22.11.2009 | 18:05
Ótrúlegur árangur Nígeríusvindlara
Reglulega berast fréttir af svokölluðum Nígeríusvindlurum, þó ekki séu þeir allir frá Nígeríu, sem tekst ótrúlega vel upp í svindli sínu á auðtrúa sakleysingjum. Oft hafa þeir ótrúlegar upphæðir upp úr svindlstarfsemi sinni og gefa íslenskum útrásarskúrkum lítið eftir, svona hlutfallslega.
Nýjasta fréttin er af guðhræddum svindlara, sem gaf kirkjunni sinni í Lagos tíund af svindlafrakstri sínum, sem nam samtals um tólf milljónum króna. Í þessu tilfelli virðist trúræknin hafa orðið manninum að falli og verður væntanlega að iðka sína trú, staurblankur, í tugthúsinu á næstunni.
Trúrækni hans varð honum að falli, eins og trúgirni fórnarlamba hans varð þeim að falli.
Alveg er með ólíkindum, hve margir falla fyrir þessum svindlurum á netinu, því nánast í hvert skipti tekst svindlurunum að hafa eitthvað upp úr krafsi sínu og oft þora fórnarlömbin ekki að kæra, því þau skammast sín fyrir heimsku sína og trúgirni.
Nígeríusvindl mun halda áfram, svo lengi sem trúgjarnar sálir finnast í veröldinni, enda fylgir oftast græðgi og gróðavon með trúgirninni, því oftast er lofað gulli og grænum skógum fyrir svör og aðstoð við einhverskonar peningaflutninga frá Nígeríu eða öðrum löndum.
Græðgin verður mörgum að falli, það hefur sannast eftirminnilega hérlendis undanfarin ár.
Nígeríusvindlari gaf kirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.