Vilja auđvitađ hćkka útsvariđ

Drífa Snćdal, fulltrúi Vinstri grćnna í Velferđarráđi Reykjavíkurborgar, er afar óhress međ ađ meirihluti borgarstjórnar skuli ekki vilja minnka velferđ borgarbúa međ hćkkun útsvarsprósentunnar.

Í bókun Drífu í velferđarráđi er m.a. ţessi klausa:  "Tilgangur útsvars er ađ fjármagna sameiginlegan rekstur borgarbúa og ţví eđlilegt ađ ţegar harđnar í ári dreifist kostnađurinn međ sanngjörnum hćtti á borgarbúa. Fullnýtt útsvarsprósenta gćti skapađ borginni 630 miljónir króna í tekjur áriđ 2010."

Vinstri grćnir réttlćta allar sínar brjálćđislegu hugmyndir um skatta og skattahćkkanir međ ţví ađ ţćr séu svo sanngjarnar og nćst hljóta ţeir ađ gera tillögu um ţrepaskipt útsvar til samrćmis viđ "sanngjarna" ţrepaskiptingu tekjuskattsins.  Ţá loksins yrđi skattkerfiđ svo flókiđ, ađ Vinstri grćnir myndu ekki einu sinni skilja ţađ sjálfir og eru ţeir ţó heimsins skilningríkustu skattaálögusérfrćđingarnir.

Ađ vita til ţess, ađ hćgt vćri ađ ná 630 viđbótarmilljónum úr vasa Reykvíkinga, er óbćrileg tilhugsun fyrir skattahćkkanabrjálćđingana sem kenna sig viđ vinstri grćnt.

Öllum öđrum finnst sjálfsagt og eđlilegt ađ Reykvíkingar fái sjálfir ađ ráđstafa ţessum peningum á ţessum erfiđu tímum, t.d. til matarkaupa fyrir heimilin.


mbl.is Ósátt viđ fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband