16.12.2009 | 11:17
Engin efnahagsstjórn
Hvergi á Evrópska efnahagssvæðinu mælist önnur eins verðbólga og á Íslandi, sem er nánast óskiljanlegt þar sem eftirspurn er nánast engin, atvinnuleysi mikið og gengi krónunnar haldist tiltölulega stöðugt undanfarna mánuði.
Mörg ríki, sem eiga í svipuðum efnahagserfiðleikum og Ísland, búa nú við verðhjöðnun, en ekki verðbólgu, eða eins og segir í fréttinni: "Í nóvember mældist vísitalan 12,4% á Íslandi en var 13,8% í október. Næst mest er verðbólgan, samkvæmt samræmdi mælingu, í Ungverjalandi eða 5,2%. Verðhjöðnun er hins vegar í sex ríkum sem tekin eru með í mælingunni. Verðhjöðnunin er mest á Írlandi eða 2,8%."
Það sem aðallega hefur knúið verðbólguskrúfuna hérlendis er skattabrjálæði ríkisstjórnarnefnunnar, en hvergi þar sem kreppa ríkir, dettur nokkrum í hug að skattleggja þjóðina út úr vandræðunum, nema íslenskum vinstri mönnum.
Eftir áramótin mun skattahækkanabrjálæðið skella á af fullum þunga og þá mun verðbólgan taka nýjan kipp upp á við og um leið hækka öll lán fyrirtækja og almennings og þykir þó flestum nóg komið í þeim efnum.
Það er orðið lífsnauðsynlegt að hérlendis verði farið að stjórna efnahagsmálunum.
Það fer að verða fullreynt, að núverandi ríkisstjórnarnefna mun ekki vera fær um það.
Langmest verðbólga á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.