upphafi faraldursins og upplýsingagjöf Kínverja og WHO um ţađ mál allt.

Ţó enginn vilji koma sérstakri sök á Kínverja vegna ţessa heimsfaraldurs er lágmarkskrafa ađ ţeir segi satt og rétt frá upphafinu og hvers vegna svo lítiđ var gert úr honum í upphafi.

Ţađ hefđi getađ munađ miklu fyrir heimsbyggđina ađ fá gleggri upplýsingar strax í upphafi.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Tökum trúanlegar tölur Kína ... en ţá verđum viđ ađ spyrja einnar spurningar ... var veiran framleidd til ađ drepa Evrópumenn?

Örn Einar Hansen, 21.4.2020 kl. 19:21

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţessi ótrúlega fáu smit í Kína, miđađ viđ milljónirnar sem búa á svćđinu ţar sem veiran kom fram ađ ekki sé nú minnst á allt kínverska ríkiđ, gefur tilefni til alls kyns hugrenninga.

Ekki ćtla ég Kínverjum ađ hafa gert ţetta viljandi til ađ drepa Evrópubúa, en ósannindin og yfirhylmingin um hćttuna til ađ byrja međ er verulega ámćlisverđ og alls ekki má láta Kínverjana komast upp međ neitt múđur vegna rannsóknar á öllu málinu frá upphafi.

Axel Jóhann Axelsson, 21.4.2020 kl. 19:32

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ef viđ eigum ađ taka tölur Kínverja trúanlegar, Ţá hafa Kínverjar átt ráđ og efni til ađ ráđa viđ veiruna áđur en ađ hún kom upp. Hvađ gćti ţađ ţítt?

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 21.4.2020 kl. 20:53

4 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţetta er einfaldlega eitt af ţví sem hlýtur ađ verđa rannsakađ, ţví einhvern veginn stemmir ekkert í kínversku útbreiđslunni, miđađ viđ hvernig veiran hegđar sér annarsstađar.

Axel Jóhann Axelsson, 21.4.2020 kl. 21:31

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

.....Svo ţađ er ekki móđgandi viđ Kínversku ţjóđina ađ segja satt um ađ veiran kom fyrst upp í Wuhan,ţađ báru allar stćrstu fréttaveitur heims vitni um ţađ.

Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2020 kl. 00:22

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţađ er athyglisvert hve snemma kínverski kommúnistaflokkurinn hafđi ráđleggingar á hendi, gagnvart veirunni, eins og Hrólfur bendir réttilega á. 

 Hvernig varđ ţessi ţekking svona snemma tilkomin, ađ kínverjar gátu á fyrstu dögum veirunnar í Evrópu ráđlagt út um eyrun á sér? Hvađ hafđi áđur gengiđ á í Kína, sem gerđu stjórn og heilbrigđisyfirvöld svona fćr um ađ veita öđrum ráđleggingar? 

 Ţađ er ekki hćgt annađ en draga ţá ályktun en ađ ţeir hafi vitađ af ţessu mun fyrr. Lent í krsu, en ekki viljađ viđurkenna ţađ, fyrr en allt of seint, međ skelfilegum afleiđingum.

 Ekki ćtla ég ađ fullyrđa ađ ţetta sé viljaverk kommúnistaflokks Kína, en sökum rangfćrslna, lyga og yfirhylmingu, ásamt fádćma aumingjaskapar hinnar gerspilltu stofnunar SŢ, WHO, er ekki annađ hćgt en ađ efast. 

 Ţarna fer vafasamt fólk, međ allt of mikil völd.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 22.4.2020 kl. 01:12

7 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Hvort sem veiran var búin til, sem er ólíklegt, eđa á sér náttúrulegan uppruna, ţá kemst mađur ekki hjá ţví ađ velta fyrir sér notagildi hennar fyrir stjórnvöld sem stefna ađ ţví leynt og ljóst ađ styrkja ítök sín í heiminum verulega. Ţađ verđur ódýrara ađ fjárfesta, auđveldara ađ koma ađ innviđauppbyggingu og ná pólitískum ítökum í ríkjum sem hafa sett efnahagslíf sitt á hliđina en í ríkjum ţar sem efnahagslífiđ er sterkt.

Ţorsteinn Siglaugsson, 22.4.2020 kl. 13:20

8 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Kínverjar eiga furđulega mikla lagera af hlífđarbúnađi fyrir heilbrigđisstarfsfólk og lćkningatćkjum allskonar, enda geta ţeir núna selt og gefiđ gríđarlegt magn af ţessum vörum, bćđi til vesturlanda og ekki síđur til Afiríku.

Í ţessu efni sem öđrum sannast ađ hádegisverđurinn er aldrei ókeypis.

Axel Jóhann Axelsson, 22.4.2020 kl. 19:36

9 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ţorsteinn, ţađ er ekkert leyndarmál ađ veirurannsóknarstofan í Wuhan hefur rannsakađ veiru frá leđurblökum síđan 2007. Ţađ er heldur ekkert leyndarmál, ađ Shi sem starvađi á henni skrifađi pappíra um ađ hafa framleitt veiru sem ţessa sem nú er ađ herja á heiminn 2013, og síđan ađ hafa splćst í hana S-próteini frá SARS, áriđ 2015. Ţađ hefur veriđ bent á, ađ ţessi veira hefur 100% sömu splćsingu og sú sem um getur.

Ađ halda ţví fram, ađ einhver fái í sig veiru viđ ađ éta leđurblökusúpu ... fćr mann ađ undra um ađ fólk séu ok í toppstykkinu. Sérstaklega ţegar markađurinn í Wuhan hefur aldrei nokkurntíma selt leđurblökur eđa annađ slíkt.

Örn Einar Hansen, 23.4.2020 kl. 03:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband