Dularfullt hvarf 150 milljarđa króna

Ţađ verđur ađ teljast međ ólíkindum, ađ allt í einu uppgötvist ađ Glitnir skuldi allt ađ 150 milljörđum króna meira en fram kom í bókhaldi bankans viđ hrun hans. 

Viđ innköllun krafna á bankann, kemst Deloitte ađ ţví ađ kröfur á bankann finnast ekki í bókhaldi hans, eđa eins og segir í fréttinni:  "Ţegar skuldir Glitnis hafa veriđ uppfćrđar međ tilliti til ţessara 793 milljóna evra ţá nemur ţessi viđbót um 5,5% af heildarskuldum Glitnis ţann 30. júní eins og ţćr voru upphaflega gefnar upp ţann 31. ágúst 2009. Núverandi mat skilanefndarinnar er ađ fara verđi međ ţessar skuldir eins og önnur útgefin skuldabréf sem fćrđ eru í liđnum „Verđbréfaútgáfa og önnur lántaka“ í yfirliti yfir eignir og skuldir ţann 30. júní 2009."

Ef 5.5% af heildarskuldum bankans koma ekki fram í bókhaldi hans, hlýtur ađ vakna upp spurning um hvađ hafi orđiđ af peningunum, sem fengust fyrir sölu ţessara skuldabréfa.  Ţađ er međ ólíkindum ađ sala á skuldabréfum fyrir um 150 milljarđa króna, geti fariđ fram án ţess ađ sjást nokkurs stađar í bókhaldi bankans og ef milljarđarnir hafa ekki skilađ sér í kassann hjá bankanum, hvert fóru ţeir ţá?

Fjármálaeftirlitiđ hlýtur ađ kanna máliđ og skjóta ţví svo til Sérstaks saksóknara, svo hann geti kyrrsett eignir einhversstađar á međan á rannsókninni stendur.


mbl.is Veruleg skuldaaukning Glitnis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glitnisklúđriđ er mikill áfellisdómur yfir fyrrverandi endurskođendum bankans, núverandi endurskođunarfyrirtćki sem tók saman stöđu gamla bankans miđađ viđ 30.júní 2009 sem og Fjármálaeftirlitsins og stjórnendum hins fallna banka.

Ţađ virđist eiga ađ holdgera fjármálahruniđ á Íslandi í einum fyrrverandi ráđuneytisstjóra sem flokkađur er sem stórglćpamađur fyrir ţađ eitt ađ hafa selt hlutabréfin sín á óheppilegum tíma.  Vel má vera ađ hann kunni ađ reynast "sekur" um innherjaupplýsingar og ţá fćr hann einfaldlega sekt í samrćmi viđ ţađ.  En ađ ţađ skuli skyndilega vera hćgt ađ frysta allar hans eignir og ađ vinnutíma sérstaks saksóknara skuldi sólundađ í ađ rannsaka ţennan eina mann vekur upp reiđi í ţjóđfélaginu og hinn almenni borgari skilur ţetta ekki.  Af hverju er hćgt ađ frysta hans eignir en ekkert var hćgt ađ gera gagnvart ţeim fremur ţrönga og smáa hóp sem kallast daglegu tali "útrásarvíkingar". 

Glitnismáliđ og e.t.v. fleiri hliđstćđ mál sem fram eiga eftir ađ koma eru svo margfalt stćrri og ástćđa til ađ rannsaka ţađ af fullum ţunga og međ öllum tiltćkum ráđum er svo mikiđ meiri en ađ ráđast á einhverja venjulega Jón og Gunnu.

Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 19.11.2009 kl. 10:33

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Geggjunin nćr áđur óţekktum hćđum. Nú ţarf sérstakur saksóknari ađ fara af stađ međ ruddagangi.

Finnur Bárđarson, 19.11.2009 kl. 15:45

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţetta er hreint ótrúlegt.  Víkingarnir halda veislur á međan ţjóđin er í dauđateygjunum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 19.11.2009 kl. 16:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband