22.11.2009 | 12:58
Engin iðrun sparisjóðanna
Á aðalfundi Sambands íslenskra sparisjóða virðist ekki koma fram mikil iðrun vegna þátttöku sparisjóðanna í fjármálaruglinu á síðustu árum, en á þeim tíma tókst stjórendum nánast allra sparisjóðanna að leggja fjárhag þeirra í rúst með stórveldisdraumum sínum og sukki.
Í ályktun aðalfundarins kemur m.a. fram þetta: "Þá skorar fundurinn á stjórnvöld að koma í veg fyrir að viðskiptasiðferði síðustu ára nái aftur fótfestu."
Væri ekki nær, að þessir fjármálarugludallar litu sér nær?
Viðskiptasiðferði verður til í höfði þeirra, sem stunda viðskipti.
Það verður ekki bætt með lagasetningu.
Sparisjóðir vilja bæta fyrir sinn þátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig persónulega langar til að skipta um banka er með mín viðskipti í KB banka og er ekki hrifin getur einhver sagt mér þá hvernig Mp banki er er hann líka spilltur. Þessi ríkisstjórn hamrar á að bankarnir hefðu verið seldir spilltum mönnum en hvað gera þau nú, þau eru engu betri þau viðhalda sukkinu í gömlu bönkunum, alla vega eru þau ekki að benda á neitt annað.
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 15:24
Það eru tveir bankar á landinu sem náðu að halda sig við sömu heiðarlegu viðskiptin og þeir hafa alltaf gert. Þessir tveir bankar þurfa ekki aðstoð ríkisins.
Þessir tveir bankar eru Sparisjóður Strandamanna og Sparisjóður Suður Húnvetninga.
Það ættu í raun að vera bara til tveir bankar í landinu í dag, það eru þessir tveir fyrrnefndu.
MP banki er nýr og á enn eftir að vinna sér traust, ég veit ekkert um hann. Ég flutti mín viðskipti til Sparisjóðs strandamanna en bý þó í Kópavogi.
Baldvin Björgvinsson, 23.11.2009 kl. 06:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.