Setur sjálfan sig í flokk međ sínum líkum

Til er fólk, sem hefur haldiđ ţví fram ađ Hugo Chaves sé óbrálađur og jafnvel ţjóđhetja.

Međ ţessum síđustu yfirlýsingum sínum hefur hann endanlega afsannađ báđar ţessar fullyrđingar.


mbl.is Idi Amin var ekki svo slćmur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Félagi Hugo Chaves er mikilmenni og ţjóđhetja, um ţađ ţarf ekki ađ deila. En heilţvegnum auđvaldsdindlum finnst auđvitađ, ađ stórmenni sem bjóđa harđstjórn heimskapítaismans byrginn hljóti ađ vera brjáluđ.

Ţannig er nú ţađ Axel minn.

Jóhannes Ragnarsson, 21.11.2009 kl. 21:26

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Af hverju skyldi ţessi athugasemd frá einmitt ţér, ekki valda nokkurri einustu undrun?

Axel Jóhann Axelsson, 21.11.2009 kl. 21:38

3 identicon

Hver er ţađ sem trúir BBC í dag?   Voru fréttirnir frá Irak alveg sannleikanum samkvćmar?  Hver trúir ekki fréttum frá ÍSLANDI  hversu skuggalegar sem ţćr eru.

j.a. (IP-tala skráđ) 21.11.2009 kl. 21:44

4 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ er af ţví, skal ég segja ţér, Axel, ađ fólk gerir sér grein fyrir ađ ég veit hvađ ég syng.

Jóhannes Ragnarsson, 21.11.2009 kl. 22:58

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er rétt Jóhannes, allir vita hvađ ţú syngur, en ekkki eru ţeir margir, sem líkar tónninn í ţeim söng.

Ţú ćttir ekki ađ efna til tónleika.

Ţú yrđir afar einmana ţar.

Axel Jóhann Axelsson, 21.11.2009 kl. 23:10

6 Smámynd: Guđmundur Björn

Jóhannes er mannvitsbrekka mikil. 

Guđmundur Björn, 21.11.2009 kl. 23:20

7 identicon

Nú held ég ađ Hugo hafi endanlega skitiđ upp á bak.  Ađ gúddera Idi Amin sem einhvern snilling međ 300.000 mannslíf í ţađ minnsta á samviskuni en sjá djöfulinn í hverju horni hjá vestrćnum ríkjum.  Ţađ er kanski í lagi í kommaheimi ađ drepa fólk ef tilgangurinn ţóknast Formanninum.

Stebbi (IP-tala skráđ) 22.11.2009 kl. 11:00

8 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Hvar lestu ţađ Stebbi, ađ félagi Hugu ,,gúdderi Idi Amin sem einhvern snilling"? Getur ekki veriđ ađ hann hafi átt viđ, hvort myndin sem dregin var upp af Amin í fjölmiđlum heimsins hafi af öllu leyti veriđ rétt?

Jóhannes Ragnarsson, 22.11.2009 kl. 11:56

9 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Jóhannes, í fréttinni segir:  "Um Amin, fyrrverandi forseta Uganda, sagđi hann: „Viđ héldum ađ hann vćri mannćta. Ég skal ekki segja, kannski var hann stórkostlegur ţjóđernissinni, föđurlandsvinur.""

Hann sýndi ţessa föđurlandsást sína helst međ ţví ađ éta eingöngu samlanda sína, ţví fáar sögur fara af ţví ađ útlendingar hafi prýtt veisluborđ hans.

Ađ reynađ ađ falsa söguna, međ ţví ađ fara ađ mćra svona brjálćđinga, ber ekki vott um mikiđ raunsći á liđna atburđi og lýsa best ţeim sem reyna ţađ.

Axel Jóhann Axelsson, 22.11.2009 kl. 12:48

10 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ er útí hött ađ halda ţví fram ađ félagi Hugo sé ađ mćra Idi Amin eđ hefja hann upp til skýjanna međ ţeim ummćlum sem ţú vísar til, Axel. Ţetta er frekar spurningin um, hvađ sé satt og hverju sé logiđ. Ţađ er t.d. viđurkennd stađreynd, ađ sannleikurinn sé alltaf ţađ fyrsta sem fellur í stríđsátökum.

Jóhannes Ragnarsson, 22.11.2009 kl. 13:52

11 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Idi Amin ríkti lengi og stjórnađi međ ótrúlegri grimmd í langan tíma, án ţess ađ vera í nokkru stríđi, nema viđ sína eigin landsmenn, sem máttu ţola ótrúlegustu ţrengingar undir hans stjórn.

Hann var sem sagt ekki ađ éta erlenda óvíni sína, heldur innlenda.  Vitađ var um mannátiđ og önnur grimmdarverk hans, löngu áđur en honum var loksins steypt af stóli.

Ađ Hugo Chaves og ađrir rugludallar skuli taka upp hanskann fyrir ţennan óţokka, segir jafm mikiđ um ţá sjálfa og Idi Amin.

Axel Jóhann Axelsson, 22.11.2009 kl. 16:26

12 identicon

Kannske fannst I.Amin mannakjöt gott.  Mér finnst hrossakjöt gott, ţađ finnst Ţjóverjum og svíum ekkiog  fussa og sveia yfir mér. Samt elska ég hesta.  Ekki vitum viđ hvađ allir hafa í miđdegismatinn, ţegar pulsur eru á borđum..........

Nellý (IP-tala skráđ) 22.11.2009 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband