Ástin afvegaleiđir stundum

Ţađ verđur ađ segjast alveg eins og er, ađ ekki var skynsamlegt af Lindu Björk Magnúsdóttur ađ smygla sér inn í Bandaríkin, til ađ hitta kćrastann sinn.  Ţađ er ekkert grín, ađ komast upp á kant viđ innflytjendayfirvöld ţar um slóđir og líklegast ađ hún lendi jafnvel í ćvilöngu endurkomubanni og ţar međ hverfa allir möguleikar á ađ heimsćkja ástina sína á heimaslóđir í framtíđinni.

Óskiljanlegt er, ađ kćrastinn skuli ekki heldur hafa skroppiđ yfir landamćrin til Kanada, til ađ hitta unnustu sína, en auđvelt er ađ gagnrýna ţessa gjörđ hennar og ađgerđarleysi hans, án ţess ađ hafa nokkrar upplýsingar um málsástćđur. 

Hverjar sem ástćđurnar voru, verđa afleiđingarnar örugglega ekki hagstćđar fyrir Lindu og kćrasta hennar og ađ ţurfa ađ sitja í fangelsi, jafnvel í nokkra mánuđi fyrir ţessa yfirsjón, fyrir utan ađ verđa "persona non grata" í Bandaríkjunum, er ömurlegt hlutskipti.

Vegir ástarinnar eru órannsakanlegir, eins og sumir ađrir vegir.


mbl.is Linda enn í haldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Ja hérna hér, ég er sammála ţér í ţví Axel. Ţví í ósköpunum fór kćrastinn ekki til hennar til Canada. Mikiđ á sig lagt...

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 10.11.2009 kl. 05:26

2 identicon

Ţetta mál er mun flóknara en svo ađ hún hafi bara ţurft ađ hitta á ástina sína, enda skýrir ţađ kannski líka af hverju hann kom ekki bara til hennar. Ţessi kona skilur eftir sig sviđna jörđ bćđi hér og í usa vegna lögbrota og öđru líku. Ef hún ţarf ađ sitja í fangelsi ţarna úti í nokkra mánuđi er ţađ ekki ţađ versta sem hefđi getađ komiđ fyrir hana.

Dögg (IP-tala skráđ) 10.11.2009 kl. 11:40

3 identicon

finnst alveg út í hött ađ koma ekki undir fullu nafni og međ góđan rökstuđning fyrir svona ásakanir Dögg!

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 10.11.2009 kl. 14:46

4 identicon

Dögg er ekki međ neinar ásakanir. Hún greinir einungis frá stađreyndum og ţađ gerir hún mjög varlega. Gefur í raun engar upplýsingar.

Juliana Gustafsdottir (IP-tala skráđ) 10.11.2009 kl. 16:13

5 identicon

fyrir hvađa lögbrot var hún dćmd?

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 11.11.2009 kl. 12:10

6 identicon

Hún hefur ekki veriđ dćmd fyrir neitt lögbrot ađ mér vitandi...

Juliana Gustafsdottir (IP-tala skráđ) 11.11.2009 kl. 14:22

7 identicon

Hún og fyrrvernandi voru ákćrđ til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar fyrir fjölda fjársvika og ţjófnađ frá félagasamtökum og líknarfélagi. Máliđ náđi aldrei fullri rannsókn ţar sem ţau flúđu land

-- (IP-tala skráđ) 11.11.2009 kl. 16:17

8 identicon

mál er rannsökuđ og kláruđ ţótt fólk flytur... kannski var bara ekki grundvöllur ađ mati saksóknara ađ kćra ... ađ mínu mati ber ađ varast ađ dćma fólk áđur en sekt er sönnuđ...

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 11.11.2009 kl. 20:59

9 identicon

kannski og kannski. Ţađ eru ţó tugir manna sem ţau höfđu af fé sem ţekkja söguna og vita af sárri reynslu hvar sektinn liggur, ţrátt fyrir ađ ţeim hafi tekist ađ flćkja rannsóknina ţannig ađ hún hefur aldrei klárast ţá lá sektin alveg á hreinu og sönnunargögnin til í bunkum.

-- (IP-tala skráđ) 11.11.2009 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband