24.11.2009 | 14:26
Stjórnin hefur engar áætlanir
Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherralíki, segist ekkert vera að hugsa um til hvaða ráða eigi að grípa, ef svo færi, að dómstólar kæmust að þeirri niðurstöðu, að neyðarlögin stæðust ekki stjórnarskrána.
Mat flestra lögfræðinga er, að lögin standist fullkomlega, en reynslan sýnir, að ekkert er öruggt um lagatúlkanir, fyrr en Hæstiréttur hefur kveðið upp endanlegan úrskurð.
Þrátt fyrir, að Gylfi geri ráð fyrir að lögin haldi, væri öruggara af honum, að hafa einhverja áætlun tilbúna um framhaldið, ef svo ólíklega færi, að lagasetningin yrði dæmd ógild. Því myndi fylgja mikil flækja og kostnaður, segir hann, en samt ætlar hann ekki að búa sig neitt undir að svo gæti farið.
Gylfi mætti hafa í huga, að gott er að vona það besta, en vera ávallt viðbúinn því versta.
Það ættu menn að minnsta kosti hafa lært af hruninu, að betra er að vera búinn undir það, að allt fari á versta veg.
Ef til þess kæmi, að þessi flækja og kostnaður kæmi upp, er óvíst að Vinstri grænir gætu fundið nógu margar skattahækkunarleiðir til að greiða þann viðbótarkostnað.
Enda yrði þá enginn eftir til að borga þá viðbótarskatta, sem kæmu ofan á alla aðra viðbótarskatta, sem þegar er búið, eða fyrirhugað, að skattpína almenning með.
Miðað við að neyðarlögin haldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.